Morgunblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 21
Launþegafélag sjálfstæöisfólks
á Suðurnesjum:
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980
21
Niðurtalning
lífskjara en
ekki verðbólgu
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt á fundi Launþegafélags
sjálfstæðisfólks á Suðurnesjum,
sem haldinn var 1. apríl sl.:
Almennur félagsfundur í
Launþegafélagi sjálfstæðisfólks á
Suðurnesjum, haldinn í Festi,
Grindavík, undirstrikar nauðsyn
þess að sveitarstjórnir gæti fyllstu
hagsýni við ráðstöfun þeirra fjár-
muna sem um hendur þeirra fara.
Sérstaklega er mikilvægt að
vandað sé til fjárhagsáætlana
sveitarfélaganna og að borgurun-
um sé gefinn kostur á að segja sitt
álit þegar unnið er við stefnumót-
un á rekstri sveitarfélagsins og
fjárfestingu í nýframkvæmdum.
Bent er á nauðsyn þess að
sveitarstjórnarmenn tileinki sér
nútímaleg vinnubrögð við samn-
ingu fjárhags- og rekstraráætl-
ana, ennfremur að gerðar séu
Þjóðleikhús-
ið 30 ára
MISHERMT var í frétt Mbl. í gær
um afmæli Þjóðleikhússins að það
væri 25 ára um þessar mundir.
Hið rétta er að það tók til starfa
árið 1950 og er því 30 ára 24. apríl
n.k.
framkvæmdaáætlanir til lengri
tíma en tíðkast hefur til þessa —
með því móti má nýta mun betur
fjármagn sveitarfélaganna en nú
er yfirleitt gert.
Aftur á móti leiðir stöðugt
aukin skattheimta til vaxandi
verkefna sveitarfélaga, sem aftur
útheimtir enn þyngri álögur á
almenning, á sama tíma og laun-
þegum er tilkynnt að ekki sé
svigrúm til kauphækkana.
Með þessum vinnubrögðum er
stefnt í vaxandi verðbólgu og
verulegrar lífskjararýrnunar al-
mennings.
Að lokum vill fundurinn hvetja
til þess að hófs sé gætt í kröfugerð
í garð hins opinbera og hafa skal í
huga að „Róm var ekki byggð á
einum degi“.
Samþykkt samhljóða.
Enda þótt skattheimta ríkisins
hafi ekki verið á dagskrá þessa
fundar og því ekki vikið að henni í
ályktuninni, þá kom þó fram hjá
fundarmönnum að þær álögur á
almenning, sem nú eru að koma
fram frá ríkisvaldinu eru mun
alvarlegri fyrir launþega og vand-
séð hvernig slík vinnubrögð geta
samrýmst svokallaðri „niðurtaln-
ingarleið" sem boðuð var við
myndun núv. ríkisstjórnar, nema
að túlka eigi stefnu ríkisstjórnar-
innar sem niðurtalningu lífskjara
en ekki niðurtalningu verðbólgu.
Miklar byggingar-
framkvæmdir á Höfn
Höfn, Hornafirði, 2. apríl.
SAMKVÆMT upplýsingum
Helga Hjaltasonar byggingar-
fulltrúa Hafnarhrepps er nú í
smíðum 31 einbýlishús og 13
Dr. Bragi
féll í for-
mannskjöri
AÐALFUNDUR Alþýðuflokks-
félags Reykjavíkur var haldinn
nýverið. I stjórnarkjöri féll frá-
farandi formaður, dr. Bragi Jós-
epsson, fyrir Guðmundi Haralds-
syni.
Guðmundur hlaut 70 atkvæði en
dr. Bragi 17 atkæði. Dr. Bragi
dvelur nú við kennslustörf í
Bandaríkjunum.
Aðrir í stjórn Alþýðuflokksfé-
lags Reykjvíkur voru kosnir: Geir
Gunnlaugsson, Vilmundur Gylfa-
son, Gunnar Gissurarson, Hulda
Lilliendahl, Skjöldur Þorgrímsson
og Þorgrímur Guðmundsson.
íbúðasambýlishús. Auk þess
eru í byggingu nýtt verzlun-
arhúsnæði Kaupfélags Austur-
Skaftfellinga, glæsilegt
íþróttahús við Heppuskóla,
Byggðasafn Austur-Skafta-
fellssýslu, verkstæðishús Fiski-
mjölsverksmiðju Hornafjarðar.
Þessa dagana er verið að
grafa fyrir grunni nýrrar síldar-
söltunarstöðvar Fiskimjölsverk-
smiðjunnar, sem verður um 175
fermetrar.
Gangi það verk samkvæmt
áætlun, mun söltunarstöðin
verða tekin í notkun í haust að
sögn Hermanns Hanssonar
kaupfélagsstjóra. Á þessu ári
verður níu lóðum úthlutað.
