Morgunblaðið - 03.04.1980, Page 17

Morgunblaðið - 03.04.1980, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 17 Skíðalöndin mikið notuð um páskana - Mbl. kannar opnunartíma, ferðir, færð o.fl. í pétkavikunni munu margir stunda skídaíþróttir af kappi og aru þá skíöalyft- urnar vinsœlar. Mbl. haföi samband viö umsjónarmann í helstu skíöalöndunum og spurðist fyrir um opnunartíma o.fl. Bláfjöll í Bláfjöllum veröur opiö alla daga páska frá kl. 10—18 ef veöur leyfir og veröa þar allar lyftur f gangi. Þar eru elnnig göngu- brautír. Hægt er aö fá upplýsingar daglega um færö og veöur í símsvörum: 25166 og 25582. Rútuferöir í Bláfjöll: Áætlunarbifreiöar frá Guömundi Jónas- syni fara frá Umferöamiöstööinni dag hvern kl. 10 og er þá ekiö um Garöabæ, Kópavog, Seltjarnarnes, inn Miklubraut, hjá Vogaveri, f Breiöholt og f Bláfjöll og kl. 13.30 inn Miklubraut, hjá Vogaveri inn f Bláfjöll. Heimferö er úr Bláfjöllum kl. 16 og 18. Teitur Jónsson er einnig meö hópferðir og leggja hans bifreiöar upp frá HafnarfirÖi, Garöabæ og Kópavogi alla dagana kl. 10 og kl. 13. Ein bifreiö fer f hvert bæjarfélag og „smalar** í bflana á föstum viökomustööum. Heimferö veröur úr Ðláfjöllum kl. 18 sfödeg- is. Skálafell — K.R-svæðið: Þar veröa sex lyftur í gangi alla hátföis- dagana frá kl. 10 á morgnana til kl. 18—20 á kvöldin eftir aöstæöum. Snyrti- og hvíldar- aöstaöa er í KR-skálanum á svæöinu. Upplýsingar um veöur, feröir og nánar um opnunartfma er hægt aö fá f sjálfvirkum símsvara, 22195, daglega. Skíöakennsla veröur daglega í Skálafellí og hefst kl. 12 og aftur 14. Sérstakar áætlunarferöir eru frá höfuö- borgarsvæöinu daglega og lagt upp annars vegar frá Hafnarfiröi kl. 9.30 aö morgni og fer sú leiö um Garöabæ, Kópavog, Breiöholt og viö Ártúnshöföa kl. 10.30. Hins vegar er lagt upp kl. 9.30 frá Mýrarhúsaskóla og fariö um Vesturbæ, B.S.Í., Háaleitisbraut, Laug- arneshverfi, Kleppsholt, Voga og veriö viö Ártúnshöföa kl. 10.30. Sleggjubeinsskarð við Kolvið- arhól — Víkingsland: Þar veröur opiö alla dagana frá kl. 9 á morgnana fil kl. 10—11 á kvöldin. Skíða- kennsla er frá kl. 13 á föstudag, laugardag og sunnudag. Víkingsskálinn er einnig opinn á sama tíma og þar er gistirými fyrir félagsmenn. Innanfélagsmót Víkings fer þar fram á laugardag og sunnudag. Hamragii — Í.R.-svæðið: Opnunartfmi lyftna þar um hátíðarnar veröur frá kl. 10—18 og einnig veröur opið fram eftir kvöldi, ef viörar. Á staönum er skíöaskóli og veitingasala. Skíöakennsla veröur þar daglega frá kl. 14—16. Rútuferöir eru alla morgna á vegum Úlfars Jakobsen og er lagt upp frá J.L.-hús- inu í Reykjavík kl. 9.30 og ekið um Miklubraut, Vogaver, Réttarholtsskóla, Arn- arbakka, Breiöholt og upp í Hamragil. Heirr.leiöis er haldiö kl. 18.00. Hveradalir: Þar veröa lyftan og veitingasalan opin alla dagana frá kl. 10—18, ef veöur leyfir. Sfmsvarar 25166 og 25582 gefa upplýsingar um veöur og færö. Oddsskarð: í Oddsskaröi á Austfjöröum veröa skíöa- lyfturnar opnar frá skírdegi til annars páskadags frá kl. 10—18, nema á föstudag- inn langa, þá er opnunartíminn 10—12 og 16—18. Áætlunarferöir eru frá Eskifiröi og Neskaupstaö og