Morgunblaðið - 11.04.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980
9
Aðalfundur
Hundarækt-
arfélagsins
í kvöld
Aðalfundur Hundaræktarfélags
íslands verður haldinn í kvöld,
föstudagskvöld 11. apríl, kl.
20.30 á Hótel Heklu við Rauðar-
árstíg 18, Reykjavik.
Á dagskrá eru venjuleg aðal-
fundarstörf, lagðar verða fram
tillögur til lagabreytinga.
Leiðrétting
í grein um Gamla bíó í páska-
blaði Mbl. misritaðist, að nýtt
hlutafélag hafi fest kaup á bíóinu
1930. Hið rétta er, að 8. okt. 1939
keypti nýtt hlutafélag, undir for-
ystu Hafliða Halldórssonar og
Garðars Þorsteinssonar alþm.,
kvikmyndahúsið og Gamla bíó h/f
tók formlega til starfa 1. jan. 1940.
AUGLÝSINCASÍMIN'N ER:
22480
m»r0unlil«t>ih
43466
MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- '
)NUSTA ER TAK-
MARK OKKAR, LEITID
UPPLÝSINGA
FastéignQsalan
EIGNABORO sf.
Hafnarfjörður
Nýkomiö til sölu:
Sléttahraun
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. Suður svalir. Góð-
ar innréttingar. íbúðin er nýmál-
uð. Laus nú þegar. Verð kr.
30—32 millj.
Ölduslóð
3ja herb. íbúö á jarðhæð í
tvíbýlishúsi. Góð lóð. Sér inn-
gangur. Verð kr. 26—27 millj.
Fagrakinn
6 herb. einbýlishús, hæð og ris.
Bílgeymsla. Skipti á minna ein-
býlishúsi í Hafnarfirði koma til
greina.
Holtsgata
2ja herb. kj. íbúð í góðu ástandi
í steinhúsi. Verð kr. 18—19
millj. Laus nú þegar.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirdi, sími 50764
26600
BAKKAR
4ra herb. íbúöir í 3ja hæöa
biokkum. Verö: 36—38.0 millj.
ENGJASEL
4ra herb. 110 fm. íbúö á 1. hæð
í blokk. Ekki fullgerð íbúð. Fæst
í skiptum f. 3ja herb. íbúð í
Neðra-Breiðholti.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 3.
hæð í blokk. Verð: 31.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
í blokk neðarlega í hverfinu.
Suður svalir. Laus fljótlega.
Verð: 33.0 millj.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. íbúö á 6. hæö í háhýsi.
Laus fljótlega. Verð: 24.,0 millj.,
útb. 19.0 millj.
SPÓAHÓLAR
4ra—5 herb. ca. 130 fm. íbúð á
2. hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúöinni. Fallegar innréttingar.
Innb. bílskúr. Suður svalir. Verð
44.0 millj.
ÆSUFELL
2ja herb. rúmgóð íbúö á 2. hæð
í blokk. Góð íbúð.
RAÐHUS í SMÍÐUM
Eigum eftir eitt raðhús á tveim
hæðum í Seljahverfi í Breiðholti.
Húsið er ca. 180 fm. með innb.
bíiskúr og selst fokhelt innan en
alveg fullgert utan þ.m.t. múrað
og málaö utan, glerjað, fullgerö
lóö meö grasi og gangstígum.
Gott verð.
AKUREYRI
Raöhús á tveim hæðum ca. 70
fm. að grfl. Verð: 38.0 millj.
★
Ný söluskrá
komin út. Komiö viö og
takiö með yöur eintak
eöa hringið og viö
sendum yöur hana
samdægurs endur-
gjaldslaust.
Fasteignaþjónustan
Austmtræli 17, s. 26600.
Ragnar Tómasson hdl.
| S
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við miöbæinn
3ja herb. nýstandsett íbúð, sér
hiti, laus strax.
Hafnarfjörður
3ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi.
Sér hiti, sér inngangur.
Selfoss
Til sölu grunnur fyrir raðhús.
