Morgunblaðið - 03.04.1980, Page 6

Morgunblaðið - 03.04.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 I DAG er fimmtudagur, SKÍRDAGUR, 94. dagur árs- ins 1980, BÆNADAGUR. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 07.55 og síðdegisflóð kl. 20.11. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 06.35 og sólarlag kl. 20.29. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suöri kl. 03.22. (Almanak Háskólans). flFHÍ-rTIO l DÓMTÚLKAR — í nýju Lög- birtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um lðggildingu þess á dómtúlkum og skjalaþýðend- um til starfa hér á landi. Dómtúlkarnir eru: Einar Sævar borleifsson, Sólvallag. 24 í Keflavík á þýzku og úr. Þorvaldur Friðriksson Keldulandi 7 Rvík., á ensku og úr. Gunnar Snorri Gunn- arsson, Lynghaga 13 Rvík, á og úr ensku. Ólöf Kristín Pétursdóttir, Kjarrhólma 38, Kópavogi, á og úr frönsku. Edda Regína Ilarðardóttir. Alfheimum 56, Rvík, á og úr frönsku. Jónína Margrét Guðnadóttir. Efstalundi 13, Garðakaupstað, á og úr ensku. Renata Erlendsdóttir, Espigerði 2 Rvík., á og úr þýzku. BÍÓIN Gamla Bió: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bió: Brúðkaupsveislan. Iláskólahíó: Kjöthollur. Laugaráshió: Meira Graffiti. Stjórnuhió: Hanover Street. Tónahíó: Hefnd bleika pardusins. Borgarbió: Who Has Seen the Wind' Austurba'jarbíó:Hooper. Kegnboginn: Vítahringurinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu. Svona eru eiginmenn. Hafnarbíó: Hér koma Tígrarnir. Ilafnarljarðarbió: Dæmdur saklaus, og barnasýning: Sindbad og sæfar- inn. Bæjarbió: Systir Sara og asnarnir, sýnd. ÁnrsjAO HEILLA t ÁTTRÆÐUR vverður á sunnudaginn kemur, 6. apríl Jón Björnsson bóndi í Dilksnesi í Nesjahreppi A-Skaft. Kona hans er Björg Antoníusdóttir frá Núpahjá- leigu á Berufjarðarströnd. SEXTUGUR verður á laugar- daginn kemur 5. apríl, Jó- hann bórlindsson, Reynimel 78, Rvík. — Hann verður að heiman. ÁTTRÆÐUR verður á annan páskum 7. apríl Ásmundur Árnason, Brekkutanga 34 Mosfellssveit. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu milli kl. 14—18 á afmælisdag- inn. ÁTTRÆÐ er í dag, 3. apríl Emelía Davíðsdóttir, Strandgötu 35, Akureyri, ekkja Sigurðar Fr. Einars- sonar múrarameistara. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum sínum í dag á heimili sonar síns að Unufelli 24 hér i bænum. JÓN S. NIKÓDEMUSSON, vélvirkjameistari, fyrrv. vatns- og hitaveitustjóri, Lindargötu 7, Sauðárkróki, verður 75 ára 7. apríl n.k. — annan dag páska. Hann tekur á móti vinum og vandamönn- um í Sæborg, Sauðárkróki kl. 15—19 á afmælisdaginn. 85 ÁRA verður á þriðjudag- inn kemur, 8. apríl, Sólveig Jónsdóttir frá Laugarási við Laugarásveg hér í bæ. — Sólveig tekur á móti afmælis- gestum sínum að heimili sínu, Goðheimum 2, á annan í páskum. GEFIN verða saman í hjóna- band í Danmörku n.k. laugar- dag, 5. apríl, Annette Mönst- er, Skovgárdsvej 6 í Randers og Gunnar Magnússon Mánastíg 3 í Hafnarfirði. | FRÁ HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD héldu tog- ararnir Ingólfur Arnarson og Engey úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiða. I gærmorgun kom togarinn Arinbjörn af veiðum og landaði aflanum. Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leið- angri. Helgafell var væntan- legt, en ekki vitað um komu- tíma. í dag, skírdag, er togar- inn Hjörleifur væntanlegur af veiðum til löndunar og Tungufoss er væntanlegur árdegis í dag. Þá var von á erlendu leiguskipi á vegum Hafskips og öðru á vegum SIS. Á þriðjudaginn kemur er væntanlegt að utan stærsta skip ísl. flotans, sem Selnes heitir. Þetta verður í fyrsta skipti sem Selnes kemur til Reykjavíkur og tekur skipið í legupláss um 100 metra, en það er rúmlega 3600 tonn. KVÖLD-, N/ETUR OG IIELGARÞ.IÓNUSTA apótok anna í Reykjavik. — í dag skírdaK er BORGAR APÓTEK opirt. auk þess REYK.IAVÍKUR APÓTEK opirt til kl. 22 i kvold. — DaKana 1. april til 10. apríl art hártum di>Kum merttóldum. er kvold. na’tur ok helKarþjónustan í IIOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaKa. SLYSA V ARÐSTOF AN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. L/EKNASTOFUR eru lokartar á lauKardöKum ok helKÍdoKum. en h«Kt er að ná samhandi virt la kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á lauKardöKum Irá kl. 14—16 simi 21230. GónKudeild er lokurt á helKÍdoKum. Á virkum döKum kl.8 —17 er hættt art ná sambandi virt lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því art- eins art ekki náist i heimilislækni. Eltir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúrtir og læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKÍdógum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorrtna gegn mænusótt lara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudógum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavík sími 10000. Ann n AÁeiltlC.' Akureyri sími 96-21840. UnU UMVaðHlOSiglufjórður 96-71777. C HII7DALHIC HEIMSÓKNARTÍMAR. OJUIVnAnUd LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga ki. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til íöstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudógum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPA VOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdóKum. — VÍFILSSTAÐIR: DaKh’ga kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi: Mánudaga til lau^arda^a kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEM hANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnahús- OvPrl inu við HverfÍHgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fostuda^a kl. 9—19. og lau^arda^a kl. 9—12. — Útlánasalur (ve^na heimalána) kl. 13—16 sömu da«a og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, I>inghoItsstræti 29a, sími 27155. Eftid lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Wngholtsstræti 27, sími aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sirai aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. IHjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Búsfaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og mirtvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlírt 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaxa og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opiö þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kí. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIUnCTAniDUID laugardalslaug- ounuo I AUmNIII IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardogum er opirt frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá ki. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaxa kl. 7.20—17.30, og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milii kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. nil AUAUAgT ',AKTÞJÓNUSTA borgarst- DILANAVAIV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart alian sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum Oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. „SÚ gleðifregn barst hingað til bæjarins á sunnudagskvöldið, að varðskipið Óðinn hefði fund- ið vélbátinn Snarfara, sem fór i róður frá Sandgerði á þriðju- dagskvöldið var en ekkert spurst til síðan.Almennur ugg- ur hafði gripið um sig, að báturinn væri farinn með allri áhofn. — Á sunnudagskvöldið lauk hrakningum skipverja, er varðskipirt Órtinn sigldi fram á bátinn um 30 mllur vestur af Reykjanesi. — Fjórir menn voru á bátnum og var Einar Bjarnason formaður.- - 0 - „BIFREIÐASTÖÐVARNAR 1 Reykjavik og Hafnar- firði hafa tilkynnt að framvegis verði allar bilferðir að staðgreirtast og engum lánað. Það hefur oft sýnt sig að menn fá lánaðar bilferðir sem þeir sírtan aldrei borga." r GENGISSKRÁNING Nr. 65 — 2. apríl 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 431,80 432,90* 1 Sterlingspund 926,40 928,70* 1 Kanadadollar 359,90 360,80* 100 Danskarkrónur 7078,70 7096,70* 100 Norskar krónur 8315,00 8336,20* 100 Sænskar krónur 9597,70 9622,10* 100 Finnsk mörk 10998,50 11026,50* 100 Franskir frankar 9542,50 9566,80* 100 Belg. frankar 1370,40 1373,80* 100 Svissn. frankar 23159,00 23218,00* 100 Gyllini 20116,50 20167,70* 100 V.-þýzk mörk 21976,80 22032,80* 100 Lfrur 47,49 47,61* 100 Austurr. Sch. 3072,20 3080,00* 100 Escudos 838,10 840,20* 100 Pesetar 588,10 589,60* 100 Yen 168,26 168,69* SDR (sérstök dréttarréttindi) 533,98 535,35* * Breyting frá síóustu skráningu. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 65 — 2. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 474,98 476,19* 1 Sterlingspund 1019,04 1021,57* 1 Kanadadollar 395,89 396,88* 100 Danskar krónur 7786,57 7806,37* 100 Norskar krónur 9146,50 9169,82* 100 Sænskar krónur 10557,47 10584,31* 100 Finnsk mörk 12098,35 12129,15* 100 Franskir frankar 10496,75 10523,48* 100 Belg. frankar 1507,44 1511,18* 100 Svissn. frankar 25474,90 25539,80* 100 Gyllini 22128,15 22184,47* 100 V.-þýzk mörk 24174,48 24236,08* 100 Lírur 52,24 52,37* 100 Austurr. Sch. 3379,42 3388,00* 100 Escudos 921,91 924,22* 100 Pesetar 646,91 648,56* 100 Yen 185,09 185,56* * Breyting frá sfðustu skráningu. í Mbl. fyrir 50 árunv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.