feröirnar nánar auglýstar á stööunum. Seyðisfjörður: tíöisdagana frá kl. 10—19. Skíöaskálinn á Efri-Staö veröur einnig opinn á sama tíma. Göngubrautir veröa einnig fyrir hendi. Ný- fenginn skíöatroöari veröur í gangi og aö sögn heimamanna var skíöafæri þar gott s.l. þriöjudag, er Mbl. haföi samband viö staöinn. Rútuferöir veröa eftir þörfum úr kaup- staönum og eru þær auglýstar heima fyrir. Húsavík: Á Húsavík var aöeins ein lyfta opin s.l. mánudag, en um bænadagana og páskana veröa lyfturnar opnar eftir því sem aösókn og aöstæöur leyfa, en þar hefur veriö lítill snjór aö undanförnu. Venjulega er þar opiö frá kl. 10 aö morgni til kl. 22 aö kvöldi og vonast forráöamenn á staönum til aö veöurguöirnir sjái til aö svo geti einnig oröiö nú. Akureyri — Hlíðarfjall: Skíöalyfturnar í Hlíöarfjalli veröa opnar alla helgidagana frá kl. 9—18. Þar er mikill og góöur skíöasnjór og Skíöamót íslands fer þar nú fram, en því lýkur á páskadag. Áætlunarferöir eru á klukkustundarfresti upp í Hlíöarfjall og hefjast þær morgun hvern kl. 8.30. Lagt er upp frá eftirtöldum stööum: Bifreiöastöö Oddeyrar, Kaupvangi, K.E.A. viö Hrísalund og Verzlunarmiðstöö- inni Sunnuhlíö. ólafsfjörður: Á ÓlafsfirÖi hefur veriö fremur snjólétt aö undanförnu og uröu Ólafsfiröingar aö koma sér upp toglyftu á Ytra-Dal til aö geta haldiö Unglingameistaramót íslands, sem lauk á mánudag. Um hátíöisdagana er fyrirhugaö aö halda henni í gangi og svo auövitaö diskalyftunni. Opnunartíminn veröur eftir áhuga og aöstæöum, jafnvel allan daginn ef snjór er nægur. Göngubrautir eru í Skeggjabrekku og eins er stökkpallur á staönum og aö sögn heimamanna veröur lyftuleysi ekki til aö aftra skíöaáhugamönnum, því þar er mikið trimmaö og áhugi á norrænum greinum mikill. Siglufjörður: f Siglufiröi veröa skíöalyfturnar tvær opnar frá kl. 10 á morgnana fram undir myrkur. Um páskana fer þar fram svokallaö Rafbæjamót, en keppt veröur þar í öllum greinum og öllum flokkum. Einnig veröur sérstök trimmbraut fyrir skíöagöngufólk. Veitingamiöstööin aö Hóli veröur opin á opnunartímum lyftnanna. ísafjörður: Á ísafiröi veröa báöar lyfturnar á Selja- landsdal í gangi frá kl. 9 aö morgni tíl kl. 22 aö kvöldi fram aö 2. í páskum en þá veröa þær opnar frá 9—18. Einnig veröa fjórar upplýstar göngubrautir, tvær trimmbrautir og tvær æfinga- og keppnisbrautir. Veit- ingaskálinn Skíöheimar veröur opinn á opnunartímum lyftnanna. Þetta er 45. páskaskíöavikan á ísafiröi og haldiö veröur aö venju páskamót fyrir almenning, svonefnd páskaeggjakeppni fyrir aila aldursflokka. Einnig veröa kvöld- vökur og skemmtanahald í bænum, svo sem venja er. Bolungarvik: í Bolungarvík veröur togbrautin frammi á Hlíöardal opin frá hádegi fram aö kvöldmat alla hátíöisdagana. Einnig veröur nýja lyftan opin á sama tíma, ef snjór er nægur en svo var ekki þegar Mbl. haföi samband viö Bolungarvík s.l. mánudag. Ferðir sérleyfis- bifreiða um páska Fyrir þá sem ætla aö leggja land undir fót um páskana birtum viö hér áætlun sérleyf- ishafa frá Umferöarmiöstööinni: Akueyri: (Norðurleið hf.) Feröir til og frá Ak. skírdag, laugardag 5. apr. og II. í páskum. Biskupstungur: (Sérl. Selfoss hf.) Feröir miövikudag 2. ap., laugardag 5. ap. og II. í páskum. Borgarnes: (Sæmundur Sigmundsson) Feröir alla daga. Ath. ennfremur aukaferö frá Rvík skírdag kl. 09.00. Grindavík: (Þingvallaleið hf.) Venjuleg vetraráœtlun en engar feröir föstu- daginn langa og páskadag og morgunferö á skírdag fellur nlöur. Hólmavík: (Guðm. Jónasson hf.) Venjuleg vetraráætlun en aukaferöir skírdag kl. 08.00 frá Rvík og til baka samdægurs, II. í páskum kl. 08.00 frá Rvík og til baka samdægurs. Hruna- og Gnúpverjahreppur: (Landleiðir hf.) Feröir frá Rvík: Skírdag kl. 10.00, laugardag 5. apr. kl. 14.00 og II. í páskum kl. 21.00. Feröir frá Búrf.: Laugardaginn 5. apr. kl. 09.30 (aöeins frá Haga) og II í páskum kl. 17.00. Hveragaröi: (Kristján Jónsson) Venjuleg vetraráætlun en föstudaginn langa og II. í páskum er ekiö samkvæmt sunnu- dagsáætlun. Páskadag er kvöldferö kl. 22.00 frá Hvera- geröi og kl. 23.30 frá Rvík. Hvolavöllur: (Austurleið hf.) Venjuleg vetraráætlun en aukaferö skírdag frá Rvík kl. 13.30 og ekiö samkvæmt sunnudagsáætlun II. í páskum. Engar feröir föstudaginn langa og páska- dag. Höfn í Hornafiröi: (Austurleið hf.) Venjuleg vetraráætlun en aukaferö skírdag kl. 08.30 frá Rvík og til baka kl. 09.00 II. í páskum. - • Laugarvatn: (ólafur Ketilsson) Venjuleg vetraráætlun en engin ferö veröur páskadag og ekið samkvæmt sunnudags- áætlun II. í páskum. Keflavík: (S.B.K.) Venjuleg vetraráætlun en skírdag og II. í páskum er ekiö samkvæmt sunnudagsáætl- un. Föstudaginn langa og páskadag eru fyrstu feröir kl. 12.00 frá Kef. og kl. 13.30 frá Rvík. Króksfjaröarnes: (Vestfjarðaleið hf.) Feröir skírdag kl. 08.00 frá Rvík og til baka samdægurs og laugardaginn 5. apríl kl. 08.00 frá Rvík og til baka II. í páskum. Mosfellssveit: (Mosfellsleið hf.) Venjuleg áætlun en ekiö samkvæmt sunnu- dagsáætlun skírdag og II. í páskum. Engar feröir föstudaginn langa og páskadag. Reykholt: (Sæmundur Sigmundsson) Feröir frá Rvík miövikudag 2.apr., skírdag kl. 09.00, föstudaginn langa og jaugardag 5. apr. Frá Reykholti skírdag kl. 12.15 og II. í páskum kl. 15.45. Selfoss: (Sérl. Selfoss hf.) Venjuleg vetraráætlun nema föstudaginn langa og páskadag þá frá Rvík kl. 09.00 og 18.00 frá Stokkseyri kl. 09.00 og 18.00 og frá Selfossi kl. 09.30 og 18.30. II. í páskum er ekiö samkvæmt sunnudags- áætlun. Stykkishólmur — Ólafsvík — Hellissandur: (Sérl.bíl. Helga Péturssonar hf.) Venjuleg vetraráætlun en engin ferö páska- dag og II. í páskum ferö kl. 10.00 frá Rvík, kl. 18.00 frá Stykkishólmi, kl. 17.00 frá Hellis- sandi og kl. 17.30 frá Ólafsvík. Þorlákshöfn: (Kristján Jónsson) Venjuleg vetraráætlun og feröir í sambandi viö M.s. Herjólf. Föstudaginn langa og II. í páskum er ekiö samkvæmt sunnudagsáætl- un. Páskadag er engin ferö. Stuttar páska- ferðir með ferða- félögum FERDAFELOGIN skipuleggja ýmsar feröir, langar og stuttar, um páskana. Er þar um aö velja léttar gönguferöir, skíöagöngu- feróir og fjöruferöir, svo aitthvaó sér nafnt. Mbl. hafói samband vió Feróaféiag íslands og Útivist og fékk upplýsingar um stuttu feröirnar hjé þeim um péskana. í allar faróir F.