Morgunblaðið - 28.02.1980, Page 20

Morgunblaðið - 28.02.1980, Page 20
LEIÐBEININGAR við útfyllingu skattframtals einstaklinga árið 1980 Inngangsorð Leiðbeiningar þessar eru geröar í þeim tilgangi aö auövelda eln- staklingum framtalsgeröina meö því aö svara nokkrum af þeim fjölmörgu spurningum sem upp kunna aö koma. Hafi framteljandi meö höndum atvinnurekstur eöa stundi hann sjálfstæöa starfsemi, taka leiöbeiningar þessar nær ein- göngu til annarra atriöa framtals en þeirra, sem fram eiga aö koma á rekstrar- og efnahágsreikningi hans. Meö lögum nr. 40/1978, sem tóku gildi 1. jan 1979, voru geröar verulegar breytingar á skattlagn- ingu hjóna og barna innan 16 ára aldurs, svo og á ýmsum tekju- og frádráttarliöum. Til þess aö unnt væri aö framfylgja ákvæöum hinna nýju laga varö aö gera nýtt fram- talseyöublaö fyrir einstaklinga. Þau atriöi í lögunum sem m.a. þurfti aö taka tillit til viö gerö eyðublaösins eru: 1. Launatekjur og persónulegar tekjur, aörar en eignatekjur, skal telja fram og skattleggja hjá hvoru hjóna um sig. 2. Eignatekjur (leigutekjur, vextir o.fl.) og gjöld (vaxtagjöld o.fl.) skal færa og skattleggja hjá því hjóna sem hærri hefur tekjur aö ööru leyti). 3. Eignir og skuldir skulu hjón telja fram sameiginlega en eignarskattur skiptist á milli þeirra. 4. Heimilt er aö velja fastan frá- drátt, 10% af hreinum launa- tekjum í staö tiltekinna frádrátt- arliða. Athygli er vakin á því aö launa- tekjur barna innan 16 ára aldurs á framfæri framteljanda skattleggj- ast sérstaklega hjá því en aörar tekjur barna, svo og eignir, skatt- leggjast hjá framteljandanum. Leiöbeiningarnar eru settar þannig upp að hver einstakur liður framtalseyöublaösins (t.d. E 1, T 1 o.s.frv.) er sýndur í fyrirsögn og leiðbeint um hvað á þar aö skrá. Þar sem margir númeraöir reitir eru innan hvers liöar eru þeir útskýröir hver fyrir sig og er þá reitanúmer eins konar undirfyrir- sögn (t.d. reitur [01] reitur [02] o.s.frv.). Fyrst er leiöbeint um útfyllingu 1. síöu framtals þar sem færa skal eignir og vissar tekjur af þeim. Þá þótti rétt aö leiðbeina næst um útfyllingu 4. síöu en þar skal færa eignatekjur, skuldir o.fl. Framtelj- endum skal bent á aö þegar þessar síöur framtalsins eru fylltar út er rétt aö hafa eyðublaöið opið á þann hátt ?.Q unnt sé aö fylla 1. og 4. síöu jöfnum höndum, þar sem flytja þarf allmargar fjárhæöir af 1. síöu á 4. síðu. Eins og sjá má þegar framtalseyöublaöiö er at- hugaö er síöa 2 ætluó einhleyp- ingi/eiginmanni en síöa 3 eingöngu eiginkonu. Liöir og reitir til útfyll- ingar eru eins. Því verður leiöbeint um útfyllingu þessara síöna eins og um einhleyping væri að ræöa en þar sem reglur eru aörar hjá hjónum er þaö sérstaklega tekiö fram. Aftan við leiöbeiningar um út- fyllingu framtalseyöublaösins eru kaflar um útfyllingu barnaframtals, reglur um söluhagnaö, töflur um veröbreytingastuöla, verögildi spariskírteina ríkissjóös og lána Húsnæðismálastjórnár ríkisins, svo og skattmat ríkisskattstjóra. Framteljendum er bent á aö ekki er ætlast til aö skrifaö sé í skyggöa fleti á framtalseyðublaö- inu. Liöir sem eru meö rauöu letri eru frádráttarliöir .Ef einstakir liöir framtalseyöublaösins rúma ekki þær upplýsingar sem gefa þarf, er unnt aö fá hjá skattstjórum og umboösmönnum þeirra sérstakt framhaldseyöublað. Framteljendur geta einnig skráö þessar upplýs- ingar á eigin fylgiskjöl sem fylgja skulu framtali en geta skal um öll slík fylgigögn í liðnum „Athuga- semdir framteljanda" á 4. síöu framtals. Áritun framtals Framteljendur fá í hendur fram- talseyðublöð sem árituö eru skv. Þjóöskrá 1. des. sl. Útfyllt framtal skal senda skattstjóra eöa um- boðsmanni hans. Framteljendum er bent á aö taka afrit af framtali sínu og geyma, ásamt þeim gögn- um og upplýsingum sem framtaliö byggist á, í a.m.k. 6 ár. Einnig ættu framteljendur aö athuga hvort áritanir, svo sem nöfn, fæöingar- dagar og -ár, heimilisfang, póst- númer og póststöö, séu réttar miöað viö 1. des. sl. Ef svo er ekki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.