Morgunblaðið - 28.02.1980, Side 25
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980
Framtal
kemur meö því aö margfalda meö
86 kr. þá kílómetratölu sem
ákvöröuö hefur verið sem akstur í
þágu vinnuveitanda. Aldrei leyfist
þó hærri fjárhæö til frádráttar en
talin er til tekna sem ökutækja-
styrkur. Þó skal þess gætt við
ákvöröun þessara afnota að eðli-
legur akstur vegna einkanota hafi
komiö fram. (7.000 km. án aksturs
milli heimilis og vinnustaðar eru
taldir hæfileg viömiöun í flestum
tilvikum.) Séu einkaafnot lægri ber
framteljanda aö láta fylgja full-
nægjandi skýringar á þessu fráviki,
t.d. á framhlið eyðuþlaösins.
Frá kröfunni um sannanlegan
ökutækjakostnað og þar með um
útfyllingu og skil greinds eyðu-
blaðs er þó fallið í eftirtöldum
tilvikum:
a. hafi framteljandi í takmörkuð-
um og tilfallandi tilvikum notað
öktuæki sitt í þágu vinnveit-
anda síns að þeiðni hans og
fengið endurgreiðslu (sem talin
er til tekna eins og hver annar
ökutækjastyrkur) fyrir hverja
einstaka ferð. í slíkum tilvikum
skal framteljandi leggja fram
akstursdagbókaryfirlit eða
reikninga sem sýna tilgang
aksturs, hvert ekið og vega-
lengd í km ásamt staðfestingu
vinnuveitanda. Sé þessum skil-
Reítur [33] Dagpeningar,
ferðakostnaður, risnukostnaöur.
Frádráttur vegna
greiddra dagpeninga
Frá dagpeningum, sem vinnu-
veitandi hafur greitt launþega
vegna ferða hans utan venjulegs
vinnustaðar á vegum vinnuveit-
andans og taldir eru til tekna í reit
[23] leyfist frádráttur, þó eigi hærri
fjárhæð er talin er til tekna, sem
hér segir fyrir hvern dag sem
greiðsla dagpeninga miðast við:
greiddra fargjalda í samræmi við
tillhögun vinnu á hverjum stað, þó
eigi hærri fjárhæð en svarar til
einnar ferðar fram og til baka með
áætlunarbifreið fyrir hverja unna
viku.
Launþegi sem starfar fjarri
heimili sínu óslitið í a.m.k. 3
mánuði að jafnaði, má draga frá
tekjum sínum fargjald fram og til
baka með áætlunarbifreið, eða
samsvarandi fjárhæð sé annað
farartæki notað, enda sé fjarlægð
milli heimilis og vinnustaðar a.m.k.
100 km.
til frádráttar 50.000 kr. enda
fylgi greinargerð frá vinnuveit-
anda.
d. hjá yfirmönnum á fjarskipum:
1. hjá skipstjórum þar sem
enginn bryti er um borð
250.000 kr. á ári,
2. hjá skipstjórum þar sem
bryti er um borð 180.000 kr.
á ári,
3. hjá brytum 66.000 kr. á ári,
4. hjá I. stýrimanni og yfirvél-
stjóra 45.000 kr. á ári.
enda fylgi greinargerð frá vin-
nuveitanda.
Reitur [34]
Hér má færa sem frádrátt þann
hluta hlunninda samanlagt sem
veittur er með fæði, húsnæði,
fatnaði eða öðrum hliðstæðum
hætti og færð eru til tekna, en eigi
er talin manni til hagsbóta með
hliðsjón af heimilisástæðum og
öörum atvikum, að mati ríkisskatt-
stjóra, svo sem:
Frádráttur frá hlunn-
indamati fæðis eða
greiddra fæðisstyrkja
(fæðispeninga)
Frá greiddum fæðisstyrkjum
(fæöispeningum) til launþega og
frá hlunnindamati fæðis launþega,
1. Vegna feröalaga innanlands 1/1—30/679 1/7—31/1279
Gisting og fæði 12.000 kr. 16.400 kr.
