Morgunblaðið - 11.04.1980, Page 8

Morgunblaðið - 11.04.1980, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980 Bátaflotí Eyjamanna er af ýmaum ataaröum og daginn út og daginn inn eru akip aö koma og fara. Þarna eru Nökkvi og íaleifur VE aö koma til hafnar. Fjær sóat nýja hrauniö og fjaarat Bjarnarey. Ljósmyndir Mbl. Sigurgeir Jónasson. Vestmannaey aö koma til hafnar meö góöan afla. Þaö er nú aldeilis kvennavaliö í Hraöinu eins og sjá má, enda fer Sigurgeir oft aö mynda þar. Þaö er búiö aö salta um 1500 tonn af fiski í Hraðinu í vetur. Guöni Gríms og Jonni í flatningunni í Saltfiskverkun Einars Sigurössonar. við dag í land- burði í Eyjum Aflahrotu á hávertíö í Eyjum fylgir langur vinnu- dagur, enda óhemju afli sem getur borizt á land og mest hefur hann komist upp í 900 tonn á einum degi. Á þorskveiöiárunum miklu upp úr 1960 komst aflinn hins vegar yfir 2000 tonn á einum degi í páska- hrotunum frægu og var þá unniö dag og nótt. í hrot- unni aö undanförnu hefur sjaldan verið unniö fram yfir miönætti í fiskvinnsl- unni en þó hefur þaö boriö viö. Viö Sigurgeir litum inn á nokkrum stööum í Eyj- um þar sem allt var í fullum gangi og meðfylgj- andi myndir tók Sigurgeir til þess aö bregöa upp svipmyndum af fjölþættri vinnsiu á hávertíöinni. í Vestmannaeyjum eru þrjú frystihús í hópi þeirra stærstu á landinu og af- kastamestu og líklega eru Eyjafrystihúsin yfirleitt af- kastameiri en önnur frysti- hús, en hráefni hefur skort í Eyjum um árabil. Þessi frystíhús eru Fiskiöjan, ísfélag Vestmannaeyja og Vinnslustööin. Þá er Eyja- berg mjög vel búiö og byggt frystihús sem Sig- urður Þóröarson átti til skamms tíma, en nú er þar unnið refafóöur. Þá er fiskimjölsverksmiöjan h.f. í Vestmannaeyjum ein af- kastamesta og bezt búna fiskimjölsverksmiöja landsins og einnig er þar Fiskimjölsverksmiðja Ein- ars Sigurössonar. Þá er sívaxandi vinnsla í Hraö- frystistöð Vestmannaeyja, en undir stjórn Sigurðar Einarssonar, Einars ríka, hefur sú stöð veriö byggö upp eftir gos af feikn miklum dugnaöi og nýtni svo til fyrirmyndar er í rekstri fiskvinnslu á íslandi. Fleiri vinnsluhús eru í Eyjum af minni stæröargráöu og má þar t.d. nefna Lifrarsamlag Vestmannaeyja sem ný- lega hóf að sjóöa niöur lifur. Þaö er því í mörgu að snúast þegar vel fiskast í Eyjum og þúsundir Eyja- manna sinna fiskvinnsl- unni á degi hverjum, frá því eldsnemma á morgn- ana og þangað til seint á kvöldín, en þótt fólk sé aö sjálfsögöu lúiö í slíkum lotum þá er fjör í mann- skapnum og gantast þeg- ar gefur, — á.j. jf- Ein af atelpunum í H-30 meö þaö sem altt snýst um. Þótt mikið sé aö gera þessa dagana og unniö daga og nætur þá liggur augljóslega létt í stelpunum í H-30, en þær eru fré vinstri: Berglind, Kiara, Claudia og Léra. Þaö er eins gott aö salta vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.