Morgunblaðið - 09.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.02.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1980' KIPAUTGCRB BÍKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík fimmtudaginn 14. þ.m. austur um land til Seyðisfjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Fá- skrúðsfjörð, Reyðarfjörö, Eski- fjörð, Neskaupstað og Seyðis- fjörð. Vörumótttaka alla virka daga til 13. þ.m. .SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 15. þ.m. vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bíldudal um Patreksfjörð), Þingeyri, ísafjörð, (Flateyri, Súgandafjörö og Bol- ungarvík um isafjörö), Norður- fjörð, Siglufjörð, Ólafsfjörð, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopna- fjörð og Borgarfjörð eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þ.m. Laugardagskvikmynd sjónvarpsins: Frank Sinatra í essinu sínu LAUGARDAGSKVIKMYND sjónvarpsins að þessu sinni er bandaríska bíómyndin Astin hefur hýrar brár. en hún er frá árinu 1955. Myndin fjallar um Charlie nokkurn, sem er aðstoðarmaður leikara og umboðsmaður þeirra, og býr í New York. Hann er pipar- sveinn, en eins og í mörgum góðum ævintýrum er hann umvafinn fögrum fljóðum sem eiga sér þá ósk heitasta að hreppa hann sem eigin- mann! Leikararnir í þessari mynd eru ekki af verri endanum, því sjálfur Frankie „boy“ Sinatra leikur aðalhiutverkið ásamt þeim Debbie Reynolds og David Wayne. Frank Sinatra þarf ekki að kynna sérstak- lega fyrir kvikmyndaunnendum, né heldur þeim er unna rómantískum og sefjandi söng eins og þeim er bandarískir einir geta framleitt, en með útliti sínu og rödd hefur Sinatra heillað yngismeyjar og ráðsettar frúr í áratugi. Önnur hlið hans hefur hins vegar ekki þótt eins fögur, en þar er um að ræða tengsl hans við mafíuna bandarísku, en það er önnur saga sem ekki er ástæða til að rekja hér að sinni. Hér er sá frægi hjartaknúsari Frank Sinatra (lengst til hægri) í hlutverki sinu í myndinni Tender Trap, sem sýnd verður klukkan 21.45 í sjónvarpi í kvöld. i Cleo Lainc og eiginmaður hennar John Dankworth. Sjónvarp klukkan 20.55 í kvöld: Þáttur með hinni frábæru Cleo Laine í sjónvarpi í kvöid er þáttur með hinni kunnu söngkonu Cleo Laine. Með henni koma fram nokkrir félagar hennar og vinir, þeir Henry Mancini. Stephane Grappelli. John Williams og Charlie Watts. Cleo þarf ekki að kynna íslenskum áheyrendum, svo oft sem hún hefur komið hingað til lands og skemmt íslendingum bæði á hljómleikum lista- hátíða og í sjónvarpsþáttum. Fyrrnefndir vinir hennar eru heldur ekki af verri endanum, svo sem gítarsnillingurinn John Williams og Charlie Watts, einn liðsmanna hinnar heimskunnu bresku rokk- hljómsveitar Rolling Stones. Þá kemur eiginmaður Cleo einnig oftast nær fram með henni, hinn frábæri John Dankworth, og er ólíklegt annað en svo verði einnig í þættinum í kvöld. Þátturinn rjieð Cleo Laine hefst klukkan 20.55 í sjónvarpinu í kvöld, og þýðandi hans er Kristmann Eiðsson. Cleo og Dankworth á sviði Laugardalshallarinnar á tónleikum á listahátíð í Reykjavík. í fremstu röð áheyrenda má þekkja ýmsa kunna borgara, svo sem Jón Steinar Gunnlaugsson hdl., Baidvin Tryggvason sparisjóðsstjóra, Ernu Finnsdóttur, Birgi ísleif Gunnarsson, Hrafn Gunnlaugsson, Vilhjálm Hjálmarsson, Ólaf B. Thors og fleiri og fleiri. Útvarp Reyklavtk um rondóform. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. L4UG4RD4GUR 9. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn ) 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.0Ó Fréttir. Tónleikar. 8.L. Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 8.50 I.eikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinhjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 1J .20 Börn hér og börn þar. Málfríður Gunnarsdóttir itjórnar barnatíma. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðjón Friðriksson, Óskar Magnússon og Þór- unn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægur- tónlist til flutnings og fjall- ar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Heilabrot. Sjötti þáttur: Um útvarp fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 17.00 Tónlistarrabb; — XII. Atli Ileimir Sveinsson fjallar LAUGARDAGUIi 9. febrúar 1980 16.30 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Önnur mynd af þrettán í bandarískum myndaflokki um tíkina Lassie og evintýrí hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 .Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spítaialíf. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Cleo. Tónlistarþáttur l___________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. með Cleo Laine og félögum hennar, Henry Mancini, Stephane Grappelli, John Williams og Charlie Watts. Þýðandi Ellert Sigur- hjörnsson. 21.45 .„Ástin hefur hýrar hrár“ (Tender Trap). Bandarísk híómynd frá ár- inu 1955. Aðalhlutverk Frank Sinatra. Dehbie Reynolds og David Wayne. Charlie er umhoðsmaður leikara og búsettur í New York. Hann er piparsvcinn en margar stúlkur virðast telja hann hið ákjósan- legasta mannsefni. Þýð- andi Itagna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok KVÖLDIÐ 19.35 „Babbitt“. saga eftir Sin- clair Lewis, í þýðingu Sig- urðar Einarssonar. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (11). 20.00 Harmonikuþáttur. í um- sjá Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurð- ar Alfonssonar. 20.30 Sagnaskemmtun. Fjallað um skringilegar sögur og nokkrar þeirra sagðar. Um- sjónarmaður þáttarins: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón Örn Marinósson velur sígilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (6). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar" eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.