Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 23
Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgeklúbbur Akraness. Aðeins einni umferð er ólokið í sveitakeppninni sem staðið hefir yfir að undanförnu og er staða efstu sveita þessi: Alfreð Viktorsson 156 Oliver Kristófersson 133 Bjarni Guðmundsson 114 Guðni Jónsson 96 Björgvin Bjarnason 73 í síðustu umferðinni sem spil- uð verður á fimmtudaginn eigast við tvær efstu sveitirnar og verður sveit Olivers að vinna leikinn 20 mínus 4 til að vinna keppnina. Þá spila saman sveitir Bjarna og Guðna og verður Guðni að vinna stórt til að ná 3. sætinu. Bridgefélag Selfoss. Úrslit í hraðsveitakeppni, sem lauk um miðjan desember 1979. Sveit stig Arnars Vigfússonar 104 Haralds Gestssonar 95 Gunnars Þórðarsonar 76 Bjarna Jónssonar 48 Brynjólfs Gestssonar 36 Leif Österby 32 Gests Haraldssonar 29 I sveit Arnar eru auk hans Sigurður Sighvatsson, Jónas Magnússon, Kristmann Guð- mundsson og Þórður Sigurðsson. Kristján Jónsson gaf félaginu veglegan bikar. Stjórn félagsins á að verðlauna þann félaga, sem sýnir prúðmannlega framkomu, mestar framfarir, reglusemi og ástundun ár hvert með þessum bikar. Firmakeppni byrjar fimmtu- daginn 10. jan 1980. Þetta er jafnframt einmenningskeppni félagsins og stendur yfir í þrjú kvöld. Félagar og aðrir, sem hug hafa á þátttöku, hafið samband við Halldór Magnússon í síma 1481 eða einhvern úr stjórninni sem allra fyrst. Suðurlandsmót í sveitakeppni verður haldið í Vestmannaeyjum í janúar 1980. Bridgeskólinn Ásinn. Starfsemi skólans hefst á ný með sérstöku kynningarkvöldi næstkomandi mánudag kl. 20.30 á kennslustað skólans í félags- heimili Hestamannafélagsins Fáks á mótum Breiðholtsbraut- ar og Bústaðavegar í Reykjavík. Þá geta allir, sem áhuga hafa, kynnt sér aðferðir skólans, tekið í spil eða bara litið inn til innritunar. Skólinn býður upp á tvær gerðir námskeiða. Annars vegar fyrir algera byrjendur og hins vegar fyrir spilahópa og eða aðra þá, sem eru liðtækir í spilinu en langar til að ná á því betri tökum. Taf 1 og bridge- klúbburinn. Fimmtudaginn 10. janúar 1980 hefst aðalsveitakeppni hjá félag- inu. Spilað verður í meistara- flokki og einnig verður spilað í opnum flokki. Öllum er heimil þátttaka. Þátttakendur skrái sig hjá Sigfúsi Erni Árnasyni í síma 71294 eða Orvelle Uthly sími 77463. Spilað verður í Domus Medica, Egilsgötu 3. Árshátíð TBK verður haldin í Snorrabæ 18. janúar. Bridgedeild Fram. Sveitakeppnin hefst mánudag- inn 7. janúar klukkan 19.30. Spilað er í Framheimilinu við Safamýri. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 23 Franska sendiráöiö Mun sýna þriöjudaginn 8. janúar í Franska bókasafn- inu, Laufásvegi 12, kl. 20.30 — kvikmyndina: „En compagnie de Max Linder“ — Leikstjóri Maud Linder. Ókeypis aögangur. Á undan myndinni veröur sýnd fréttamynd. Frystiklefar — kæliklefar Afgreiöum meö stuttum fyrirvara frysti — kæliklefa úr einingum. Ennfremur getum viö boðið einingar í frystihús og fiskvinnslur. Hafiö samband við okkur sem fyrst. Kæling hf. sími 32150. Langholtsveg 109 104 Reykjavík. JUDO Byrjendanámskeiö hefst 7. janúar. Innritun á byrjunarnámskeið virka daga kl. 13 til 22 í síma 83295. Einnig kvennatímar Japanski þjálfarinn Yoshihiko Iura kennir. Judodeild Ármanns Morgunblaðið óskar eftir blaöburöarfólki Uppl. í síma 35408 Vesturbær: Úthverfi: Hávallagata. Miöbær. Karfavogur Heiöargeröi Granaskjól Selvogsgrunnur Bárugata. Gnoöarvogur 44—88. fHávguiiÞliifctfe Útsala 50 % afsláttur Þennan mánuö höfum viö útsölu á gömlum lager svo sem: Ronson-kveikjurum, Önix-marmaravörum, pípum, skartgripum, keramik-vörum, minjagripum, þroskaleik- föngum o.fl. Verslun meö kristalvörur og málverk. Evall v/Vallartorg og Austurstræti 8 Höfum fyrirliggjandi hina viður- kenndu Lydex hljóökúta í eftirtald- ar bifreiðar: Austin Allegro 1100-1300.....................hljóökútar og púströr Austin