Morgunblaðið - 03.04.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 03.04.1980, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 Sumarbústaðaland óskast Stéttarfélag óskar eftir góöu landi eöa jörö. Æskilegt er að landiö sé nálægt vatni eöa á. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Sumarbústaðaland — 6299“. 43466 Eskihlíð - Sérhæð - Einkasala 130 ferm efri hæö, 2 stórar stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö, íbúöarherb. í kjallara ásamt sér þvottahúsi og sér geymslu. Bílskúr. í risi fylgir 4ra herb. íbúö, eldhús, baö og geymsla. Eignin er öll í góðu ásigkomulagi. Heimasími 77124 kl. 10—12. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 200Kópavogur S»nar 43466 4 43805 Sökistj. Hjörtur Guimarss. Söium. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson. . ‘.................... 31800 - 318011 FASTEIGNAMIÐLJUNI Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆD Óskum viöskiptavinum okkar gleðilegra páska. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. SVERRIR KRISTJANSSON HEIMASIMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. ■FASTEÍGNASALAj KÓPAVOGS ■ HAMRAB0RG 5 VVV SÍMI I Guimunduf Portarjon hdl ™ ™ A/ílhh * | Guémundur Jontson loqlf "Tfc* WW W § ( Svörum yfir páskana í eftirtöld- a ■ um heimasímum: ■ 45370 — 45542 — 43560. Gleðilega páska 29011 Fasteignasalan Garðastræti 17 Til sölu: Einbýlishús í Kópavogi. Húseign viö Laugarásveg. 4ra herb. íbúöir í háhýsum. 3ja herb. íbúðir viö Furugrund og írabakka. Einstaklingsíbúö í Austurbænum. Góö húseign á Skagaströnd. Höfum marga kaupendur aö 2ja her- bergja íbúöum. Árni Guðjónsson hrl., Guömundur Markússon hdl. Hafnarfjörður Til sölu 4ra herb. íbúö viö Álfaskeiö. 3ja herb. íbúð viö Suöurvang. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Sjá messur bls. 34. ica. 82744 82744 82744 82744 KRÍUHÓLAR 65 FM. Ágæt 2ja herb. íbúð á 2. hæö í blokk. Allt nýlega málaö og snyrt. Verð 24 millj. Útb. 18 millj. KRUMMAHÓLAR 60 FM Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Góðir skápar, útsýni, góð sameign, suöur svalir. Verð 24 millj. Útb. 19 millj. EFSTALAND Mjög falleg 4ra herb. íbúö. sérsmíðaðar innréttingar. Laus 1. júní. Verö tilb. ESPIGERÐISSVÆÐI SKIPTI Sérlega vönduð 4ra herb. 95 ferm. íbúö í nýlegu sambýlishúsi á Espigeröissvæöinu fæst í skiptum fyrir einbýlishús í smá- íbúöahverfi. HRINGBRAUT HAFN. 3ja herb. neðri hæö í tvíbýli, sér inngangur, nýjar innréttingar á baöi og eldhúsi. Verö: 26.0 millj. HVERFISGATA 3JA HERB. 3ja herbergja íbúðir í góðu steinhúsi við neörihluta Hverfis- götu. Lausar strax, og nýlag- færöar. Gott útsýni. Verð 25 miiljónir. KLEPPVEGUR 75 FM Mjög falleg og endurnýjuö íbúð á jarðhæö (ekkert niöurgrafin) í blokk við Kleppsveg. Verð: 27 millj. MOSGERÐI 3ja herb. samþykkt íbúð í risi. Góöir kvistir. Verö 25 millj. Útb. 20 millj. ÞÓRSGATA 3ja herb. mjög snyrtileg íbúö á 2. hæð í góöu eldra steinhúsi. Nýleg eldhúsinnrétting. Nýl. tvöfalt gler. Verð 25 millj. Útb. 19 millj. ENGJAHJALLI KÓP Nýleg rúmgóð 3ja herb. íbúö í efri hæð í 2ja hæöa blokk, vandaöar innréttingar. ENGJASEL 110 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 36 millj. ÁLFHEIMAR 120 FM 