Heildagsfæði 7.500 kr. 9.400 kr.
Hálfsdagsfæði 3.750 kr. 4.700 kr.
2. Vegna ferðalaga
erlendis 1/1—31/579 1/6—31/1279
a. Á ferðalögum
utan N-Ameríku Jafnvirði V-þýskra marka
Gisting og fæði 180 195
Heilsdagsfæði 120 130
Hálfsdagsfæði 60 65
b. A feröalögum
innan N-Ameríku Jafnvirði Bandaríkjadollara
Gisting og fæði 80 90
Heilsdagsfæði 54 60
Hálfsdagsfæði 27 30
c. Á ferðalögum erlendis við þjálfun og eftirlitsstörf skal fjárhæð skv.
a-lið lækkuð um 38% og skv. b.-lið um 40%
yrðum fullnægt og talið að hér
sé um raunverulega endur-
greiðslu afnota aö ræða í þágu
vinnuveitenda, enda fari þau
ekki í heild sinni yfir 3.000 km á
ári, má færa til frádráttar fjár-
hæð sem svarar til kílómetra-
notkunar margfaldaðrar með
86 kr., þó aldrei hærri fjárhæð
en talin var til tekna.
b. hafi framteljandi fengið greiðslu
frá ríkinu á árinu 1979 fyrir
akstur (eigin) ökutækis síns í
þess þágu og greiðslan verið
greidd skv, samningi, sam-
þykktum af fjármálaráðuneyt-
inu, er framteljanda heimilt, án
sérstakrar greinargerðar, að
færa til frádráttar sömu upp-
hæð og talin var til tekna vegna
þessarar greiðslu, enda liggi
fyrir eða framteljandi láti í té
eftir áskorun, ótvíræða sönnun
þess að samningur, samþykkt-
ur af fjármálaráðuneytinu, hafi
verið í gildi á árinu 1979.
Sama regla skal gilda um þá
ökutækjastyrki sem ákveðnir
eru af Alþingi. skattstjórum er
heimilt að fallaSt á notkun
þessarar matsreglu í sambandi
við ökutækjastyrki sem greiddir
eru af sveitarstjórnum, stofnun-
um, sjóðum og félögum, enda
sýni þessir geiðsluaðilar fram á
það við hlutaðeigandi skatt-
stjóra að akstursþörf og
ákvörðun greiðslu ökutækja-
styrkja sé innan svipaðra reglna
og gilda við ákvöröun á greiðslu
ökutækjastyrkja sem sam-
þykktir hafa verið af fjármála-
ráðuneytinu.
Vari fjarvera launþega lengur en
60 daga samtals á árinu skal
frádráttur sá sem hann ætti rétt á
samkvæmt reglum þessum lækk-
aðar um 1.650 kr. 'fyrir hvern
fjarvistardag sem umfram er 60
daga á árinu.
Frádráttur
vegna fargjalda:
Fargjöld vegna feröa
á vegum atvínnurekenda.
Frá fargjöldum, sem vinnuveit-
andi hefur greitt vegna ferða
launþega á .vegum hans utan
venjulegs vinnustaöar og launþeg-
inn hefur talið til tekna í reit [23]
skal leyfa sömu upphæð sem
frádrátt, enda sýríi launþeginn
fram á að kostnaður hans vegna
fargjalda hafi numið jafnhárri fjár-
hæð.
Fargjöld vegna langferða milli
heimílis og vinnustaðar.
