Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 Útvarp á morgun: Síðasti þáttur- inn um Bjössa á Tréstöðum Á morgun, mánudag, verður fluttur í útvarpi sjötti og síðasti þáttur framhalds- leikritsins Bjössi á Tréstöðum eftir Guðmund L. Friðfinnsson rithöfund og bónda á Egilsá í Skagafirði. Leikrit þetta er einkum við hæfi barna og unglinga. Leikritið Bjössi á Tré- stöðum er aldarfarslýsing frá því á síðari hluta nítjándu aldar, og er leikritið byggt á sögulegum heimildum sem höfundur hefur aflað frá þeim tíma. Leikstjóri er Klemenz Jónsson; en leikritið er á dagskrá útvarps á morgun, mánudag, klukkan 17.20 Guðmundur L. Friðfinnsson rit- síðdegis. höfundur og bóndi á Egilsá. Háðfuglinn Kenny Everett og söngvarinn Rod Stewart sem koma fram í sjónvarpi í kvöld ásamt fleirum. Sjónvarp í kvöld: Rod Stewart og fleiri skemmta Rokktónlistarunnendur ættu að kætast er þeir sjá dagskrá sjónvarps í kvöld, sunnudags- kvöld. Ein skærasta rokk- stjarna veraldar, skoski söngv- arinn Rod Stewart kemur fram í síðbúnum jólaþætti sem sýnd- ur verður klukkan 20.40, ásamt fleiri heimskunnum listamönn- um. Auk Stewarts koma fram breski háðfuglinn Kenny Ever- ett, söngvarinn Leo Sayer og fleiri. Þetta er síðasti jólaþáttur sjónvarpsins að þessu sinni, þar sem í dag er þrettándinn, síðasti dagur jóla. Akranes: Metaflaár Akranesi, 4. jan. ÁRIÐ 1979 varð metaílaár hér á Akrartesi. Eftirtalinn afii var lagður hér á land: Bátafiskur rúmar 7072 lestir, togarafiskur 12.135 lestir, kol- munni 192 lestir, síld 1356 iestir, 1 loðna 42.583 lestir. Samtals er I þetta um 64 þúsund lestir af fiski, sem hafa komið á land á árinu. Afii einstakra togara var sem hér segir: Haraldur Böðvarsson 4638 lestir, skiptaverð 658 millj- ónir, Óskar Magnússon 4020 lestir, skiptaverð 530 milljónir, Krossvik 3316 lestir, skiptaverð 438 milijónir, en þess má geta að togarinn var frá veiðum í 2 mánuði vegna viðgerðar. Ileildarafli árið 1978 á Akra- nesi var 48.355 lestir. Togarinn Haraldur Böðvars- sop landar hér í dag 135 lestum af þorski. Afli línubáta var 3—5 lestir í síðasta róðri. — Júlíus. Úlvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 6. janúar Þrettándinn MORGUNNINN___________________ 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög a. Nicu Pourvu og félagar leika á panflautur iög frá Rúmeniu. b. Leontyne Price syngur létt lög; André Previn leikur með á píanó og stjórnar hljómsveitinni. 9.00 Morguntónleikar. Messa di Gloria eftir Gioacchino Rossini. Flytjendur: Marg- herita Rinaldi, Amerial Gunson, Ugo Benelli, John Mitchinson, Jules Bastin, kór brezka útvarpsins og Enska kammersveitin. Stjórnandi: Herbert Handt. — Guðný Jónsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensáskirkju. Séra Halldór Gröndal þjónar fyrir altari. Örn Jónsson djákni prédik- ar. Organleikari: Jón G. Þór- arinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son flyturJþriðja hádegiser- indi sitt: „Ur djúpinu ákalla ég þig“. 14.05 Miðdegistónleikar: Frá menningarviku Norræna hússins 14. okt. i haust. Félagar í karlakórnum Fóst- bræðrum, Kammersveit Reykjavíkur og Kór Mennta- skóians við Hamrahlið flytja verk eftir Jón Nordal. Stjórnendur: Ragnar Björnsson, Páll P. Pálsson og Þorgerður Ingólfsdóttir. a. Sjö lög við miðaldakvæði. b. „Concerto lirico“ fyrir strengjasveit og hörpu. c. Þrjú kórlög við kvæði eftir Hannes Pétursson, þjóð- vísu og kvæði eftir Jónas Hallgrímsson. 14.55 Stjórnmál og glæpir — Fyrsti þáttur: Furstinn. Macchiavelli brotinn til mergjar af Hans Magnus Enzenberger. Viggó Clausen bjó til flutnings i útvarp. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Stjórnandi: Benedikt Árna- son. Flytjendur eru: Gunnar Eyjólfsson, Guðjón Ingi Sig- urðsson, Jónas Jónasson, Gísli Alfreðsson, Randver Þorláksson og Benedikt Árnason. Óskar Ingimars- son flytur formálsorð. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnatími i jólalok. Börn úr Kársnesskóla í Kópavogi flytja eigin samantekt á ýmsu efni um jólahald bæði fyrr og nú. Umsjónarmaður: Valgerður Jónsdóttir. