Morgunblaðið - 03.04.1980, Page 9

Morgunblaðið - 03.04.1980, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 9 Einbýlishús í Borgarnesi til sölu á góðum stað með fallegum garði. Uppl. í síma 93-7187 eða 93-7212, dagana 3.—7. apríl. 29922 Opið í dag skírdag 1-6 laugardag 1-6 Eskihlíð 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi. í algjörum sérflokki. Verö 24 millj., útb. 19 millj. DALSEL 2ja herb. 80 ferm. endaíbúö á 3. hæö ásamt fullbúnu bílskýli. Laus fljótlega. Verö tilboð. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. risíbúð. Mikið endurnýjuö. Verö 19 millj. Útb. 14 millj. URÐARSTÍGUR RVK. 3ja herb. 75 ferm. efri sérhæö í algjörum sérflokki í góðu steinhúsi. Verö 27 millj., útb. 21 millj. EINARSNES 3ja herb. 70 ferm. jaröhæö meö sér inngangi. Nýtt eldhús. Endurnýjuð eign. Verö 22 millj. útb. 16 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 7. hæö meö suður svölum. Fullfrágengiö bílskýli. Verð 31 millj., útb. 24 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Verð 25 millj., útb. 20 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. 70 ferm. risíbúð í steinhúsi, þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. SPÍT ALASTÍGUR 3ja herb. nýstandsett íbúö á 1. hæö meö suöur svölum. Verö 27 millj., útb. 20 millj. VESTURBERG 3ja herb. endaíbúö á 1. hæö meö vestur svölum. Þvottahús á hæöinni. Verð 27 millj., útb. 21 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. 80 ferm. á 2. hæö meö suður svölum. Verö 28 millj., útb. 23 millj. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS í HAFJ. 3ja herb. 50 ferm. á tveimur hæöum. Nýtt rafmagn, nýjar hitalagnir, Tvöfalt gler. Verö 23 millj., útb. 17 millj. FÍFUSEL 4ra herb. íbúö á tveimur hæðum, suður svalir. Tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Verö 30 millj. AUSTURBERG 4ra herb. 110 ferm. endaíbúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Verö 37 millj., útb. 28 millj. ASPARFELL 4ra—5 herb. 127 ferm. íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Bílskúr. Verö 36 millj., útb. 27,5 millj. SKELJANES 4ra herb. endurnýjuð risíbúð ca 100 ferm. Laus fljótlega. Verö tilboö. SPÓAHÓLAR 5 herb. 130 ferm. endaíbúö á 2. hæö. Innréttingar í sérflokki. Verð 43 millj., útb. 31 millj. LÆKJARKINN HAFJ. 4ra herb. 115 ferm. efri hæö í tvíbýlishúsi. Verö 37 millj., útb. 26 millj. DRÁPUHLÍÐ 120 ferm. neöri sérhæð, skiptist í tvær stofur, tvö svefnherb., rúmgott eldhús. Bílskúrsréttur. Verö 41 millj., útb. 30 millj. LÖNGUBREKKA KÓP. 140 ferm. hæð ásamt bílskúr. Til afhendingar í júní. Verö 45 millj., útb. 34 millj. SELJAHVERFI 210 ferm. raöhús á tveimur hæöum ásamt innbyggöum bílskúr. Afhendist fokhelt í apríl. Verö 33 millj. HEIÐASEL 200 ferm. raöhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Til afhendingar strax. Verö 35 millj. ÖLDUTÚN HAFJ. 145 ferm. 6 herb. efri hæð ásamt bílskúr í 15 ára gömlu húsi. Verö 45 millj., útb. 32 millj. VESTURBRAUT HAFJ. 120 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum. Mikiö endurnýjuð eign. Verð 45 millj., útb. 32 millj. ARNARTANGI MOSFELLSSV. 