Teikningar til sýnis á skrifstofu.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
Einbýlishús á Ólafsfirði
til sölu. Húsiö er sérstaklega vandaö og fallegt. Á
aðalhæð um 100 ferm. eru 3 svefnherbergi, stofa,
eldhús og borökrókur. Á neöri hæö er eitt stórt
herbergi, þvottahús og stór bílgeymsla. Frágengin
lóö. Nýleg eldhúsinnrétting, flísalagt baöherbergi. Óll
loft viöarklædd. Hitaveita. Verö kr. 38—40 millj.
Skipti á íbúö eöa húseign í Hafnarfiröi eöa nágrenni
koma til greina.
Arni Gunnlaugsson, hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími: 50764.
Einbýlishús
við Grettisgötu
Vorum a fá til sölu forskalað
timburhús viö Grettisgötu, sem
er kjallari, hæö og ris. Samtals
að grunnfleti 140 fm. Verð 45
millj.
Við Ránargötu
4ra herb. 90 fm. íbúð á 4. hæð í
steinhúsi. Tvennar svalir. Laus
strax. Útb. 21—22 millj.
Við Grettisgötu
4ra herb. 90 fm. íbúð á 2. hæð í
steinhúsi. Laus nú þegar. Útb.
21—22 millj.
Vi Hraunbæ
3ja herb. 85 fm. vönduð íbúð á
2. hæö. Útb. 25 millj.
Við Bröttukinn
Hafnarfirði
3ja herb. 75 fm. risíbúö. Útb.
19—20 millj.
í Kópavogi
2ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæö í
lyftuhúsi. Laus fljótlega. Útb. 18
millj.
Raðhús óskast
í Selási
Höfum kaupanda að raðhúsi á
byggingarstigi í Seláshverfi.
Rahús óskast
í Norðurbænum Hf.
Höfum kaupanda að raðhúsi í
Norðurbænum í Hafnarfirði.
Góð útb. í boði.
3ja herb. íbúö
óskast í Vesturbæ
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Vesturbæ eða Seltjarn-
arnesi.
EicnnmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SOiust]ört: Swerrir Kristinsson
StgMrður Ólesen hrl.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Viö Ásenda
3ja herb. 75 term íbúð á
jaröhæö.
Viö Hraunbæ
3ja herb. 80 ferm íbúð á 2.
hæð.
Viö Mávahlíö
5 herb. 140 ferm íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur.
Viö Spóahóla
Glæsileg 130 ferm íbúð á 2.
hæð ásamt góöum bílskúr.
Við Asparfell
160—170 ferm 7 herb. íbúð á 5.
hæð ásamt stórum bílskúr.
Tvennar svalir, fallegt útsýni.
Viö Arnartanga
Mjög gott raðhús á einni hæö
(viðlagasjóöshús).
Viö Unufell
147 ferm raðhús, vandaðar
innréttingar, bílskúrsréttur.
Viö Stapafell
160 ferm tengihús á tveimur
hæðum ásamt 45 ferm bilskúr.
Húsið selt frágengiö að utan,
glerjaö með öllum útihurðum og
hitalögn frágengin.
Seltjarnarnes
Mjög glæsilegt 168 ferm einbýl-
ishús ásamt 40 ferm bílskúr.
Hús í algjörum sérflokki.
Hllmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnarson hrl.
Brynjar Fransson sölustj.
Heimasími 53803.
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
jnergunlilAbib
R:@
X16688
Mosfellssveit
Glæsilegt einbýlishús á stórri
eignarlóð í Helgafellslandi.
Teikningar og frekari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Vogar
Til sölu 3 ha lands í Vogunum.
Verð 6—8 millj. Góð greiðslu-
kjör ef samið er strax.
Fokhelt raöhús
á tveimur hæðum með inn-
byggðum tvöföldum bílskúr við
Dalsbyggö í Garðabæ. Teikn. á
skritst.
Einbýlishús
Höfum til sölu sérlega vandað
140 fm. einbýlishús við Reyni-
hvamm í Kópavogi. Stór
bílskúr. Góöur garður.
Skipholt
Hötum til sölu 2ja og 3ja herb-.