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stepehnsen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmóníkulög. Tríó frá Hallingdal í Noregi leikur gamla dansa. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þúsund-þjala-smiður. Ásdís Skúladóttir heldur áfram samtali sínu við Magnús Á Árnason lista- mann. 19.55 Lúðrasveitin Svanur leik- ur álfalög. Stjórnandi og kynnir: Sæbjörn Jónsson. 20.25 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari. Margrét Helga Jóhannsdótt- ir leikkona les frásögu Brynhildar Olgeirsdóttur. 21.00 Tónlist eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. a. Níu sönglög við kvæði eftir Jón úr Vör. ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur; höfundur leikur á píanó. b. „Wiblo“, tónlist fyrir pianó, horn og kammersveit. Wilhelm Lanzky-Otta leikur á píanó, Ib Lanzky-Otta á horn með Kammersveit Reykajvikur; Sven Verde stj. 21.35 Kvæði eftir Pál ólafsson, Broddi Jóhannesson les. 21.50 „Rotundum“, einleiks- verk fyrir klarinettu eftir Snorra Sigfús Birgisson, óskar Ingólfsson leikur (frumflutningur). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Ur Dölum til Látrabjargs". Ferðaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrímsson les (15). 23.00 Jólin dönsuð út. Horna- flokkur Kópavogs (Big Band) leikur í hálfa klukku- stund. Stjórnandi: Gunnar Ormslev. Kynnir Jón Múli Árnason. Einnig lög af hljómplötum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIMUD4GUR 7. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónar- menn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.20 Bæn. Séra Kristján Búa- son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Sunnudagur 6. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Torfi Ólafsson, formaður Félags kaþólskra leik- manna, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni EJlefti þáttur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Framviiida þekkingar- innar Breskur fræðslumynda- flokkur. Fjórði þáttur. Að trúa á tölur Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason 18.00 Stundin okkar Meðal efnis í þættinum verður dagskrá um álfa, Rut Reginalds syngur og unglingahljómsveitin Exo- dus skemmtir. Einnig verða systir Lísu, banka- stjórinn og Barbapapa á sínum stað. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptoku Egill Eð- varðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 íslenskt mál Skýrð verða myndhverf orðtök úr gömlu sjómanna- máli. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjart- ur Gunnarsson 20.40 Síðbúinn jólaþáttur Skemmtiþáttur með breska háðfuglinum Kenny Ever- ett. Auk hans koma fram Rod Stewart, Leo Sayer o.fl. Þýðandi Björn Baldursson. 21.20 Andstreymi Tólfti þáttur. Efni ellefta þáttar: Fyrsta uppskera Jona- thans er sæmlleg en sá galli er á gjöf Njarðar að hann má engum selja nema Greville, sem borgar smán- arverð. En byggupskeran er óseld, og hana býðst veitingamaðurinn Will Price til að kaupa fyrir þokkalegt verð. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Byggðahátíð Þjóðhátíðarárið 1974 lét Sjónvarpið kvikmynda á byggðahátíðum víða um land eftir því sem við varð komið. Síðan var gerð sam- felld kvikmynd úr þeim þáttum. Mótun myndefnis Baldur Hrafnkell Jónsson. Umsjón með kvikmyndun á héraðshátiðum hafði Magn- ús Jónsson. Áður á dagskrá 30. júní 1975. 23.55 Dagskráriok MÁNUDAGUR 7. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Múmín-álfarnir Önnur myndin af þrettán um hinar vinsælu söguper- sónur Tove Jansson. Þýðandi Hallveig Thorla- cius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 fþróttir Umsjónarmaður Felixson. Bjarni 21.10 Feigðarflug Hinn 10. september 1976 varð árekstur tveggja flugvéla jfir Zagreb í Júgó- slavíu. Áhafnir og farþeg- ar beggja fórust, alls 176 manns. í þessari leiknu, bresku sjónvarpsmynd er leitast við að lýsa aðdraganda árekstursins og leitað or- saka hans. Leikstjóri Leslie Wood- head. Aðalhlutverk Anthony Sher, David de Keyser, Nick Brimble og David Beames. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.40 dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.