Launþegar, sem stunda atvinnu
sína í a.m.k. 25 kílómetra fjarlægð
frá heimili sínu og þurfa dag hvern
að fara milli heimilis og vinnu-
staðar, mega draga frá tekjum
sínum greidd fargjöld dag hvern
meö áætlunarbifreiðum, eða sam-
svarandi fjárhæð sé notað annað
flutningstæki, enda sé sá flutn-
ingskostnaður sem vinnuveitandi
kann að hafa endurgreitt launþega
talinn að fullu til tekna í reit [23] Á
sama hátt skulu þeir launþegar
sem hafa húsnæöisaðstöðu á
vinnustað á vegum vinnuveitanda
njóta frádráttar frá tekjum vegna
Frádráttur vegna
greidds risnufjár
Frá risnufé, sem vinnuveitandi
hefur greitt launþega og hann
hefur taliö til tekna í reit [23] skal
leyfa sannanlegan risnukostnað,
þó eigi hærri fjárhæð en talin er til
tekna sem risnufé.
Til sönnunar á risnukostnaði ber
að senda sundurliðun kostnaðar,
tilefni risnu, svo og greinargerð frá
vinnuveitanda um ástæöur fyrir
greiðslu risnufjár og hvernig hún
hefur verið ákvöröuö.
Frá kröfu um sönnun risnu-
kostnaöar til frádráttar, sem aldrei
má nema hærri fjárhæð en talin
hefur verið til tekna sem risnufé,
má falla:
a. hjá þeim sem fá greitt risnufé
skv. ákvörðun löggjafarvalds-
ins,
b. hjá öðrum opinberum sýslunar-
mönnum sem taka laun sam-
bærileg við launaflokka
B.S.R.B. 031 og 032 og B.H.M.
122, þó að hámarki til frádrátt-
ar 50.000 kr. og 30.000 kr. hjá
þeim sem taka laun sambæri-
leg viö launaflokka B.S.R.B.
026 — 030 og B.H.M 117—121,
enda fylgi greinargerð frá
vinnuveitanda.
c. hjá fyrirsvarsmönnum í þjón-
ustu annarra aöila sem hafa
hærri eða jafnhá laun og um-
ræddir embættismenn, að því
tilskildu að þeir séu í forsvari
fyrir fyrirtækjum eða stofnunum
þar sem bersýnilega þarf á
risnufé aö halda, þó aö hámarki
sem fært er til tekna í reitum [25]
og [26] skal leyfa sem frádrátt
1.050 kr. á dag miöað við sama
fjölda fæðisdaga eöa fjölda daga
þegar greiddur var fæðisstyrkur
(fæðispeningar), þó ekki fyrir þá
daga sem launþegi fékk greiddan
fæðisstyrk (fæðispeninga) meöan
hann var í orlofi eða veikur.
Enginn frádráttur leyfist frá
hlunnindamati fæðis sem vinnu-
veitandi lét fjölskyldu launþega í té
endurgjaldslaust né heldur frá
fjárhæð fæöisstyrkja (fæöispen-
inga) sem vinnuveitandi greiddi
launþega vegna fjölskyldu hans.
Frádráttur frá hlunn-
indamati húsnæðis
eða greiddra
húsaleigustyrkja
Eigi launþegi íbúðarhúsnæði
eða leigi íbúðarhúsnæði til eigin
nota, sem ekki er notað meðan
hann nýtur húsnæöishlunninda,
leyfist honum sem frádráttur frá
hlunnindamati húsnæðis sama fár-
hæð og færð er til tekna í reit [27]
Frá greiddum húsaleigustyrk,
sem færöur hefur verið til tekna í
reit [27] leyfist frádráttur sem hér
segir:
Eigi framteljandi íbúðarhúsnæði
eöa leigi íbúðarhúsnæði til eigin
nota innan heimilissveitar sinnar
og þetta íbúðarhúsnæöi er ekki
notað meöan hann fær greiddan
húsaleigustyrk skal draga frá
greidda húsaleigu fyrir íbúðar-
húsnæöi, þó eigi hærri fjárhæð en
nemur húsaleigustyrk, enda hamli
fjarlægð milli heimilissveitar og
dvalarstaðar búsetu í heimilissveit.
