Morgunblaðið - 03.04.1980, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi~:
i boöi *
Njarövík
Til sölu er 134 fm sérhæö í
byggingu viö Fífumóa. Tilbúin til
afhendingar.
Keflavík
Til sölu er einbýlishús í byggingu
í Heiöarbyggö, í skiptum fyrir
sérhæð eða raðhús. Fasteigna-
sala Vilhjálms Þórhallssonar,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími
1263 heimasími 2411.
I
I
IOOF Rb.1 = 129488'/r — M.A.
□ Edda 5980487= 2 Frl.
Heimatrúboðið
Austurgötu 22,
Hafnarfirði
Almennar samkomur skirdag,
föstudaginn langa og páskadag
kl. 5. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Eskifjörður
Til sölu í fokheldu ástandi, stærö
116 ferm timbureiningahús á
einni hæö. Bílskúrsréttur. Mikiö
og fallegt útsýni. Upplýsingar í
síma 97-6187.
Strandgata 1
Neöri hæö, eldra steinhús, 3
herb., 65 ferm. Upplýsingar í
síma 97-6187.
Skírdag kl. 20.30. Getsemane-
samkoma. Föstudaginn langa kl.
20.30. Golgatasamkoma „sjö
orö Jesús á Krossinum“. Páska-
dag kl. 11.00. hátíöarsamkoma
kl. 20.30. lofgeröarsamkoma.
Annar í páskum kl. 20.30. al-
menn samkoma. Kapt. Daníei
Óskarsson og frú stjórna og tala
á páskadag og annan í páskum.
Kirkja krossins,
Keflavík
3ja herb. íbúð
í Hraunbæ
Til sölu. Vönduð íbúð á 3. hæð.
Verð kr. 30 millj. Uppl. í sima
16166.
Tek að mér
að leysa út vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboö sendist augld. Mbl.
merkt: „Ú — 4822“.
Samkomur verða á föstudaginn
langa kl. 2 og páskadag kl. 2.
Guöni Einarsson talar. Allir
hjartanlega velkomnir.
GEÐVERNOARFÉLAG ISLANDS
UTIVISTARFERÐIR
Skírdagur
Gönguferö meö Fossvogi. Verö
500 kr.
Föstud. langi
Gönguferö meö Elliöaánum.
Verð 500 kr. (Mæting viö Elliöa-
árnar).
Laugard. 5.4.
Krnklingafjara v. Hvalfjörð eöa
Reynivallaháls. Verö 4000 kr.
Páskadagur
Lækjarbotnar — Hólmsborg.
Verö 2000 kr.
2. páskad.
Tröllafoss eöa Borgarhólar.
Verð 3000 kr. Brottför í allar
feröirnar kl. 13 frá B.S.Í. vestan-
veröu (nema viö Elliöaárnar á
föstud. langa). Frítt f. börn m.
fullorðnum. Fararstj. Jón I.
Bjarnason, Einar Þ. Guðjohnsen
Fíladelfía
Hátíöarsamkomur:
Skírdagur: safnaöarsamkoma kl.
14. Almenn samkoma kl. 20.
Ræöumaöur: Daníel Jónasson.
Föstudagurinn langi: almenn
samkoma kl. 20. Ræöumaöur:
Einar J. Gíslason.
Laugardagur: samhjálparsam-
koma kl. 21 (páskavaka). Um-
sjón: Óli Ágústsson.
Páskadagur: almenn samkoma
kl. 20.
Ræöumaöur: Jóhann Pálsson.
2. páskadagur: almenn sam-
koma kl. 20. Stjórnandi: Hafliöi
Kristinsson.
Fórn til kristnlboösins.
Fimir fætur
Templarahöllin 19. apríl.
um páskana í Hamragil og
Sleggjubeinsskarð.
