Morgunblaðið - 03.04.1980, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980
43
Hafóu samband
EIMSKIP
StMI 27100
tvöföld líming
margföld
ending
Tvöfalda limingin hefur valdið þáttaskilum í
framleiðslu einangrunarglers og margsannað
þrautreynda hæfni sína.
Með fullkomnustu vélasamstæðu sem völ er á
framleiðir Glerborg hf. nú tvöfalt, þrefalt og fjór-
falt einangrunargler, þar sem gæði og ending
hafa margfaldast, en verðinu haldið niðri með
hraðvirkri framleiðslutækni.
Helstu kostir tvöfaldrar límingar
1 Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka.
2. Minni kuldaleiðni, þar sem rúður og loft-
rúmslisti liggja ekki saman.
3 Meira þol gagnvart vindálagi
Þú ættir að glugga í okkar gler, kynna þér yfir-
burði tvöföldu límingarinnar og njóta um leið
ráðlegginga og þjónustu sérfróðra sölumanna.
LOFTRUM
mjjsd
MILUBIL
ÞETTILISTI
RAKAEYÐINGAREFNI
SAMSE TNINGARLIM
Jazzkvöld
í kvöld
Við efnum til jazzkvölds
á Esjubergi
kl. 21—23.30
í kvöld.
Tríó Kristjáns
Magnússonar leikur.
Enginn aögangseyrir.
FISHER
Betacad
myndsegulbandstæki
GLER
Portsmouth
á 10 daga fresti
Portsmouth
DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SIMI 5333
■J M’
D
n
Beta kerfið sem margir helstu
framleiðendur heimsins á
myndsegulböndum hafa tekió
upp, svo sem Fisher, Sony,
Toshiba, Sanyo ofl.
Fisher Betacord tekur allt upp
( 31/4 tíma kassettuspólu sem er á
mjög hagstæðu verði.
Fisher Betacord myndsegulbandstækið er með minni
sem þú getur tímasett sjálfvirka upptöku á 7 daga fram (tímann.
Verð á myndsegulbandstaeki: Veröáspólum:
799.500 60 mín. kr. 21.000.- 130 mín. kr. 28.000.- 195 mín. kr. 36.000.-