Morgunblaðið - 09.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarmaður Viljum ráða aðstoöarmann til starfa. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19. Afgreiðslustúlka óskast í skóverslun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Skóverslun — 4848“. Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við hjúkrunarheimilið að Fellsenda, Miðdala- hreppi, Dalasýslu. Um er aö ræöa fullt starf og mun heimilið aöstoða viö útvegun húsnæðis. Allar frekari uppl. veitir Pétur Þorsteinsson, sýslumaður Búöardal, sími 95-2128, og veitir hann einnig umsóknum viðtöku. Útgerðarmenn — Skipstjórar Getum bætt vertíðarbát í viðskipti á komandi vertíð. Hraöfrystistöð Eyrarbakka Símar 99-3107 og 3106. Forstaða Styrktarfélag vangefinna óskar eftir að ráða starfskraft til að veita forstöðu sambýlum félagsins í Reykjavík. Æskileg menntun þroskaþjálfun eða önnur uppeldismenntun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofunni Laugavegi 11, Reykjavík fyrir 20. þ.m. Styrktarfélag vangefinna. Járnamenn Jámamenn óskast í gott verk. Löng vinna. Matur á staðnum. Upplýsingar í síma 83640 á vinnutíma. 2 konur óskast til starfa í eldhús vistheimilisins Víðinesi, Kjalarnesi frá og með 1. marz n.k. Þurfa að vera vanar matreiöslu og hafa þekkingu á því sviði. íbúð fyrir hendi á staðnum. Algjör reglusemi skilyrði. Annaö starfið er staða aöstoðarmatráðs- konu. Uppl. í síma 66331 og á staðnum hjá ráðskonu og forstöðumanni. Matreiðslumenn — Matráðskonur Starfskraft vantar til að veita eldhúsi Sjúkra- húss Akraness forstöðu. Staðan veitist frá 1. apríl n.k. Nánari uppl. veitir framkvæmda- stjóri sjúkrahússins í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur fund mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30. að Hamraborg 1. 3.h. Dagskrá: 1. Arndís Björnsdóttir ræöir skólamál. 2. Kynning Osta-og Smjörsölunnar. 3. Veitíngar 4. Önnur mál. Félagskonur komiö og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Akranes Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Báran Akranesi heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu, Heiðar- braut 20, laugardaginn 9. febrúar kl. 3 síðdegis. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Hveragerði — Stjálf- stæðisfélagið Ingólfur Aöalfundur veröur haldinn í Hótel Hverageröi laugardaginn 9. febrúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Steinþór Gestsson, alþingismaður kemur á fundinn og ræöir stjórnmála- viöhorfiö. Stjórnin. Snjóruðningstæki með túrbínu Volvo/Scania 8 cyl. diesel með túrbínu aðeins keyrður í 2400 klst. í góöu ástandi. Nýmálaður. Verð frá Danmörku 80 þús. d.kr. Fa. Pauli, Sötangevej 4, 6950 Ringköbing sími 07-32-15 15-33 72 40. Verkstæðisskúr Til sölu er flytjanlegt 65 fm timburhús sem notað hefur verið sem trésmíðaverkstæöi. Einnig 2 áfastir skúrar 10 og 14 fm. Tilboð óskast. Til sýnis aö Vagnhöfða 27, á daginn. Sími 74378 og 86431, á skrifstofutíma virka daga. Til sölu HONDA Civic Árgerð 1977, sjálfskiptur fallegur frúarbíll. Ekinn 35 þús. km. Litur gold. Upplýsingar í síma 41036 laugardag og sunnudag. Sjálfstæðiskonur Árnessýslu Aöalfundur Sjálfstæöiskvenfélags Árnessýslu veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Tryggvagötu 8, Selfossi laugardaginn 16. febrúar n.k. kl. 2.00 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. Gestur fundarins verður Arndís Björnsdóttir. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Formenn allra sjálfstæöisfélaga í Reykjaneskjördæmi eru boöaðir á fund í dag, í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi kl. 2 síðdegis. Fundarefni: Síöustu viðburðir í stjórnmálunum. Formaöur kjördæmisráös. Bátar til sölu 230 lesta stálskip með nýrri vél, hefur verið mikið endurnýjað. Til afhendingar fljótlega. 30 lesta bátur, byggður 1974 í mjög góðu ástandi. Áhvílandi lán hagstæð. Okkur vantar báta á söluskrá vegna mikillar eftirspurnar. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINE Al'(iLVSIMíiA- SÍMINN KH: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.