Akstur hefst á skirdag. Ekið frá
Mýrarhúsaskóla kl. 9.30. J.L.
hús, um Miklubraut, Umferöar-
miöstöö v. Verzlunarbankann,
Hamrahlíö, Shell v. Miklubraut,
Sogaveg, Garösapótek v/Rétt-
arholtsveg, Vogaver, Breiö-
holtskjör.
Úlfar Jacobsen, ferðaskrifstofa,
Austurstræti 9.
Heimatrúboðiö
Óðinsgötu 6 A
Um bæna- og páskadagana
veröur samkoma hvern dag kl.
20.30. Veriö hjartanlega vel-
komin.
KROSSINN
Páskadagur
Almenn samkoma kl. 4:30 aö
Auöbrekku 34, Kópavogi. Willy
Hansen og Gunnar Þorsteinsson
tala. Fjölbreyttur söngur.
II. páskadagur
Brauösbrotning kl. 2. Aö hennl
lokinni eru kaffiveitingar. Sam-
koma kl. 4:30. Allir hjartanlega
velkomnir.
Þriðjudagur 8. apríl
Almennur blblíulestur kl. 8:30.
Gunnar Þorsteinsson talar. Allir
hjartanlega velkomnir.
Geðvernd
Aöalfundur Geðverndarfélags
íslands veröur haldinn mánu-
daginn 14. apríl kl. 17.00 í
Norræna húsinu. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Geöverndarfélag íslands.
KFUM og KFUK
Samkoma páskadag
Samkoma aö Amtmannsstíg 2 B
kl. 20:30. Ástráöur Sigurstein-
dórsson talar. Einsöngur: Hall-
dór Vilhelmsson. Allir eru vel-
komnir.
Samkoma II. páskadag
Aö Amtmannsstíg 2 B kl. 20:30.
Gunnar Sigurjónsson talar.
Æskulýöskór K.F.U.M. og K
syngur. Allir eru velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62.
Samkomur um páskana:
Föstudaginn langa, páskadag og
annan páskadag, alla dagana kl.
16.00
Orö krossins frá Monte Carlo á
íslensku kl. 23.15—23.30 á
mánudagskvöldum á miöbylgju
205 metrum.
Byrjendamót Ármanns
í svigi 1980
Skíöadeild Ármanns heldur á
páskadag kl. 13.00 sitt árlega
byrjendamót í svigi. Nemendur
skíöaskólans eru hvattir til þess
aö taka þátt í þessu móti og
einnig aörir sem hug hafa á aö
keppa á skíöum. Keppt veröur í
flokkum:
4ra ára og yngri, 5—6 ára, 7—8
ára, 9—10 ára, 11 — 12 ára,
13—14 ára, 15—16 ára, 16 ára
og eldri.
Skráning fer fram viö Skíöaskála
Ármanns páskadag til kl. 12.
Til mikils er aö vinna því fyrir 1.
sætin veröa veitt páskaegg í
verölaun, auk þess sem hver
þátttakandi fær sérstakt viöur-
kenningarskjal.
Mótsstjóri.
|FERÐAFELAG
' ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR 11"98 og 19533.
Skírdagur
3. apríl kl. 13.00
1. Álftanes — Hrakhólmar.
Fararstjóri: Baldur Sveinsson.
Verö kr. 1500, gr. v/bílinn.
2. Skíðaganga
Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson. Verö kr. 3000, gr.
v/bílinn.
Föstudagurinn langi
4. apríl kl. 13.00
1. Hvalfjaröareyri
Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son.
2. Reynivallaháls (412 m)
Fararstjórl: Þórunn Þóröardóttir.
Verö í báöar feröirnar kr. 3000
gr. v/bíllnn.
Laugardagur
5. apríl kl. 13.00
1. Stóri-Meitill — Lambafell.
Fararstjóri: Siguröur Kristins-
son.
2. Skíóaganga
Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson. Verö kr. 3000 gr.
v/bílinn.
Páskadagur
6. apríl kl. 13.00
Geitahlíö — Eldborgir
Verö kr. 3000 gr. v/bílinn.
