Morgunblaðið - 28.02.1980, Page 5

Morgunblaðið - 28.02.1980, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980 5 Flokksráð Alþýðubandalagsins: Komið í veg fyrir bandarískt fé til flugstöðvarinnar — Málið ekki rætt í ríkisstjórn- inni, segir utanríkisráðherra „J/EJA. SEGJA þeir það? l>að er þá vafalaust í góðum tilKangi. En þetta mál hefur ekkert verið rætt í ríkisstjórninni." sagði Olafur Jóhannesson utanríkisráðherra. er Mbl. spurði hann. hvort ríkis- stjórnin hefði hafnað eða a'tlaði að hafna framlagi Bandaríkjastjórn- ar til bygKÍngar nýrrar flutfstóðvar á KeflavíkuríluKvelli. en meðal þess sem segir í stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Alþýðubanda- lagsins um helgina. er að með myndun ríkisstjórnarinnar hafi verið komið í veg fyrir „byKKÍngu fluKstöðvar fyrir bandariska f jármuni". Ólafur Jóhannesson saKÖi, að samkvæmt samkomulaKÍnu frá 1974 myndu Bandaríkjamenn Kreiða kostnað við Kerð fluKbrauta ok annarra vallarframkvæmda veKna nýrrar fluKstöðvar, en hins ve^ar hefði ekkert verið ákveðið varðandi þátttöku þeirra í kostn- aði við b.VKKÍr>KU stöðvarinnar sjálfrar. „Það mál hefur þó verið rætt,“ saKÖi utanríkisráðherra, „en í þeim efnum er ekkert fráKenKÍð.“ Mbl. spurði Ólaf um sjónarmið hans í málinu ok kvaðst hann ekki vilja tjá sík um það að svo komnu máli. Bandaríkjastjórn hefur fallizt á að taka þátt í kostnaði við byKK- inKu fluKstöðvarinnar ok lÍKKur fyrir fjárveitinKanefnd banda- ríska þinKsins beiðni um fjárveit- ingu til þess. I málefnasamninKÍ ríkisstjórn- arinnar seKÍr: „Áætlanir um fluK- stöð á KeflavíkurfluKvelli verði endurskoðaðar ok ekki ráöist í framkvæmdir við hana, nema með samkomulaKÍ allra aðila að ríkis- stjórninni.“ Reykhólasveit: Karlmaður á nám- skeið í skerma- og púðasaumi Miðhúsum. Reykhólasveit. 27. febrúar. NÝLOKIÐ er hér námskeiði í skerma- ok púðasaumi, sem kven- félaKÍð Liljan stóð fyrir. Þátttaka var mjöK KÓð. enda unnið úr mjöK KÓðum efnum ok undir hand- leiðslu mjög snjallrar konu. frú GuðlauKar Þórðardóttur frá Reykjavík. Einn karlmaður sótti námskeiðið og stóð hann sig með ágætum, en það er í fyrsta skipti. sem frú Guðlaug hefur fengið karimann sem þátttakanda á svona námskeið. Formaður Lilj- unnar er frú Kristrún Marinós- dóttir, tilraunastöðinni Reykhól- um. í vetur hefur rafmagn verið mjög óstöðugt vestur hér. Hefur varla liðið sá sólarhringur, að ekki yrði rafmagnslaust um lengri eða skemmri tíma. Við hér teljum, að rafmagnsverð sé orðið nógu hátt til Sviðssetning- in er íslensk VEGNA fréttar í Mbl. í gær um frumsýningu Þjóðleikhússins á leikriti Gorkís, Sumargestum, skal tekið fram að sviðssetning verksins er í höndum Islendings, Stefáns Baldurssonar er annast einnig leikstjórn. Leikgerðin er hins vegar Þjóðverjanna Peter Stein og Botho Strauss. þess að Orkubúi Vestfjarða sé óhætt að gera eitthvað fyrir okkur, en svo virðist vera, að með tilkomu þess hafi þjónusta öll orðið í öfugu hlutfalli við raforkuverð. Sveinn Siglufjörður: „Annir“ hár- greiðslu- kvennanna aðeins hálfs dags starf AGNES Einarsdóttir hár- greiðslumeistari í Siglufirði hafði samband við Mbl. í gær og kvaðst vilja leiðrétta það, sem sagði í frétt á bls. 2 í Mbl. í gær um annir hárgreiðslukvenna í Siglufirði. „Við erum nú aðeins tvær starf- andi hér,“ sagði Agnes, „og ann- irnar ekki meiri en svo, að þetta er hálfs dags vinna hjá báðum. Mér finnst rétt að það komi fram, að fréttaritari Morgunblaðsins talaði hvorki við mig né hina hár- greiðslukonuna vegna þeirrar fréttar, sem hann sendi uni okkar annir.