Morgunblaðið - 09.02.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.02.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1980 ínsœldarlistar Bretland Litlar plötur 1 (-) Too Much Too Young .. Specials 2 (1) Brass In Pocket Pretenders 3 (3) My Girl Madness 4 (4) l’m In The Mood For Dancing Nolans 5 (-) It’s Different For Girls .. JoeJackson 6 (2) With You l’m Born Again ... Billy Preston/Syreeta 7 (6) Babe 8 (5) Please Don’t go K.C. & The Sunshine Band 9 (7) Green Onions .. Booker T. & The M.G.’s 10 (-) Coward Of The County . Kenny Rogers Bretland Stórar plötur 1 (1) Pretenders Pretenders 2 (3) One Step Beyond Madness 3 (-) Permanent Waves ..... Rush 4 (2) Reggatta De Blanc .... 5 (4) Greatest Hits Vol 2 .... Abba 6 (6) Greatest BeeGees 7 (-) Short Stories Jon & Vangelis 8 (-) Golden Collection Charlie Pride 9 (5) Video Stars 10 (7) The Wall Pink Floyd USA Litlar plötur 1 (1) Rock With Me Michael Jackson 2 (2) Do That To Me One More Time Captain & Tenille 3 (3) Coward Of The County Kenny Rogers 4 (5) Crusin’ Smokey Robinson 5 (8) Crazy Little Thing Called Love Queen 6 (4) Escape Rupert Holmes 7 (10) Sara Fleetwood Mac 8 (9) The Long Run Eagles 9 (-) Yes l’m Ready Teri De Sario / K.C. 10 (-) Don’t Do Me Like That'. . T.P. & The Heartbreakers USA Stórar plötur 1 (1) The Wall Pink Floyd 2 (2) The Long Run Eagles 3 (3) Damn The Torpedos ... . T.P. & The Heartbreakers 4 (7) Off The Wall Michael Jackson 5 (6) Kenny Kenny Rogers 6 (8) Phoenix Dan Fogelberg 7 (4) On The Radio - Gr. Hits Vol. 1 & 2 . Donna Summer 8 (10) Tusk 9 (5) Greatest BeeGees 10 (-) Freedom At Point Zero . Jefferson Starship USA Country plötur 1 (1) l’ll Be Coming Back For More T.G. Sheppard 2 (2) Leaving Louisiana In Broad Dayl. Oak Ridge Boys 3 (4) Love Me Over Again . Don Willíams 4 (7) Years Barbara Mandrell 5 (5) You’d Make An Angel Wanna Cheat .... Kendalls 6 (6) Your Old Cold Shoulder Crýstal Gayle 7 (8) Blue Heartache Gail Davies 8 (9) Back to Back Jeanne Pruett 9 (10) Baby You’re Something JohnConlee 10 (-) Daydream Believer ... Anne Murray USA Jazz plötur 1 (3) One On One . Earl Klugh & Bob James 2 (1) American Garage .... Pat Methany Group 3 (2) Angel Of The Night ... 4 (4) Pizzazz Patrice Rushen 5 (5) Rise 6 (6) A Taste For Passion Jean Luc Ponty 7 (7) Best Of Friends Twennynine/Lenny White 8 (8) Street Beat 9 (-) Hiroshíma 10 (10) Morning Dance SpyroGyra Gunnar Þóröarson Þau ekki hafa enn verið staðfest opinberlega hvaða önnur lönd muni gefa út plötuna, mun liggja fyrir að platan verði gefin út í mest meginlandi Evrópu, ein- hverjum „austantjalds-löndum", og í iöndum Suður Ameríku, en þar mun koma til spænskur texti í stað ensks, og það gildir líka um Spán að sjálfsögðu. Annars munu þessi mál öll opinberast á næstu tveim vikum. Sagði Steinar að viðbrögð allra þeirra sem sveit hans ræddi við á Midem hafa tekið mjög vel við „Ljúfa líf“ en þá flest alla hefðu þeir haft samband við áður og, og eða, verið bent á. Vildi hann taka fyrir þann misskilning að Midem væri einhver töfrahöll þar sem öskubuskur yrðu að prinsessum. Allir svona samningar þyrftu mun lengri aðlögunartíma. Þess má geta að það verða jafnvel fleiri en CBS sem koma til með að gefa þessa tveggja laga plötu út. „í Reykjavíkurborg“ • Staðfest hefur verið af yfir- manni CBS í Skandinavíu, að 2ja laga plata frá „Þú og ég" verði gefin út þar strax og þeir hafa fcngið spólurnar tilbúnar í hend- urnar. Það ætti að geta orðið snemma í næsta mánuði. Lagið sem kemur til með að verða á framhlið þessarar 2 laga plötu verður „í Reykjavíkurborg", en nokkrir aðilar fengu lagið á spólu til þess að semja texta við það á ensku. Auk þess sem lagið fær enskan texta mun Gunnar „rokka“ það nokkuð upp og bæta við gíturum auk þess að blanda upptökunum á ný. Þó þessi útgáfa komi í kjölfar Midem kaupstefnunnar, taldi Steinar Berg, útgefandi „Þú og ég“ að þessi mál ættu miklu lengri gefin út í Skandinavíu einhverja næstu vikur aðdraganda, en rúmt ár er síðan Steinar hf gerðu formlegan samn- ing við CBS um einkaumboð á íslandi, og forkaupsrétt CBS á útgáfum Steinars hf, og munu CBS hafa nýtt sér það í flest öllum tilfellum með útgáfu á Reykja- víkurborginni hans Jóhanns Helgasonar. Þó enn væri bara um útgáfu á litlu plötunni að ræða taldi hann öruggt að útgáfa LP plötu kæmi í kjölfarið í flestum tilfellum hvernig svo sem platan gengi. Mundi sú plata ekki verða „Ljúfa líf“ í heild sinni, heldur bara það besta af henni auk nýs efnis frá Gunnari Þórðarsyni og Jóhanni Helgasyni. Hvað varðar svo útgáfur Stein- ars hf hér á skerinu okkar ástsæla þá bjóst Steinar ekki við nýrri plötu frá útgáfunni fyrr en með vorinu, en sagði ennfremur að hér eftir væru allar plötur fyrirtækis- ins gerðar með stærri markað í huga hvort sem rokk, jazz, klassík, eða barnaefni væri að ræða. — HIA Góðar plötur væntanlegar • Það má vænta þess að nokkrar góðar plötur verði á boðstólnum með vorinu sitt hvorum megin frá Atlantshafinu. Meðal þeirra sem gefa út plötur i febrúar og mars eru Linda Ronstadt, Beach Boys, Andy Gibb, Rolling Stones, Bruce Springsteen, Elvis Costello, Knack, Eric Clap- ton og John Denver. Plata Lindu Ronstadt er hennar fyrsta síðan 1978 og heitir „MAD LOVE“, á plötunni eru tvö gömul lög, Hollies lagið „I Can’t Let Go“ og „Hurt So Bad“, titillagið er eftir Neil Young, en auk þess eru þrjú laganna eftir Elvis Costello, þrjú eftir Mark Goldenberg úr Cretones og eitt, „How Do I Make You“ sem komið er út á litla plötu, er eftir Billy Steinberg, en þessir þrír eru allir nýbylgjurokkarar,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.