Morgunblaðið - 09.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1980 I DAG er laugardagur 9. febrúar, sem er 40. dagur ársins 1980. SEXTÁNDA vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 11.42 og síödegisflóð kl. 24.24. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 09.45 og sólarlag kl. 17.40. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suðri kl. 07.28. (Almanak háskólans). í þessu er kærleikurinn: ekki að vér elskuðum Guð, heldur að hann elskaði oss og sendi son sinn til að vera friöþæg- ing fyrir syndir vorar. (1. Jóh. 4, 10.) [KRDSSGATA LÁRÉTT: — 1. drcngir, 5. tveir eins. 6. þj(iðhöfðinK)ar. 9. sveltr- ur, 10. félaK. 11. einkennisstafir. 12. borða. 13. ófús. 15. gljúfur. 17. pinnar. LÓÐRÉTT: — 1. land. 2. líatifa. 3. kaðall. 1. rutprar. 7. ljóð. 8. riidd. 12. mannsnafn. 14. hrún. 16. tónn. LAUS SÍÐUSTU KROSSU.ÁTU: LÁRÉTT: — I. hursti. 5. in. 6. fastan, 9. tap. 10. öra. 11. ak. 13. urra, 15. tota. 17. kafli. LÓÐRÉTT: — 1. bifröst. 2. una. 3. sáta. 4. inn. 7. stauta. 8. apar. 12. kaii. 14. raf. 16. ok. | FFIÉTTÍR EKKI á að draga úr hlý- indunum — heldur þvert á móti, veður fer hlýnandi, sagði Veðurstofan í gær- morgun. í fyrrinótt var viðast hvar frostlaust orð- ið á láglendi. Þó var 4ra stiga frost á Þingvöllum og Hveravölium og þrjú stig á Hjaltabakka. Hér í Reykjavík var frostiaust í fyrrinótt, en hitinn fór niður í eitt stig. Frostlaust var einnig á Akureyri, hitinn við frostmark. Úr- koma var ekki teljandi í fyrrinótt hér í bænum en hafði mest orðið austur á Fagurhólsmýrí 13 millim. í veðurspánni var spáð stormi á miðunum við landið. ÞENNAN dag árið 1833 lézt Baldvin Einarsson. Og þenn- an dag árið 1827 var hið fræga Kambrán (Kambráns- menn) framið. VARARÆÐISMANNSSKRIF- STOFA. í nýju Lögbirt- ingablaði er tilk. frá utan- ríkisráðuneytinu um að sett hafi verið á stofn vararæðis- mannsskrifstofa í bænum Moss í Noregi og er ræðis- maður William Asbjörnsen. NESSÓKN: Félagsstarf aldr- aðra í Nessókn verður í fé- lagsheimili Neskirkju í dag kl. 15—17. Leikararnir Guð- rún Ásmundsdóttir og Kjart- an Ragnarsson koma í heim- sókn og annast skemmtiefni. KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar heldur aðalfund sinn á mánudagskvöldið kemur, 11. febr., kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Að loknum aðal- fundarstörfum verður fram- reiddur pottréttur. Nánari uppl. eru gefnar í síma 36212 eða 33675. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur fund á þriðjudagskvöldið kemur, 12. febrúar, kl. 20.30. Bakara- meistari kemur á fundinn og sýnir gerdeig og fleira. Þessi fundur er öllum húsmæðrum opinn, hvort heldur þær eru í félaginu eða ekki. Fundurinn verður í félagsheimilinu að Baldursgötu 9. KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna. — Árleg fjáröflunar- samkoma Kristniboðsfélags &MUKiD --------------------- Jonni er með svo ansi KÓðar tillöjíur. sem hann samdi á síðasta fylliríi!? o> 'iqyo 5 kvenna í Reykjavík verður í kvöld kl. 8.30 í Betaníu við Laufásveg 13. Susie og Páll Friðriksson segja frá Kenýa- ferð sinni í máli og myndum. Systkinin Svana og Árni Sig- urjóns syngja tvísöng. Núm- eraborð, þar sem glaðir gefa, en heppnir hreppa. Ágóði rennur óskiptur til íslenzka kristniboðsins í Kenýu og Eþíópíu. Samkoman er öllum opin. ÞORRABLÓT Rangæingafé- lagsins í Reykjavík verður haldið í Domus Medica n.k. laugardag 16. febrúar og hefst kl. 19.00. Til skemmtun- ar verður ávarp heiðursgests, einsöngur, kórsöngur og að lokinni dagskrá verður dans- að fram eftir nóttu. ARNAÐ HEILLA í DAG, laugardag, verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Margrét Hermannsdóttir og Reynir Freyr sjómaður. Þau eru bæði til heimilis að Vest- urbraut 24 í Hafnarfirði og þar verður heimili ungu hjón- anna. