Morgunblaðið - 28.02.1980, Page 34

Morgunblaðið - 28.02.1980, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28, FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. pJtr|jiii$ii>M>!§> Sumarvinna í Noregi Leikanger Fjord Hotel, 85 rúm, á fallegum stað viö Sognefjörð. Leikanger er vinsæll ferðamannastaður yfir sumartímann. Við óskum aö ráða: Matreiðslumann frá og með apríl. Stúlkur Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Mosfellssveit Blaðberi óskast í Markholtshverfi. Upplýsingar í síma 66293. til alls konar hótelstarfa ráöning frá ca. 1. maí. Fæði og húsnæöi á staönum. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist Leikanger Fjörd Hotel, N—5842 Leikanger, Norge. Sjómenn Háseta vantar nú þegar á 75 lesta bát frá Grundarfiröi sem er tilbúinn til veiða með þorskanet. Upplýsingar í síma 93-8720, 8726, heimasími 93-8624, 8666. Sumarhótel 2 matreiöslumeistarar óska að taka á leigu, eða sjá um rekstur á hóteli úti á landi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. marz merkt: „Sumarhótel — 6079“ Vana háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1308 og 94-1269 Matsveinn óskast á 70 lesta bát sem er að hefja netaveiöar frá Djúpavogi. Uppl. í síma 97—8800, Flókalundi. AUGLÝSINGASÍMINN ER: . - 224BD _ raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar í tjónsástandi: Lada 1500 station, árg. 1980. Toyota Carina árg. 1979. Audi 100 LS, árg. 1977. Fiat 128, árg. 1974. Skoda 110, L, árg. 1974. Dodge Aspen, árg. 1978. Mazda 626, árg. 1979. Daihatsu Charade árg. 1980. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 1. marz. frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Lauga- vegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 3. marz. Brunabótafélag íslands. Hvöt félag Sjálfstæöis kvenna í Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 4. marz n.k. kl. 2.30 að Valhöll, Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: KIRKJAN OG FÉLAGSLEG ÞJÓNUSTA Framsögumenn: Björn Björnsson prófessor: Staöa kirkjunnar í nútíma samfélagi. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur: Félagsleg þjónusta í söfnuöinum. Jón Bjarmar fangaprestur: Félagsleg ráögjöf frá sjónarhóli kirkjunnar. Aö lokum framsögueríndum veröa hópumræöur og síðan almennar mræður. tdarstjóri: Erna Ragnarsdóttir. Fundarritari: Jóna Siguröardóttir. Hvaöa hlutverk helur kirkjan í íslensku samfélagi? Þarft þú þak yfir höfuðið? Fundur um húsnæöismál verður haldinn aö Seljabraut 54 kl. 14.00. laugardaginn 1. marz. Frummœlendur: Ellert B. Schram fyrrver- andi alþingismaöur, Þorvaldur Mawby frk.stj. Byggung. Þór F.U.S. Breiöholtl Njarðvíkingur Aðalfundur sjálfstæöisfélagsins Njarövíkingur veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu Njarövik sunnudaginn 2. marz kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. ' Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur hádegisverðarfund, laugardaginn 1. marz kl. 12.00 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Frú Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur flytur ávarp. Félagskonur tilkynniö þátttöku fyrir föstu- dagskvöld í síma 40841 Sirrý, 42365 Stein- unn, eöa 43076 Kristín. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur almennan fund í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborp 1, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Matthías A Mathiesen, alþingismaöur flytur framsögu og ræöir um hvaö er aö gerast í íslenskum stjórnmálum. Fjölmenniö. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin halda fundi á: Ólafsfirði sunnudaginn kl. 15 í Tjarnarborg, Dalvík kl. 20:20 á sunnudag í Bergþórshvoli, Húsavík mánudag kl. 20:30 í félagsheimil- inu. Alþingismennlrnir Ólafur G. Einarsson, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal koma á fundina. Félagsfólk í Sjálfstæðisfélögunum velkomiö. Stjórnirnar. Málfundafélagið Óðinn Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 28. febrúar 1980 kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Framsögumaöur Ellert B. Schram for- maöur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík ræðir málin og svarar fyrirspurn- á Mð um fundarmanna. fPlll Æ ilm?'* Félagar fjölmennlö. Mfm Stjórnin Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður starfræktur dagana 3.-8. mars n.k. Skólinn verður heilsdagsskóli og fer skólahald fram í Sjálfstæðishúsinu. Háaleitisbraut 1. Meöal námsefnis verður: ★ Ræðumennska. ★ Fundarsköp. ★ Alm. félagsstörf. ★ Utanríkis- og öryggismál. ★ Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka. ★ Um stjórnarskipan og stjórnsýslu. ★ Um sjálfstæðisstefnuna. ★ Form og uppbygging greinaskrifa. ★ Kjördæmamáliö. ★ Frjálshyggja. ★ Staða og áhrif launþega- og atvinnurek- endasambanda. ★ Sveitastjórnarmál. ★ Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálf- stæðisflokksins ★ Stjórn efnahagsmála. ★ Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni. Nánari upplýsingar og innritun í skólann í síma 82900. Skólanefndin. B « > 8 R.HEC 5 « ■ m m e * I X • * «11911 ■ t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.