110 ferm. raöhús með bílskúrsrétti. Verö 38 millj., útb. 26 millj. BÚSTAÐAHVERFI 145 ferm. einbýlishús sem er hæö og ris ásamt 40 ferm. bílskúr. í botnlanga meö fallegum garöí. Verö tilboö. VIÐ ELLIÐAVATN Sumarbústaður á besta staö ásamt einum ha. lands sem er skógi vaxiö. Verö tilboö. HÖFUM EIGNIR Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM Húsavík, Mývatni, Eskifiröi, Hornafiröi, Hverageröi, Vestmannaeyj- um, Þorlákshöfn, Selfossi og Garöinum. Ks FASTEIGNASALAN ASkálafell Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjóltur Bjarkan, Til sölu Hraunbær Höfum í einkasölu 3ja herb. glæsilega íbúö á 2. hæö viö Hraunbæ. Herb. í kjallara fylgir. íbúöin er laus 1. júlí. Reynimelur 3ja herb. glæsileg íbúö á 4. hæö viö Reynimel. Stórar suöur svalir. Skipti á stærri íbúö á 1. eða 2. hæð möguleg. Hraunbær Höfum í einkasölu 4ra herb. 110 ferm. fallega íbúö á 2. hæð viö Hraunbæ. Stórar suður svalir. Blöndubakki 4ra herb. falleg íbúö á 1. hæö viö Blöndubakka. Herb. ásamt snyrtingu í kjallara fylgir. Suður svalir. Fjölnesvegur Höfum í einkasölu 4ra—5 herb. fallega íbúð á jaröhæö viö Fjölnesveg. Ný eldhúsinnrétt- ing. Nýtt á baðherb. Sér inn- gangur. Sér hiti. Mjög stór garður. Eikjuvogur Höfum í einkasölu 7 herb. 190 ferm. glæsilega íbúö á tveim hæöum viö Eikjuvog ásamt 35 ferm. bílskúr. Á neöri hæö eru tvær stofur, húsbóndaherb., gestasnyrting og eldhús. Á efri hæö eru 4 svefnherb. og bað. Sér hiti. Sér inngangur. íbúðin getur veriö laus strax. Húseign Norðurmýri Höfum í einkasölu húseign viö Vífilsgötu ca. 60 ferm. grunn- flötur. Kjallari og tvær hæöir. í kjallara er 2ja herb. íbúö. Á 1. hæö er 2ja herb. íbúð. Á 2. hæö er 3ja herb. íbúö. Byggja má rishæö til biðbótar. Byggingar- réttur fylgir 2. hæö. Teikning fylgir. Eignin selst í einu lagi eöa í hlutum. íbúð í smíöum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum viö Bergþórugötu. íbúðirnar afhendast fokheldar í haust. Teikningar á skrifstof- unni. Verslunarhúsnæði 100 ferm. verslunarhúsnæði í verslunarsamstæöu á mjög góöum staö við Gnoðavog. Sumarbústaðaland 1.7 ha lands fyrir sumarbústað viö Helgutjörn í Miðdalslandi. Verö 2.5 millj. Seljendur ath. Höfum fjársterka kaupendur aö íbúöum, sér hæöum, raðhúsum og einbýlishúsum. Máffiutnings & L fasteignastofa Mnar Bústafsson. hrl. Hainarstræti 11 Slmar12600. 21750 Utanskrifstofutlma: — 41028. I S SL usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Jörö Til sölu í Skagafirði vel hýst stór sauöfjárjörð. Skipti á fasteign æskileg helst á Akureyri. Árnessýsla Sumarbústaðalóöir til sölu í Árnessýslu. Bogahlíð 4ra—5 herb. nýleg falleg og vönduð íbúö. Svalir, fallegt út- sýni. Kópavogur Einbýlishús 4ra herb. Tilboö óskast. Fálkagata Einbýlishús 2ja herb. Helgi Ólafsson löggiltur fast- eignasali. Kvöldsími 21155. HEIMAHVERFI 4ra herb. íbúö í háhýsi ca. 115 ferm nettó. Bílskúr fylgir. Uppl. á skrifstofunni. SUÐURVANGUR HF. 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 96 ferm. LAUGARÁSVEGUR 2ja herb. íbúð 65 ferm. Stórar svalir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS — MIÐTÚN kjallari, hæö og ris. Bílskúr. Verö 65 millj. DRÁPUHLÍÐ 4ra herb. íbúö 120 ferm. 1. hæö. Sér inngangur. RAUÐILÆKUR 5 herb. íbúð 135 ferm. Tvennar svalir. Upplýsingar á skrifstof- unni. STRANDGATA HF. 3ja herb. íbúö á 2. hæö, 80 ferm. Bílskúr fylgir. Uppl. á skrifstofunni. AUSTURBERG Mjög góð 3ja herb. jaröhæð ca. 90 ferm. Bílskúr fylgir. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúð á 2. hæö um 80 ferm. Verö 24 millj. SKAFTAHLÍÐ 6 herb. íbúö á efri hæð, 167 ferm. Verö 55—60 millj. RÁNARGATA 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Útborgun 25 millj. ASPARFELL 2ja herb. íbúð á 4. hæö. Verö 23—24 millj. SUÐURBRAUT HF. 2ja herb. íbúö ca. '65 ferm. Bílskúr fylgir. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. íbúð ca. 65 ferm. Útborgun 8—9 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 90 ferm. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ raðhúsum, einbýlishúsum og sórhæóum, 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúóum á Reykjavíkur- svæðinu, Kópavogi og Hafnar- firói. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. 85988 Opið 11—2 Garöabær Einbýli — Tvíbýli húseign á tveimur hæöum, fokhelt í dag með gleri. Samþykktar tvær íbúðir, tvöfaldur bílskúr. Kóngsbakki 4ra herb. mjög vönduö íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús. Ný eldhúsinnrétting. Hamraborg 2ja herb. íbúö (ný). Bílskýli. Fossvogur 4ra herb. glæsileg íbúö við Markland Einstaklingsíbúö viö Snæland. Síöumúli Skrifstofuhæö á góöum staö viðbyggingarréttur. Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús, ekki full- búiö viö Reykjabyggö. K jöreign r Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 85009 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Til sölu Bollagata efri hæö, 5 herb. ásamt risi og bílskúr. Allt sér. Barmahlíð 5 herb. risíbúö, björt og rúmgóð. Dalaland 4ra herb. jaröhæö. Allt sér. Skólavöróustígur 4ra herb. efri hæö ásamt lítilli íbúð í bakhúsi. Sumarbústaðaland viö Hafra- vatn. Raðhúsalóö í Breiöholti: Samþykkt teikning. Grafinn grunnur. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, MK>BOR6 fasteignasalan i Nýja biphusmu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Lokað vegna páskaleyfa til 11. apríl. Opið í dag frá kl. l-6e. h. 31710-31711 Við Sundin 330 ferm. hús á einum fegursta og besta stað í Sundahverfi. í húsinu eru nú þrjár íbúðir. I kjallara er þriggja herbergja 90 ferm. íbúö. Á 1. hæö er fimm til sex herbergja 110 ferm. íbúö. Á 2. hæö er fimm til sex herbergja 110 ferm. íbúö meö meters porti. Geymsluris. Stór sambyggður bílskúr. Nýtt verksmiðjugler. Mjög fallegur garöur. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. EKKI í síma. Langabrekka Sér hæð, 150 ferm. á góöum útsýnisstað í Kópavogi, 50 ferm. stofa, 3 svefnherbergi, 30 ferm. bílskúr. írabakki Þriggja herbergja glæsilega 90 ferm. íbúö auk herbergis í kjallara. Tvennar svalir, ný teppi, góðar innréttingar. Hólahverfi Vandaðar þriggja herbergja íbúðir í háhýsum. Möguleg skipti á tveggja herbergja íbúö. í smíðum Raöhús á ýmsum byggingarstigum í Selási og Seljahverfi. Sumarbústaöur Mjög gott 50 ferm. sumarhús á góöum staö í Grímsnesl. Þingeyri Einbýlishús ca. 100 ferm. á tveim hæðum. Skipti æskileg á þriggja herþergja íbúö í Reykjavík. OPIÐ LAUGARDAG KL. 1 TIL 4. Fasteigna- miðlunin Selid Guðmundur Jónsson, sími 34861 Gdrðar Jóhann (jiiðmundarson. simi 77591 Magnus Þorðarson. hdl. Grensásvegi 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.