Annar í páskum
7. apríl kl. 13.00
1. Vífilsfell (655 m)
Gott aö hafa meö sér brodda.
Fararstjóri Baldur Sveinsson.
2. Skfóaganga
Fararstjóri. Hjálmar Guö-
mundsson. Verö kr. 3000 gr.
v/bíllnn. Fariö frá Umferöar-
miöstööinni aö austan veröu í .
allar feröirnar.
Feröafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á húseigninni Kambahrauni 33 í Hveragerði
eign Bergs Sverrissonar, áður auglýst í 81.,
85. og 88. tbl. Lögbirtingarblaðs 1979 fer
fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. apríl
1980 kl. 14.00, samkvæmt kröfu hdl. Jóns
Magnússonar.
Sýslumaður Árnessýslu.
Bátar til sölu
Til sölu er 2 tn. plastbátur búinn öllum
tækjum. Einnig 4,5 tn. trilla, ný yfirfarin en án
vélar.
Uppl. gefur viðskiptaþjónusta Guðmundar
Ásgeirssonar, Melagötu 2, Neskaupstað,
sími 97-7177 og 97-7677.
tilboó — útbod
■nenæneaMnnnnÉBÍIiHiMnaeieai
Útboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar
eftir tilboðum í lagningu 3. áfanga, dreifikerf-
is á Akranesi.
Útboðsgögn veröa afhent á Verkfræði- og
teiknistofunni s.f., Heiðarbraut 40, Akranesi,
Verkfræðistofu Siguröar Thoroddssen, Báru-
götu 12, Borgarnesi og Verkfræðistofunni
Fjarhitun h.f., Alftamýri 9 Reykjavík, gegn 50
þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða oþnuð á Verkfræöi- og
teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40 Akranesi,
þriðjudaginn 22. apríl kl. 15.00.
Vestur-Skaftfellingar
Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Vestur-Skafta-
fellssýslu verður haldin að Eyrarlandi laugar-
daginn 5. apríl kl. 14.00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Gestur fundarins er Eggert Haukdal.
Stjórnin.
Sögufélag
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laug-
ardaginn 19. apríl að Hótel Borg (Gyllta sal)
og hefst kl. 14.00.
Dagskrá.
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Helgi Skúli Kjartansson, sagnfræðingur
flytur erindi: húsbændur og hjú í fólks-
fjöldasögu íslands.
Stjórnin
Tannsmíðafélag íslands
Áríðandi fundur veröur haldinn þriðjudaginn
8. apríl kl. 20.00 að Hótel Esju 2. hæð.
Stjórnin
óskast til leigu (í gamla bænum, þó ekki
skilyrði), stærð ca. 60—100 ferm.
Tilboðum ásamt upplýsingum sé skilað til
augld. Morgunbl. fyrir 10. apríl n.k. merkt:
„Verzlun — 6188“..
Okkur hefur verið falið að leita eftir
4ra—5 herbergja íbúð
til leigu fyrir opinberan starfsmann. Húsnæð-
ið þyrfti að vera laust um 1. maí nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Málflutningsskrifstofa Guómundar Páturssonar
og Axels Eínarssonar, Aóalstræti 6, Rvk. Sími: 26200.
Þjálfari skíðadeildar Ármanns óskar eftir að
taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúö frá 1. maí
n.k.
Vinsamlegast veitiö uppl. í síma 27228 eftir
kl. 18.00.
Fulltrúaráð Sjálfstæðis-
félaganna í Árnessýslu
Fulltrúaráösfundur veröur haldinn í Sjálf-
stæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi, mið-
vikudaginn 9. apríl n.k. kl. 21. Stjórnin
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda í Kópavogi
heldur fund miðvikudaginn 9. apríl kl. 20.30.
að Hamraborg 1, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Snyrtivörukynning (make-up förðun og
nýju sumarlitirnir kynntir.)
2. Veitingar.
Allir velkomnir. Sfy<5m/n