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju ungfrú Guðrún Sigurðardótt- ir (B. Magnússonar) og Ás- mundur R. Richardsson (Hannessonar). Heimili ungu hjónanna er í Þingholtsstræti 30, Rvík. | FRÁ HÓFNINNI í FYRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. Þá fór togarinn Ásbjörn til veiða. Langá fór áleiðis til útlanda, en átti að koma við á ströndinni. Þá fór Úðafoss á ströndina. í fyrrinótt hafði Skaftafell stutta viðkomu hér á ytri höfninni, er það kom af ströndinni og hélt áleiðis til útlanda. í gær varð togarinn Ingólfur Arnarson að leita hafnar vegna bilunar í spili. Hann var aðeins með 95—100 tonn, mest karfa eftir mjög stutt úthald. ! gær- kvöldi átti Dísarfell að fara á ströndina. PIÖNUSTf=í KVÖLD-. N/CTUR OG HELGARWÓNUSTA apótek anna í Reykjavík. da^ana 8. (ebrúar til 14. febrúar. aó báóum d»Kum meótóldum. verður sem hér seKÍr: INGÓLFS APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNES- APÓTEK »pió til kl. 22 alla dajfa vaktvikunnar nema sunnudaK. SLVSAVARÐSTOFAN í BORGARSI'ÍTALANIIM. sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardoKum »k helKÍdóKum. en ha*Kt er aó ná samhandi vió lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 »k á lauKardóKum írá kl. 14 — 16 sími 21230. (ionKudeild er lukuó á helKÍdóKum. Á virkum dógum kl. 8—17 er ha>Kt að ná samhandi við lækni í sima LÆKNAFfiLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aó- eins aó ekki náist í heimilislækni. Eítir kl. 17 virka da^a til klukkan 8 að morKni »k frá klukkan 17 á fóstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppIýsinKar um lyfjabúðir uk la*knaþj»nustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYLARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauifardóKum »k helKÍdóKum kl. 17—18. ÓN/EMISAD(iERDIR fyrir fullurðna K^Kn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtók áhugafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlóKum: Kvóldsími alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa ki 10—12 »k 14 — 16. Simi 7B62°- Reykjavík sími 10000. ADn HArCIUC Akureyri sími 96-21840. UnU U AUOlNO Siglufjftrftur 96-71777. C II llf D AUIIC HEIMSÓKNARTlMAR. OUUnnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daua kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARDEILDIN: KI. 15 tii kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANÐAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum »k sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 »k kl. 18.30 til kl. 19. IjAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16 — 19.30 — LauKardaKa og sunnuda^a kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVÍTABANDIÐ: Mánudaica til iostudaca kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidoKum. - VÍFILSSTAÐIR: I)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGIJR Hafnarfirfti: Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK ki. 19.30 til kl. 20. CACU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wVrl n inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fustudaKa kl. 9—19. »k lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sOmu daKa og lauKardaKa kl. 10 — 12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opift sunnudaKa. þriftjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstrœti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opift mánud. — fostud. kl. 9—21. iauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opift: mánud. — fOstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiftsla í Þingholtsstraeti 29a. simi aftalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. slmi 36814. Opið mánud. — fðstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendimca- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða. Simatími: Mánudaica oK fimmtudaica kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN — llólmicarði 34. simi 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fostud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - Ilofsvallaicotu 16. sími 27640. Opið: Mánud.—fOstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13 — 16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkumustaðir víðsveKar um borKÍna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudoKum »K miðvikudóKum kl. 14—22. I>riðjudaKa. fimmtudaKa »K íostudaKa kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa »K íöstudaKa kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK a verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla da^a kl. 14—22. AðKanKur »k sýninKarskrá ókeypis. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkva-mt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa »k fimmtudaKa frá kl. 1.30-4. AðKanKur ókeypis. S/EDÝRASAFNID er opið alla da^a kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaic til fostudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaica. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNf NN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaica kl. 14 — 16. þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa oic miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: fostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er »pið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið írá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKÍnn. VESTURB/EJ- ARLAUGIN er opin virka da^a kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20-17.30 ok sunnudaK kl. 8-14.30. Gufubaðið í Vesturha jarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. í síma 15004. pil ANAVAKT VAKTÞJÖNUSTA borKar DILMPÍMYMlV I stofnana svarar alla virka da^a frá kl. 17 siðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista. sími 19282. „SKJALDARGLÍMA Ármanns var þreytt í Kwrkvöldi. Tveir KÍímumenn KenKU úr leik. Glím- unni lauk þannÍK. að SÍKurður Thorarensen bar sÍKur aí hólmi, með 8 vinninKa. JörKen I>or- berKsson hafði 7 ok Þorsteinn Einarsson «k Georg I>«rsteinss»n höfðu 6 vinninKa hvor. GeorK borsteinsson hlaut feKurðarKlímuvcrð- launin.M f Mbl. fyrir 50 áruiiþ - O - „HÖRMULEGT slys varð við innanverðan LauKaveK- inn í Kær. Lítill drenKur, 8 ára, hljóp að vörubíl ok huKðist hanKa í honum eins ok alKenKt er meðal barna hér í banum. Honum mistókst þetta því hann lenti undir bilnum «k beið hann bana af...“ r GENGISSKRÁNING Nr. 26 — 7. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 400,70 401,70* 1 Sterlingspund 925,20 927,50* 1 Kanadadollar 345,70 346,60* 100 Danskar krónur 7377,70 7396,10* 100 Norskar krónur 8235,15 8255,75* 100 Sænskar krónur 9651,90 9676,00* 100 Finnsk mörk 10829,75 10856,75* 100 Franskir frankar 9850,05 9874,65* 100 Belg. frankar 1421,45 1424,95* 100 Svissn. frankar 24857,35 24919,35* 100 Gyllini 20898,05 20950,25* 100 V.-Þýzk mörk 23061,85 23119,45* 100 Lírur 49,65 49,77* 100 Austurr. Sch. 3212,05 3220,05* 100 Escudos 800,20 802,20* 100 Pesetar 604,85 606,35* 100 Yen 166,92 167,34* 1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 527,47 528,78* * Breyting frá síóustu skráningu. V GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.26 — 7. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 440,77 441,87 1 Sterlingspund 1017,72 1020,25* 1 Kanadadollar 380,27 381,26* 100 Danskarkrónur 8115,47 8135,71* 100 Norskar krónur 9058,67 9081,33* 100 Sænskar krónur 10617,09 10643,60* 100 Finnsk mörk 11912,73 11942,43* 100 Franskir frankar 10835,06 10862,12* 100 Belg. frankar 1563,60 1567,43* 100 Svissn. frankar 27343,09 27411,29* 100 Gyllini 22987,86 23045,28* 100 V.-Þýzk mörk 25368,04 25431,40* 100 Lírur 54,62 54,75* 100 Austurr. Sch. 3533,26 3542,06* 100 Escudos 880,22 882,42* 100 Pesetar 665,34 666,99* 100 Yen 183,61 184,07* # Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.