Einar
INNLENT
Tilboð í Landsbanka-
hús á Fáskrúðsfirði
Fáskrúðsfirði 21. marz.
ÚTBOÐ var opnað í byggingu
Landsbankahúss á Fáskrúðs-
firði í dag. t>rjú tilboð bárust,
öll frá heimamönnum. Lægsta
tilboðið var frá bresti Júlíus-
syni og hljóðaði upp á 137
milljónir kr.
Næsta tilboðið var frá
Trésmiðju Austurlands hf,
162,7 m.kr., og það þriðja frá
Þorsteini Bjarnasyni og var
upp á 175,8 m.kr. Kostnaðar-
áætlunin útreiknuð af bygg-
ingardeild Landsbankans
hljóðaði upp á 138,4 m.kr.
Ráðgert er að hefja byggingar-
framkvæmdir strax í vor.
Albert
Skró um rinninga I
HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS
KR . l.CCC.CCC
558C 2221A
KR. 5CC.CCC
2882
3158
5AC7
7C76
7338
7945
1649C
3117
4991
16 5 6 C
17341
1759C
18479
19518
2C436
2C458
7485
12417
KR .
21812
23875
26717
27446
27477
27916
31C3C
1625C
2C795
31646
33586
34246
34464
35773
38277
41166
445CC
46827
41466
4372C
44225
49627
5C223
5C672
5C834
4 8 803
58621
51560
52128
52756
52828
54294
54569
55374
ÍCC.CCC
57991
59701
ÞESSI NUHER HLUTU 35.000 KR. VINNING HVERT
86 5112 10233 15155 19623 25257 29765 34435 39174 45193 49816 55037
110 5250 1C325 15165 19679 25326 29918 34470 39243 45227 49874 55C51
165 5551 10395 15179 19680 25360 29952 34501 39294 45306 49875 55159
179 5631 10696 15193 19711 25401 29988 34513 39344 45448 49967 55208
180 5674 1C712 15223 19730 25404 30059 34535 39392 45508 49994 55268
189 581C 1C777 15336 19833 25412 30088 34636 39454 45528 50242 55428
205 5821 1C8C1 15340 19937 25424 30134 34684 39485 45530 5C324 55609
317 5922 11085 15417 19941 25430 30141 34709 39500 45628 50424 55649
386 5933 11C94 15425 20046 25525 30151 34730 39583 45658 5C762 55695
4 24 6022 11159 1 5477 2CC57 25618 30179 34739 39612 45697 5C787 5 571C
476 6027 11227 15567 2C147 25668 30268 34746 39870 45701 5C829 5 59 30
6C7 61C8 11284 15576 20277 25691 30277 34794 39947 45799 5C872 5 60 3 8
723 6294 11334 15 745 2C33C 25806 30297 34879 39952 45916 51058 56C82
76C 6363 11527 15763 2C435 25875 30318 34925 39958 46129 51074 56165
823 6534 11548 15771 2C554 2 5 994 30522 35006 40018 46157 51075 56178
845 6538 116C 6 15754 2C594 26000 30533 35041 40091 46330 51077 562CC
921 6575 11611 15 81C 20616 26009 30649 35079 40095 46434 5 110C 56248
597 6592 11626 15672 2C617 26122 30665 35109 40104 46467 51185 56266
1164 6645 11633 15 8 8 C 2C624 26132 30687 35278 40182 46576 51210 56399
1186 6698 11657 15516 2C7C1 2615C 30723 3542 0 40267 46647 51280 56472
136C 67C2 11718 16153 2C81C 26227 30753 35562 40312 46653 51321 56476
1395 67C3 11876 16 2 C 7 2C37C 26247 3C791 35531 40382 46673 51748 56526
1427 6713 12 1C 2 1624C 2C916 26266 3 0881 35602 40452 46682 5 1983 56541
15 1C 69 C 7 1215C 16252 2C935 2631C 30938 35626 40472 46725 52115 566CC
1653 6943 12 16 C 16295 2C995 26332 31019 35651 40476 46758 52147 56 7 5 C
1688 70 2 2 12247 1 6 3 C 5 21C29 2 642 8 31312 35690 40522 46779 52163 56797
17 8C 724 1 12368 16318 21C58 26476 31317 35844 40561 46312 52188 56834
1896 7247 12425 16347 21219 26495 31325 35870 40677 46925 52155 56927
1558 7248 12448 16371 21282 26514 31443 35938 40811 46967 52221 56936
1576 72 55 1250 16454 21235 26517 31544 35969 40973 470 38 52271 56963
198C 7313 12588 16595 21411 26597 31606 36119 41195 47109 52297 57CC1
2CC2 7355 12591 1684? 21627 26741 31808 36141 41294 47193 52335 57062
2C26 7368 12621 16865 21639 26873 31870 36196 41347 47210 52356 57174