í. veröur lagt upp fré Umferóarmiöstöóinni austanvaröri kl. 13. Hjé Útivist ar einnig lagt upp í allar feróirnar kl. 13 og mæting vió Umferóarm- ióstöóina, vastanvaróa nama í Ellióaér- feróina é föstudaginn langa, þé ar mætt vió Ellióaérnar. Skírdagur: F.í gengst fyrir tveimur feröum á skírdag." Önnur er um Álftanes — Hrakhólma, fararstjóri Ðaldur Sveinsson, og hin er skíöagönguferö, fararstjóri Hjálmar Guö- mundsson Útivist veröur meö gönguferö meö Foss- vogi þennan dag. Föstudagurinn langi Feröafélagiö skipuleggur einnig tvær feröir þennan dag, þ.e. Hvalfjaröareyrisferö, fararstjóri Siguröur Kristinsson, og Reyni- vallaháls (421 m), fararstjóri Þórunn Þóröar- dóttlr. Gönguferö meö Elliöaánum er á dagskrá hjá Útivist þennan dag, mætt er viö Elliðaárnar kl. 13. Laugardagurinn: F.í veröur meö tvær feröir á laugardegin- um, þ.e. Keilisnes — Staöarborg, fararstjóri Siguröur Kristinsson, og skíðagöngu, farar- stjóri Hjálmar Guömundsson. Útivist veröur þá meö ferö sem farin veröur annaðhvort á kræklingafjöru viö Hvalfjörö eöa Reynivallaháls. Páskadagur: Þá veröur farin ein ferö hjá F.Í., þ.e. Geitahlíö — Eldborgir. Hjá Útivist er förinni þá heitiö í Lækjar- botna — Hólmsborg. Annar páskadagur: Vífilsfell (655 m) veröur klifiö á vegum Feröafélagsins þann dag og er tekiö fram í tilkynningu frá því, aö gott sé aö hafa meö sér brodda í þá för, fararstjóri Baldur Sveinsson. Þá veröur og skíöaganga, farar- stjóri Hjálmar Guömundsson. Útivist hefur þá á dagskrá Tröllafoss eöa Borgarhóla. Fararstjórar Útivistar í allar ofangreindar feröir veröa Jón I Bjarnason, Einar Þ. Guöjohnsen o.fl. Ekki þarf aö panta sérstaklega í þessar stuttu feröir feröafélaganna, en fólki er ráölagt aö mæta tímanlega viö bílana hjá Umferöarmiöstööinni. Greiösla er frá 500 kr. upp í kr. 3.000 eftir lengd feröa og tilkostnaöi, og er tekiö viö gjaldinu viö upphaf feröa. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Nafn askrifanda Nýiráskrifendurfá einn árgang ókeypis. □ Undirritaöur kaupir gjafaáskrift(ir) aö ársfjóröungsritinu lceland Review og greiðir áskriftargiald kr. 7.900 pr. áskrift að viðbættum sendingarkostnaði kr. 1.900 pr. ásknft Samtals kr. 9.800 □ Árgangur 1979 veröi sendur ókeypis til viótakanda(-enda) gegn greiöslu sendingarkostnaöar, kr. 1.500 pr áskrift. Simi Heimilisf. Nafn móttakanda — skrifiö meö prentstöfum Heimilisf. Nötn annarra móttakenda fylgja með é sérstöku blaði Sendið lceland Review. pósthólf 93. Reykjavik. eða hrmgið i sima 27622. Nýrri áskrift 1980 fylgir allur árgangur 1979 ókeypis ef óskaö er (innanlands sem utan), einungis gegn greiðslu sendingarkostnaðar. Það er ódýrt og fyrirhafnarlítið að senda gjafaáskrift: útgáfan lætur viðtakanda vita af nafni gefanda með sérstöku póstkorti og síðan berast heftin jafnóðum og þau koma út. Fáðu eina áskrift fyrir sjálfan þig í leiðinni (og einn árgang ókeypis). lcelandReview Segir meira frá íslandi en margra ára bréfaskriftir. Hvert nýtt eintak af þessuglæsilegasta timariti landsms flyturkveðjuþínafráislandi og treystir tengslin. Sendu vinum þínum og viðskiptamönnum gjafaáskrift 1980.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.