Morgunblaðið - 03.04.1980, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blaðburðarfólk
óskast
í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424.
Auglýsingastörf
Stór auglýsingastofa óskar að ráöa starfs-
menn til eftirtalinna starfa nú þegar eöa síöar
í vor.
Auglýsingateiknara, vanan alhliða auglýs-
ingateiknun. Auglýsingateiknara til að ann-
ast daglega verkstjórn á stofunni.
Hér er um að ræöa auglýsingastofu sem
annast mjög fjölbreytta og alhliöa auglýs-
ingagerð og þjónustu á sínu sviði. Góö laun í
boði.
Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri,
menntun og fyrri störfum, sendist blaöinu
merktar: „Auglýsingateiknari — 6296“ fyrir
miövikud. 9. apríl ’80. Fariö verður meö
umsóknir sem trúnaðarmál.
Trésmiður
óskast til starfa við viðgerðir og viöhald. Þarf
að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar á
skrifstofu vorri.
Síldar- og fiskimjölsverksmiöjan hf.,
Norðurgaröi 1, Reykjavík.
Sími: 24450.
Norræna
Ráðherranefndin
óskar eftir
ráðunaut við gerð
fjárhagsáætlana
Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar
óskar eftir að ráða ráðunaut við gerð
fjárhagsáætlana. Norræna Ráöherranefndin
er samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórn-
anna og var sett á stofn árið 1971.
Samstarfið tekur til flestra sviða þjóöfélags-
ins, m.a. lagasetningar, iönaðar- og orku-
mála, náttúruverndar, vinnumarkaöar, vinnu-
umhverfis, félagsmála, byggðastefnu, neyt-
endamála, flutningamála og hjálparstarfs
Norðurlanda við þróunarlöndin.
Skrifstofa Ráðherranefndarinnar, sem er í
Osló, sér um daglega framkvæmdastjórn
samstarfs sem fellur undir starfsvettvang
Ráöherranefndarinnar og annast skýrslu-
gerð, undirbúning og framkvæmd ákvarðana
Ráðherranefndarinnar og stofnana þeirra
sem undir hana heyra.
Skrifstofan leitar eftir hæfum starfsmanni
með góða menntun til þessara starfa og
reynslu í gerö fjárhagsáætlana. Mikil áhersla
verður lögð á reynslu í sambærilegum
störfum í opinberri stjórnsýslu.
Starfinu fylgja nokkur feröalög á Noröurlönd-
um.
Ráðningartími er 3—4 ár með hugsanlegum
möguleikum á framlengingu. Ríkisstarfsmenn
eiga rétt á allt að 4 ára leyfi frá störfum. Góð
laun eru í boði. Umsóknarfrestur er til 22.
apríl 1980. Æskilegt er að ráöa í stöðuna frá
júnímánuði á þessu ári.
Nánari upplýsingar gefur budgettsjef Sven-
Erik Tengvall eða administrasjonssjef Per M.
Lien sími (02) 11-10-52
Skrifleg umsókn sendist
Nordisk Ministerráds generalsekretær,
Postboks 6753 St. Olavs plass,
Oslo 1
Ólafsvík
Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í
Reykjavík síma 83033.
Frá Menntamálaráðuneytinu:
Laus staða
Staða skólastjóra við Iðnskólann í Reykjavík
er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu
fyrir 10. maí næstkomandi.
Menntamálaráöuneytiö
Auglýsinga-
hönnuðir
— Aukastarf
Fyrirtæki vort, sem er meðalstórt fram-
leiðslufyrirtæki, óskar eftir að komast í
samband við hönnuð til að sjá um auglýs-
ingar fyrirtækisins.
Starfið er sjálfstætt og hugsað sem auka-
starf.
Lysthafendur eru vinsamlegast beðnir aö
leggja nafn sitt ásamt persónulegum upplýs-
ingum inná auglýsingadeild Morgunblaðsins
merkt „Aukastarf — 6191“ fyrir 15. apríl
næstkomandi.
Framleiðandi
óskar eftir duglegum manni til að kynna
fyrirtæki okkar á íslandi.
Við erum danskt fyrirtæki, og höfum á
boðstólum mjög góðar prjónavörur og erum
vel kynntir í Danmörku, Grænlandi og í
Færeyjum. Prósentur. Vinsamlegst sendið
upplýsingar á dönsku á Mbl. merktar:
„Prjónavörur — 6298“.
Starfsfólk
Óskum aö ráða starfsfólk í pökkun og
snyrtingu strax eftir páska. Upplýsingar hjá
verkstjóra í símum 94-2116 og 94-2154.
Fiskvinnslan á Bíldudal hf.
Stöður
lögreglumanna
í Keflavík í afleysingar vegna sumarleyfa eru
lausar til umsóknar.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. apríl
n.k. á eyðublöðum, er fást á skrifstofu minni
að Vatnsnesvegi 33, Keflavík.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Jón Eysteinsson.
Staða
lögreglumanns
í Grindavík í afleysingar vegna sumarleyfa er
laus til umsóknar.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. apríl
n.k. á eyöublöðum, er fást á skrifstofu minni
að Vatnsnesvegi 33, Keflavík.
Bæjarfógetinn í Grindavík,
Jón Eysteinsson.
Akureyrarbær
Staða hafnarstjóra
hjá Akureyrarkaupstaö er laus til umsóknar
með umsóknarfresti til 20. apríl 1980.
Tilskilin er tæknimenntun.
Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir
allar nánari upplýsingar um starfið.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
1. apríl 1980,
Helgi M. Bergs.
Málmiðnaðarmenn
Við leitum aö traustum starfskrafti til starfa í
fyrirtæki voru.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og
vera úrræöagóöur.
Nánari upplýsingar veittar hjá forstjóra í sími
50670 á skrifstofutíma.
Útflutningsfyrirtæki
Óskar eftir ritara hálfan eða allan daginn.
Reynsla í erlendum bréfaskriftum og telex-
meöferð áskilin. Tilboð merkt: „Markaðir —
1980“ sendist blaöinu fyrir 22. apríl nk.
Hárgreiðslusveinn
óskast
sem fyrst, í síðasta lagi 1. maí.
hárgreiðslustofa
HELGU JÓAKIMS
Reynimel 34. slmi 21732
Heimasími 15882.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Aðstoðarlæknir óskast á handlækningadeild
til 1 árs frá 1. maí n.k. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu
ríkisspítalanna fyrir 27. apríl.
Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í
síma 29000.
Adstoðarlæknir óskast á öldrunardeild
Landspítalans til 1 árs frá 1. maí. Umsóknir
er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist
Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27. apríl n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000.
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar viö
Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum:
Ein aðstoöarlæknisstaða er veitist frá 15.
júní n.k. Staðan er ætluð til sérnáms í
barnasjúkdómafræði og veitist til 1 árs með
möguleika á framlengingu um 1 ár til
viðbótar.
Tvær aðstoðarlæknisstöður sem veitast frá
1. júní n.k. til 6 mánaða.
Ein aðstoðarlæknisstaða sem veitist frá 1.
júlí n.k. til 6 mánaöa.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1.
maí n.k. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í
síma 29000.
Reykjavík, 3. apríl 1980.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765