Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 ^/S OJVL aýnðU&iÁlÁ' Félags bifvélavirkja verður haldin föstud. 18. janúar 1980 í Víkingasal Hótels Loftleiöa. Hefst með borðhaldi kl. 19.15. Skemmtiatriði og dans á eftir. Stjórnin Miðar seldir á skrifstofu F.B. Símar 23506 — 20595. ÞRETTÁNDAVAKA FYRIR YNGRI KYNSLOÐINA meö álfasögum, söng og dansi, veröur haldin í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sunnudaginn 6. janúar kl. Ármann. J6n. Jónína. Ármann Kr. Einarsson rithöfundur segir frá. Jón Þorsteinsson söngvari syngur forsöng í Ólafi Liljurós og fleiri kvæöum við undirleik Jónínu Gísladóttur. Allir velkomnir. Þjóðdansar verða stignir. Ath Ókeypis aðgangur fyrir þá sem mæta í þjóðbúningi. Heimdallur/Hvöt /JT'OF ■ 7Un1 & Gömlu dansa námskeið Þjóðdansafélags Reykjavíkur fyrir fullorðna og börn, hefjast mánudaginn 7. janúar í Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu. Innritun og upplýsingar í síma 75770 og í Alþýöuhús- inu eftir kl. 4 á mánudag, sími 12826. ($' íllúbbutinn 3) Sunnudagur til sigurs... Viö byrjum nýja árið með glæsibrag, rétt eins og við kvöddum þaö gamla HARSNYRTING — HARTOPPAR: Torfi Bryngeirsson mætir á staöinn. Hann æílar aö ..hársnyrta" eitt eöa tvö módel og lofa okkur jafnframt aö sjá hvað einn hár- toppur getur gert fyrir mann, sem þarf á því aö halda. Ekki er ráð nema í tíma sé tekiö. TÍSKUSÝNING: Unnur Arngríms og Módelsamtökin sýna okkur tískufatnað frá Versl. KAPELLU. Kjörgaröi og jafnframt fáum viö aö sjá þaö nýjasta í skiðafatnaði írá Versl. BIKARINN Hafnarstræti 16. Nú er einmitt skíðaver- tíöin í hámarki og tilvaliö aö koma og sjá hvaö er í boði. DANS Á HJÓLASKAUTUM: Jón Steinar Jónsson rúllar nokkur lauflétt spor fyrir okkur á hjólaskautunum. — Hann er alltaf jafn vinsæll pilturinn! Vid minnum á skráningarsimana fyrir þá sem vilja láta skrá sig til keppni i Maraþondanskeppnina. sem verður haidin um mánaðarmótin jan. teb. n.k. Simarnir eru: 35355 Skrifstofa Klúbbsins — 14133 Villi plötusnúður — 50792 SmáriValg. Þér er vissara að gleyma ekki betri gallanum heima — Komdu í honum í kvöld... Aramótaspílakvöld Sjáffstæðisfélaganna í Reykjavík Áramótaspilakvöldiö veröur haldlö aö Hótel Sögu — Súlnasal í kvöld 6. janúar og hefst kl. 20:30. Húsiö veröur opnaö kl. 20:00. Ávarp: Ellert B. Schram, form. Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík. Ólöf Harðardóttir og Garðar Cortes skemmta. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. Glæsileg spilaverölaun. Spilaspjöldin gilda sem happdrættismiði. Vinningur flugfar fyrir einn Kefl. — Kaupmannahöfn — Kefl. Ellert B. Schram Olöf Haröardóttir Garðar Cortes Landsm.fól. Vörður Samband félags sjálfstæöismanna í hverfum R.víkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.