Morgunblaðið - 06.01.1980, Page 35

Morgunblaðið - 06.01.1980, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 35 og vandamönnum greiöa. Til dæmis nefndi hann eina heljar- mikla hraöbraut eftir góöum vini sínum og stuöningsmanni. Aörar hraöbrautir í borginni eru nefnd- ar eftir fyrrverandi Bandríkjafor- setum og ríkisstjórum lllinois. Sonum sínum útvegaöi hann gróövænleg verkefni fyrir borg- ina og stuðningsmenn hans áttu flestir ættingja í starfsliöi borgar- innar. Þaö borgaöi sig aö styöja Daley. Háværustu gagnrýnendur Dal- eys voru óháöir og frjálslyndir demókratar. Þeir sögöu hann aöeins hafa áhuga á steinsteypu en vanrækja félagsleg vandamál fullkomlega. Daley vildi aldrei kannast viö aö til væru fátækra- hverfi í Chicago. En hann geröi margt gott fyrir borgina. Hann byggöi upp miöbæinn þegar borgarstjórar annarra stórborga kveinkuðu sér sáran yfir flótta fyrirtækja úr borgunum. Hann lagði metnaö sinn í aö gera menningarlíf borgarinnar fyrsta flokks — þó kaus hann sjálfur aö fara frekar á fótboltaleik en í leikhús. Daley var hreykinn af hverjum nýjum hlut í borginni og klippti á borða hvenær sem tækifæri gafst með mikilli við- höfn. Þaö er mikilvægt fyrir banda- rískar stórborgir aö hafa góö sambönd íWashington. Áöurfyrr Sears turnini er hæsti skrifstofu bygginj heimí voru karlar eins og Daley algeng- ir og þeir réöu miklu um útnefn- ingu forsetaefna Demókrata- flokksins. Daley var harður stuöningsmaöur John F. Kenne- dys í forsetakosningunum 1960. Sumir fullyrða að hann hafi jafnvel bætt nokkrum „góðum“ atkvæöum í kassann á kosn- inganótt og þannig ráöiö úrslit- um kosninganna. Daley haföi síöast áhrif á útnefningu flokksins áriö 1968 þegar Hubert Humphrey varö fyrir valinu. Þá var flokksfundur Demókrataflokksins haldinn í Chicago. Daley vann sér þá marga óvini meö því aö láta lögreglu borgarinnar stugga viö friðsömum mótmælendum svo aö úr uröu blóðugar óeiröir. í kosningunum 1972 voru forkosn- ingar flokksins í lllinois dæmdar ólöglegar og Daley fékk ekki sæti á flokksþinginu. Þing flokksins 1976 var síðasta flokksþingið sem Daley liföi en þá þurfti Jimmy Carter ekki á stuöningi gamallar handar eins og Daley aö halda. í forsetakosningabaráttunni nú vildi Carter gjarnan hafa stuðning borgarstjóra Chicago. Jane Byrne, sem er af írsk-ka- þólskum uppruna eins og Daley, hefur tekiö viö stjórn borgarinnar og hagar sér í mörgu eins og Daley. Hún gaf Carter lengi til kynna aö hún myndi styöja hann en þegar kom að stuöningsyfir- lýsingu hennar var hún fylgjandi Edward Kennedy. þaö getur orö- iö dýrt spaug fyrir Chicago ef Carter hlýtur útnefningu flokks- ins. Upphæðir fjárveitinga úr ríkissjóði til borga og bæja virðast oft fara eftir samkomulagi stjórnmálamannanna sem eru viö völd. Hugsanlegt er aö yfir- vofandi lögsókn mennta- málaráöuneytisins á hendur Chicago-skólunum (sjá grein um skóla) og gjaldþrot skólakerfis borgarinnar væru þegar leyst ef Byrne heföi verið hallari undir Carter. Jane Byrne hefur fram til þessa haldiö gamla valdakerfi Daleys gangandi. Hvort henni tekst þaö lengi enn er óvíst en óánægjuraddir eru háværari nú en áöur. Elzti sonur Daleys, Richard Daley, vill t.d. gjarnan veröa eftirmaöur föður síns. Gamalt fjármálabrask veldur honum erfiöleikum en því líkt skipti litlu máli í valdatíö gamla Daleys. — Svertingjar og spænskumælandi innflytjendur eru aö veröa fjölmennastir í Chicago og varla sætta þeir sig viö í mörg ár enn aö írar ráöi öllu í borginni. Því er trúlegt aö á næstu árum taki þeir viö stjórn borgarinnar og líklega veröur þeim jafn annt um eigin völd og Richard J. Daley var alla tíð. ab. Lærið vélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 8. janúar Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. VélritunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Innlausnarverð 1. janúar 1980 Seðlabankans Yfir- Kaupgengi m.v. 1 árs gengi pr. kr. 100.- tímabil frá: 1968 1. flokkur 4.689,43 25/1 ’79 .2.855.21 64,2% 1968 2. flokkur 4.410,42 25/2 79 2.700,42 63,3% 1969 1. flokkur 3.273,38 20/2 79 2.006,26 63,2% 1970 1. flokkur 3.001,09 25/9 79 2.284,80 31,4% 1970 2. flokkur 2.152,33 5/2 79 1,331,38 61,7% 1971 1. flokkur 2.010,44 15/9 79 1.539,05 30,6% 1972 1. flokkur 1.752,33 25/1 79 1.087,25 61,2% 1972 2. flokkur 1.499,82 15/9 79 1.148,11 30,6% 1973 1. flokkur A 1.129,04 15/9 79 866,82 30,3% 1973 2. flokkur 1.039,91 25/1 79 650,72 59,8% 1974 1. flokkur 717,63 15/9 79 550,84 30,3% 1975 1. flokkur 584,88 1975 2. flokkur 446,46 1976 1. flokkur 424,21 1976 2. flokkur 344,46 1977 1. flokkur 319,93 1977 2. flokkur 267,99 1978 1. flokkur 218,40 1978 2. flokkur 172,37 1979 1. flokkur 145,75 1979 2. flokkur 113,09 VEÐSKULDA- Sölugengi m.v. Nafnvexti BREF:* 34%% 1 ár 79 2 ár 70 3 ár 63 4 ár 58 5 ár 54 *) Miðað er við auðseljanlega fasteign Tökjm ennfremur í umboössölu veöskuldabréf tll 1—3 ára meö 12—34Vi% nafnvöxtum. MÍRraTIIKAItfáM bUMM HP. VERDBREFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R. Iðnaðarbankahúsinu. Sími 2 05 80. Opiö alla virka daga frá kl. 9.30—16. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Gæði AP 2000 koma þér á óvart, — verðið einnig. Tdsröð framtíöar- innar Hreyfill s.f. kynnir AP 2000, fullkomn- ustu talstöðina á markaðinum. AP 2000 sendir með 25 watta styrk. Því er hún bæði langdræg og skilar samtölum meö hámarks tóngæðum hvort sem sent er úr miðju umferðar- þungans eða fjarri aðalstöðvum. Þannig sparar AP 2000 þér bæöi tíma og ónauð- synlegan akstur. AP 2000 er fyrirferöarlítil og einkar þægileg. Þú getur tekið hana úr bilnum eins og kassettu og flutt með þér ef þér hentar, en læst henni þess á milli inni í bílnum. AP 2000 er með stílfallegum hljóð- nema. lítíl, þægileg og ótrúlega sterk. Qp radiotelefon a/s HREVFILL FELLSMÚLA 24 - 26 SÍMI 85521

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.