Noti framteljandi hins vegar íbúð-
arhúsnæöi, sem hann á í stað þess
aö taka íbúðarhúsnæði á leigu,
skal frádráttur nema sama sann-
anlegum kostnaði og leyfður er til
frádráttar skv. gildandi skattalög-
um frá leigutekjum manna af
útleigu íbúðarhúsnæðis, þó eigi
hærri fjárhæð en nemur húsaleigu-
styrk.
Frádráttur frá hlunn-
indamati fatnaðar
Frá hlunnindamati fatnaðar sem
færður er til tekna í reit [28] skal
leyfa sem frádrátt:
50% af hlunnindamati einkennis-
fatnaðar hjá áhöfnum loft-
fara og skipa, svo og toll-
vörðum.
100% af hlunnindamati einkennis-
fatnaðar þegar hann er nær
aldrei notaður í starfi og af
hlunnindamati einkennis-
fatnaðar sem er eign vinnu-
veitanda en látin launþega í
té vegna tímabundinna
starfa sem ekki vara lengur
en 4 mánuði á ári.
Reitur [35]
Hér má færa sömu upphæð
launa og talin hefur verið til tekna í
reit [21] ef um er að ræða
launatekjur sem greiddar eru emb-
ættismönnum, fulltrúum og öðrum
starfsmönnum sem starfa hjá al-
þjóðastofnunum eða ríkjasamtök-
um, enda sé kveðið á um skatt-
frelsið í samningum sem ísland er
aðili aö.
Fjárhæðir í reitum [31]—[35]
skal leggja saman og færa í
samtöludálk.
T 4. Samtala hreinna
launatekna skv.
liðum T 1 — T 3
Hér skal færa þá fjárhæð niður-
stööu sem fæst með því að leggja
saman allar tekjur í samtöludálk T
1 og T 2 og draga frá fjárhæð í
samtöludálk T 3. Af þessari fjár-
hæð (samtölu) ásamt fjárhæðum
lífeyristekna sem taldar eru til
tekna í lið T 5, sbr. tl. 1—3 í
leiðbeiningum um lið T 5 reiknast
fastur frádráttur sem framteljend-
um er heimilt að velja í stað
frádrátta D og E í liðum T 8 og T
11. Sjá nánar leiðbeiningar við reit
[58]
Athuga skal aö hjónum ber að
velja sömu frádráttarreglu.
T 5. Aðrar A-tekjur
í þennan liö skal færa allar aðrar
tekjur en þær sem færa skal í
liöum T 1 og T 2, svo og í liöi T 10
(sbr. T 14 og T 16) og T 12.
Vegna breytinga á lögum um
tekjuskatt og eignarskatt að því er
varöar meðferð lífeyris, er nauð-
synlegt aö tekjum þeim sem telja
ber til tekna í þessum lið sé skipt í
tvo meginhluta, annars vegar tekj-
ur af lífeyri og hins vegar aðrar
tekjur. Áríðandi er að tekjur af
lífeyri séu fram taldar í þessari röð:
1. Elli- eða örorku-
lífeyri frá al-
mannatryggingum,
þ.m.t. svonefnd tekjutrygging og
frekari uppbót á elli- og örorkulíf-
eyri.
2. Allar aðrar bóta-
og lífeyrisgreiðslur
frá almanna-
tryggingum
(Tryggingastofnun ríkisins)
þó að undanteknum sjúkra- eða
slysadagpeningum sem greiddir
eru af sjúkrasamlögum og al-
mannatryggingum, en þær greiðsl-
ur teljast með öðrum tekjum, sbr.
tl. 4 um þennan liö framtals.
Til tekna ber ekki að telja:
a. barnalífeyri ef annað hvort for-
eldra er látið eða barn er
ófeðrað, en þessarar greiðslu
skal þó getið í reit fyrir fengin
meðlög.
b. dánarbætur (svonefndar 8 ára
bætur) sem ákveðnar eru í einu
lagi.
c. örorkubætur fyrir varanlega ör-
orku sem ákveðnar eru í einu
lagi.