Mini..................................hljóðkútar og púströr Audi 100S-LS.................................hljóðkútar og púströr Bedford vörubíla.............................hljóökútar og púströr Chevrolet fólksbíla og vörubíla..............hljóökútar og púströr Bronco 6 og 8 cyl ...........................Jiljóökútar og púströr Chrysler franskur............................hljóökútar og púströr Citroen GS..................................hljóðkútar og púströr Citroen CX...................................hljóðkútar að framan. Datsun disel-100A-120A-1200-1600-140-180,....hljóðkútar og púströr Dodge fólksbíla..............................hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbíla.............................hljóðkútar og púströr Fiat 1100-1500-124-125-126-127-128-131-132...hljóðkútar og púströr Ford, ameríska fólksbíla.....................hljóðkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300-1600................hljóðkútar og púströr Ford Escort og Fiesta........................hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M-15M-17M-20M..................hljóðkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib..........hljóðkútar og púströr Honda Civic 1200-1500.......................hljóðkútarog púströr Austin Gipsy jeppi..........................hljóökútar og púströr International Scout jeppi....................hljóðkútar og púströr Rússajeppi GAZ ’69...........................hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoner......................hljóðkútar og púströr Jeepster V6..................................hljóðkútar og púströr Lada.........................................hljóðkútar og púströr Landrover bensín og dísel....................hljóðkútar og púströr Lancer 1200-1400............................hljóðkútar og púströr Mazda 1300-616-818-929-323..................hljóðkútar og púströr Mercedes Benz fólksbíla 180-190-200 220-250-280..................................hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörub. og sendib...............hljóðkútar og púströr Moskwitch 403-408-412........................hljóðkútar og púströr Morris Marina 1.3 og 1.8.....................hljóðkútar og púströr Opel Record, Caravan, Kadett og Kapitan......hljóðkútar og púströr Passat.......................................hljóðkútar Peugeot 204-404-504..........................hljóðkútar og púströr Rambler American og Classic..................hljóðkútar og púströr Range Rover..................................hljóðkútar og púströr Renault R4-R6-R8-R10-R12-R16-R20.............hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99................................hljóðkútar og púströr Scania Vabis L80-L85-LB85 L110-LB110-LB140.............................hljóðkútar Simca fólksbíla..............................hljóðkútar og púströr Skoda fólksbíla og station...................hijóðkútar og púströr Sunbeam 1250-1500 ...........................hljóðkútar og púströr Taunus Transit bensín og disel...............hljóðkútar og púströr Toyota fólksbíla og station..................hljóðkútar og púströr Vauxhall og Chevette fólksbíla...............hljóðkútar og púströr Volga fólksbíla..............................hljóðkútar og púströr Volkswagen K70-1300-1200 og Golf.............hljóðkútar og púströr Volkswagen sendiferðabíla ...................hljóðkútar og púströr Volvo fólksbíla..............................hljóðkútar og púströr Volvo vörubíla F84-85TD-N88-F88-N86-F86 N86TD-F86TD-F89TD............................hljóðkútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum 1%“ til 3’Á“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugið aö petta er allt á mjög hagstæðu veröi og sumt á mjög gömlu veröi. Geriö verösamanburð áöur en piö festiö kaup annars staðar. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifen 2, sími 82944.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.