íbúðir í góðum húsum við
Skipholt.
Þorlákshöfn
Vorum að fá gott viðlaga-
sjóðshús með bílskýli. Stór
hornlóö. Gott verð.
Barnafataverzlun
Til sölu þekkt barnafataverzlun
í miöbænum. Frekari upplýs-
ingar aöeins á skrifstotunni.
EIGMdV
UmBODIDlni
LAUGAVEGI 87, S: 13837 /ZiCjPi?
Heimir Lárusson s. 10399 /C7C7ÖÖ
Ásgeir Thoroddsen hdl.
Ingólfur Hjartarson hdl.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HRINGBRAUT
2ja herb. íbúð á hæð í fjölbýl-
ishúsi. Til afhendingar nú þeg-
ar.
BLIKAHÓLAR
2ja herb. nýleg og vönduð íbúð
í fjölbýlishúsi. Glæsilegt útsýni
yfir bæinn.
NJÁLSGATA
2ja herb. kj. íbúö. Útb. 8 millj.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
31710
31711
Fasteigna-
miðlunin
SeíFd
___Magnús Þórðarson, hdl
Grensasvegi 11
P 31800 - 31801 31800 - 31801 ■
FASTEIGNAlVHÐLUNlFASTEiGNAIVllÐlUNl
sverrir Krisiiánsjon Sverrir Krlstjánsson ■
”'-t■< sin .......... ......... 11 i i ..
Vantar — Vantar — Vantar — Vantar
Óska eftir vandaöri sérhæð með bílskúr innan Elliðaáa. Mjög góð
útb. fyrir rétta eign.
Vantar einnig
góða 5—6 herb. íbúð helst innan Elliöaáa.
Til sölu — til sölu — til sölu — til sölu
Við Gautland
Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Viö Hjallabraut
Góð 100 term 3ja herb. íbúð. Suður svalir. Hef einnig 3ja herb.
íbúðir viö írabakka, Ljósheima og Engjahjalla.
Kleppsvegur — lyftuhús
Til sölu góö 4ra herb. íbúö á 8. hæö. Endaíbúö, laus.
Stóragerði — Endaíbúð
Til sölu ca. 120 term íbúð á 4. hæð.
Raðhús við Miklatún
Parhús við Karlagötu og Unnarbraut á Seltjarnarnesi.
Hef kaupanda að jörð á Vestur- og Suðurlandi, má vera án húsa.
Skílyrði ræktunarmöguleikar. Til greina kemur að láta nýja íbúð
í Kópavogi upp í kaupverðið.
SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 ■ SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822
MÁLFLUTNINGSSTOFA ■ MÁLFLUTNINGSSTOFA
SIGRÍOUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl ■ SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl ■ HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS.
L0GM. JÓH Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis meðal annars:
Úrvals íbúð í Fossvogi
4ra herb. á 2. hæö rúmir 100 ferm. Allar innréttingar og
búnaöur af vönduöustu gerö. Útsýni. Nánari uppl. aðeins á
skrifstofunni.
3ja—4ra herb. glæsileg íbúð
viö Engjasel á 3. hæð um 100 ferm, sér þvottahús,
Danfosskerfi, glæsilegt útsýni. Verö aðeins kr. 33 millj.
íbúð við Eyjabakka
4ra herb.á 1. hæö um 1000 ferm. Frágengin sameign
3ja herb. á 3. hæö um 85 ferm. Mjög gott útsýni.
Fokheld einbýlishús
Viö Bugöutanga Mosfellssv. 141 ferm, bílskúr 52 ferm.
Viö Sefgaröa Seltjarnarnesi, 165 ferm, bílskúr 40 ferm.
Glæsilegar eignir á vinsælum stööum. Teikningar á
skrifstofunni.
Úrvals íbúð við Dvergabakka
2ja herb. á 1. hæð um 67 ferm. Mjög góö fullgerð sameign.
Góð íbúð í Kópavogi
3ja—4ra herb. óskast til kaups.
Ný söluskrá heimsend
kostnaöarlaust.
ALMENNA
FASTEIGNASAUM
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370