2 C 3 8 7425 12637 17C64 21736 26909 32034 36333 41431 47214 52415 57177
2C5C 7498 127C8 17C5C 21742 26934 32109 36370 41578 47239 526 1C 57281
2C96 75CC 12754 17212 21 745 2 7C5C 32123 36379 41630 47251 52663 57358
2113 7524 12861 17215 21772 27100 32166 3660 3 41687 47298 52725 57460
217C 7582 12551 17242 21865 27104 32231 36735 41742 47322 52944 57533
2 2 4C 7753 12574 17274 219C3 27174 32245 36770 41954 47385 52948 57556
226C ■ 8053 1305 17476 21946 27383 32297 36780 42259 47439 5 299C 57667
2 264 805C 1 3 C 4 2 17527 22C7C 27522 32340 36767 42317 47451 52991 57677
235C 8252 1 3 C 75 17716 2216C 27601 32371 36793 42389 47452 53131 5776C
2424 8311 13151 17718 22367 27649 32373 36826 42408 47547 53138 57787
2626 8324 13165 17781 22636 2766C 32389 37067 42528 47635 53151 58C15
263 1 8342 13222 17857 2264C 27772 32445 37274 42623 47646 532C7 58084
2657 86 5 C 13254 17884 2269C 27809 32510 37335 42715 47666 53230 58140
2826 67C 6 13277 1 754 C 2273C 27816 32511 37336 42727 47768 5 3440 5 826 C
2878 8864 13345 18C27 22773 27331 32945 37376 42757 47770 53475 58292
2552 5126 13353 18C57 22752 27843 32996 37420 42768 47778 53496 58 38 C
2991 0145 1338C 18C8P 22871 27961 33026 37494 42774 47809 53498 5861C
3C84 52C 5 13414 18133 22 8 83' 27976 33094 37604 42816 47865 53519 58625
3185 53C5 1 35 86 18177 23191 27978 33143 37639 42838 47867 53635 58668
324C 53 1C 1 36 C 8 18251 23293 27993 33230 37645 42900 47937 53723 58746
3364 5315 13614 18263 23439 28C12 33317 37817 42945 47988 53725 58753
3382 9325 1 36 65 1 83 C 5 23592 23117 33476 37818 43025 4807 3 53761 58761
3399 5367 13726 18353 23595 28344 33521 37836 43059 48127 53895 5853C
3527 5386 13812 18385 2 361C 28402 33559 37847 43096 48183 53916 58943
3528 9413 13883 184C9 23616 28403 33615 37924 43133 48227 53954 59007
3711 9458 13515 185C6 23838 28553 33734 37952 43204 48331 53956 59C38
373C 5488 13558 18548 23972 28772 33794 38188 43286 48380 54113 59090
3766 5493 14C27 18567 24117 28793 33852 38208 43333 48437 54131 59099
3782 9567 14278 18568 24211 28818 33857 38263 43353 48500 54169 59157
3887 5594 1441C 1857C 2429C 28825 33862 38372 43468 48660 54218 59161
352C 9647 14525 18581 24377 28850 33866 38380 43523 48706 54378 59171
353 1 9722 14531 18653 24471 28869 33903 38405 43554 48833 54442 59231
4031 9743 14563 18774 24477 29000 33972 38410 43738 48931 54451 59296
4161 575 C 14646 18791 24488 29075 34002 38447 44048 49011 54483 59343
4165 9812 14654 18828 24741 29080 34020. 38459 44057 49120 54492 59347
42C3 9942 1475C 18963 24749 29096 34023 38543 44108 49173 54504 59360
4392 1C015 14794 15C7S 24762 29236 34095 38594 44159 49201 54521 59707
4483 1C033 14845 19223 24799 29333 34108 38599 44164 49291 54593 59774
4553 1C095 14928 19378 24831 29417 34127 38608 44226 49344 54735 59801
4668 1C12C 14967 19429 24853 29530 34215 38708 44390 49385 54844 59843
4778 1 C 1 6 2 15CC6 19441 24877 29579 34217 38759 44424 49396 54846 59861
4790 1C209 15017 19478 24948 29595 34233 38919 44511 49398 54869 59874
4805 1C213 15C77 19500 24975 29726 34308 39028 44864 49442 54923 59945
4834 10221 15079 195C3 25052 29738 34335 39055 44885 49456 54926 59962
4899 10231 151C2 19554 25154 29756 34431 39074 44982 49504 54978 59982
AUKAVINN INGAR ÍCC.CCC KR.
5E79 23213
5581 23215 REYKJAVIK 1C. APRIL 1S8C
I HAPPDRfTTISRACI HAPPDRÍTTIS HASKCLA ISLANDS