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Bílskúrsréttur. Bein sala. Verð 38 millj. t GRENSÁSVEGI22-24 . (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) A Guömundur Reykjalín, viósk fr KLEPPSVEGUR 4ra herbergja íbúð á 3. hæð meö sér þvottahúsi og aukaher- bergi í kjallara með sér snyrt- ingu. Verð. 38 millj. útb. 28 millj. ÁLFHÓLSVEGUR SÉRHÆÐ 140 ferm. 6 herbergja efri hæð í þríbýlishúsi ásamt fokheldum bílskúr. Frábært útsýni. Allt sér. Verð 55 millj. Útb. 42 millj. SKÓLAVÖRÐU- STÍGUR 146 FM 6 herbergja íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Öll íbúðin er rúmgóö og herbergin eru stór. Mikil eign. Góður staður. HÆÐARGARÐUR RAOHÚS sérstaklega fallegt raöhús ca. 125 ferm með arni í stofu. Verð 55 millj. NEDRA- BREIÐHOLT 240 FM Tæplega fullkláraö raðhús með 5 svefnherbergjum fæst í skipt- um fyrir hæð t.d. í Hlíðum eða góöa 5 herbergja íbúð í blokk í t.d. Háaleiti. FOSSVOGUR RAÐHÚS Glæsilegt endaraöhús á 4 pöll- um. 4—5 svefnherb., stofur, gestasnyrting, eldhús og búr. Tveir inngangar. Stór garður, bílskúr. Bein sala. Verö 75 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 L (LITAVERSHÚSINU 3.HÆD) . Guömundur Reykjalín, viösk.fr FJARDARAS SELÁSI Fokhelt elnbýlishús ofan viö götu, á tveim hæöum. Inn- byggður bílskúr. Grunnflötur 150 ferm. Teikningar á skrif- stofunni. Verð tilboð óskast. FLJÓTASEL 288 FM Endaraöhús á 3 hæöum. Rúm- lega fokhelt. Einangraö, ofnar tylgja. Verö tilboð. FAXATÚN GARÐABÆR Mjög fallegt 130 ferm. einbýl- ishús. Nýlegar innréttingar. Bílskúr. Falleg lóö. Skipti koma til greina á 4ra—5 herb. sér hæð í austurbæ Reykjavíkur. Verö 57 millj. REYKJABYGGD MOSFELLSSVEIT Einbýlishús rúmlega tilbúiö undir tréverk (íbúðarhæft). Stór bilskúr. Samtals 196 ferm. íbúð og bílskúr. Verö 47 millj. HELGALAND MOSF.SV. Sérlega vandaö 127 ferm. ein- býlishús með 35 ferm. bílskúr. Góðar innréttingar. Möguleg skipti á raöhúsi í Mosfellssveit. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Skrifstofu- og/eöa verslunar- húsnæði. Hús í hjarta borgar- innar. Glæsilegt húsnæði. Laust strax. Verð tilboö. ATVINNUHÚSNÆÐI — GOÐURSTAÐUR 670 ferm. undir iðnaö, heildsölu o.þ.h. getur hentað fyrir margs- konar rekstur. Stór lóð, mögu- legur byggingarréttur á 1800 ferm. til viðbótar. Húsnæöiö er á góöum stað í austurbæ Reykjavíkur. Teikningar á skrifstofunni. HVERFISGATA IÐNAÐUR VERSLUN Ca. 350 ferm. verslunar- og iönaöarhúsnæöi með 3ja fasa raflögn, innkeyrsludyrum og geymslurými í kjallara. Lofthæð frá 3,20—3,75. Getur verið til afhendingar með mánaðarfyr- irvara. Verð 77 millj. t GRENSASVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) > Guömundui Rpykjalín. viósk fr ÓVENJULEGT TÆKIFÆRI Til sölu er liðlega 2ja hektara skógivaxiö land ásamt íbúðar- húsi innan borgarmarka Reykjavíkur ef viðunandi tilboð fæst. Á 3. þúsund tré m.a. af mörgum sjaldgæfum tegund- um. Sannkallaöur sælureitur. Sameinar kosti ósnortinnar náttúru og nálægö við borg- arlífið. JÖRÐ — VESTURLAND Til sölu er jöröin Hraunholt í Kolbeinstaðahreppi ef viöun- andi tilboð fæst. Jörðin er ca 20 ferkm. aö stærö og í liölega 2ja klst akstursleiö frá Reykjavík. íbúöar og útihús, silungs og rjúpnaveiöi og frábært útvist- arsvæöi. Jöröin hentar