“ Siglufjörður: Fengu vikuskammt af dagblöðunum SiglufirÓi. 27. febrúar. FRAMKVÆMDASTJÓRI og flugrekstrarstjóri Arnarflugs komu hingað færandi hendi í dag með vikuskammt Siglfirð- inga af dagblöðunum. Voru þetta rösk 400 kíló af blöðum. Við höfðum ekki fengið blöð i viku og í gær flaug Árnarflug tvær ferðir til Siglufjarðar, sem reyndar enduðu á Sauðárkróki vegna veðurs hérna, en í hvorugt skipti komust blöðin með. Til að bæta úr óánægju Siglfirðinga komu þeir Magnús Gunnarsson og Gunnar Þorvaldsson sérstak- lega á tveggja hreyfla flugvél í dag með blöðin og ýmsa fleiri pakka og mátti það ekki tæpara standa, því að flugvöllurinn lok- aðist vegna veðurs, þegar þeir voru nýfarnir aftur. Fréttaritari Bókamarkaður í Sýningahöllinni: ~F~ Ljósm. Kristján. Á boðstólum eru bækur allt frá síðustu aldamótum BÓKAMARKAÐUR Bóksalafé- lagsins hefst i Sýningahöllinni á Ártúnshöfða í dag og stendur til sunnudagsins 9. mars n.k. Mark- aðurinn er opinn frá kl. 9—18 virka daga. nema þriðjudaga og föstudaga kl. 9—22. Á laugardög- um er bókamarkaðurinn opinn kl. 9-18ená sunnudögum kl. 14-18. Á markaðnum eru um 5—6000 bókatitlar, þeir elstu frá síðustu aldamótum en þær yngstu frá árinu 1977. Má t.d. nefna að á markaðnum verður allt sem til er af íslenskum ritsöfnum og má þar nefna allar Islendingasögurnar, það sem til er af verkum Halldórs Laxness, ritsafn Torfhildar Hólm og Þjóðsögur og munnmæli Jóns Þorkelssonar. Við verðlagningu hefur að mestu verið fylgt þeirri reglu að hafa bókina á því verði sem hún var er hún kom út en eins og gefur að skilja er ekki hægt að koma því við í öllum tilfellum. „DERBY“ frystikistur, 5 stærðir, 2 verðflokkar, frystiskápar, 2 stærðir, „DERBY“ frystitækin hafa vandað yfirbragð, með haganlega lausn á hverju smáatriði eins og: „Hermetisk" frystiþjappa sem tryggir hámarks frystiafköst. Ytrabyrði úr stáli, rafzinkhúðuð til ryðvarnar, búið hitarörum gegn daggarmyndun. Innrabyrði úr hömruðu áli, en kostir þess eru ótvíræðir, ál er mjög góður varmaleiðari með afar lágan eðlisvarma, þetta flýtir djúpfrystingunni. lafnframt er ál framúrskarandi auðþrifið. Lokið lokast óaðfinnanlega þétt, búið jafnvægisgormum sem létta það við opnun, læsingu og ljósi. Ennfremur er yfirborð þess klætt plasthúð til prýðis og til varnar gegn rispum. Sérstakt djúpfrystihólf er í ,,DERBY“, þannig má djúpfrysta ný matvæli án þess að kosta til frekari kælingu á matvælum sem þegar liggja frosin fyrir í kistunni. Þetta hraðar, djúpfrystingunni og sparar rafmagn. Einangrunin er hið viðurkennda „Pelyuretan" frauðplast. í ,,DERBY“ frystikistum er botninn auðvitað frystiflötur líka. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.