vel fyrir greiðasölu og þjónustumiöstöð. Stutt í góöar gönguleiöir. Á jöröinni eða í nágrenni hennar eru m.a. Gullborgarhraun, Borgarhellir, Kolbeinsstaðafjall, Hestur, Sáta, Lönguvötn, Hlíöarvatn, Oddastaöavatn, Eilífsvötn, Gráborgir, Svína- skarð, Rjúkandafoss, Rauöa- melsölkelda o.fl. o.fl. SUMARBÚSTAÐUR HAFRAVATN Sérstaklega vel með farin A bústaöur á stórri vel ræktaöri lóö með miklum gróðri. Mögu- legt aö taka góöan bíl upp í. Verð 13 millj. HÖFN HORNAFIRÐI Mjög vandaö viðlagasjóðshús viö Silfurbraut 140 ferm 4 svefnherb. Mjög fallegur garð- ur. Verð 40 millj. útb. 30 millj. GARÐYRKJUBÝLI Á SUÐURLANDI Til sölu er garðyrkjubýli ásamt söiuskála í fullum rekstri og til afhendingar strax. Miklir mögu- leikar fyrir réttan mann. Skipti á íbúö eða húsi í Reykjavík æski- leg. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. LAUFÁS GRENSASVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) Guömundur Reykjalín. viösk.fr J Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við írabakka 3ja herb. 85 ferm. íbúö á 3. hæð. Við Furugrund Mjög vönduö 3ja herb. 90 ferm. endaíbúð á 1. hæð. Við Vogatungu 2ja—3ja herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. sér inngangur. Við Lindarbraut Falleg 117 fm. sérhæð í þríbýl- ishúsi. íbúðin skipfist í 3 svefn- herbergi, stofu eldhús, baö, þvottaherbergi og geymslu. Við Blöndubakka Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæö meö herbergi í kjallara. Sér þvottaherbergi, suöur sval- ir. Við Kambasel 4ra herb. 116 fm. íbúð tilbúin undir tréverk í 8 íbúöa húsi. Til afhendingar í júlí n.k. Viö Flúðasel Glæsileg 4ra herb. 120 fm. endaíbúö á 2. hæð. íbúð í sérflokki. Við Mávahlíö 5 herb. 140 fm. íbúð á 2. hæð, ásamt góðum bílskúr. Við Unufell 147 fm. raöhús. Bílskúrsréttur. Hilmar Valdimarsson Fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustjóri Heimasímar 53803. IngóHsstroti 18 s. 27150 Opið 1—4 í Hlíðunum 3j herb. kj. íbúö, samþykkt. Sér hiti, sér inngangur. Verö 23—24 millj., útb. 18—19 millj. Við Asparfell Til sölu 2ja, 4ra, 6 og 7 herb. íbúðir á hæöum. íbúöunum tylgir verðmikil eignarhluti í sameign. Þvottahús á hæö- unum. Bílskúrar fylgja stærri íbúðunum. Verö og útb. tilboö. Kaupendur athugiö nánari uppl. um sambýlis- húsið Asparfell 2—12 á skrifstofunni. Eignarlóð í Selási Til sölu hornlóð 943 ferm. viö Mýrarás. Teikningar geta fylgt af glæsilegu ein- býlishúsi. Tilboð óskast. Einbýlishús Höfum í einkasölu glæsilegt einbýlishús um 148 ferm. á einni hæð á góðum staö í Garðabæ (Flatir), Skiptist í 4 svefnherb., baö, 1—2 stof- ur, hol, eldhús, WC m.a. Tvöfaldur bílskúr. Rúmgóö og ræktuð lóð. Verð og útb. tilboö. Nánari uppl. og teikn. og myndir á skrifstof- unni (ekki í síma). Viö Hraunbæ Góð 3ja herb. íbúö m. útsýni. 2. hæö á úrvals stað. Smáíbúöahverfi 5 herb. efri hæð um 128 ferm., sér hiti, þarfnast standsetningar. Suöur sval- ir. 4ra herb. m. bílskúr 2. hæð við Barmahlíð. Ræktuö lóö. Suöur svalir. Við Sæviðarsund Til sölu 3ja—4ra herb. íbúö, sér hiti, einkasala. Við Engjasel Glæsileg 3ja herb. fbúð. Laus í haust. Bein sala. Benedikt Halidórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaí Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.