Morgunblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980 í DAG er þriðjudagur 15. apríl, sem er 106. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.22 og síðdegisflóð kl. 18.43. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 05.55 og sólarlag kl. 21.02. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið, en nýtt tungl kviknar, SUMARTUNGL, — er í suðri kl. 13.57. (Almanak Háskól- ans). Hef ég ekki boðiö þér: Ver þú hughraustur og öruggur? — Lát eigi hug- fallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn, er með þér í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. (Jósúa 1, 9.). |KRDSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 8 ■ ’ ■ 10 ■ ' 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTT: — 1 ílátin. 5 kusk, 6 nvtsaman. 9 málmur. 10 nægi- legt, 11 tveir eins, 13 askar, 15 líkamshlutinn. 17 duKleKar. LÓÐRÉTT: — 1 þinK. 2 eyða, 3 jurt, i for. 7 rÍKninKÍn. 8 KanKa. 12 knæpur. 11 eldstæði. 16 fanKa- mark. LAUSN SfÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1 hestar, 5 ký. 6 frosti, 9 rót, 10 ís. 11 um. 12 fat. 13 naKa, 15 ali. 17 systir. LÓÐRÉTT: — 1 höfrunKs. 2 skot. 3 Týs, 4 rcisti. 7 róma, 8 tía. 12 falt, 14 Kaf. 16 II. Þessir leikbræður: Dagbjartur V. Dagbjartsson, Róbert Smári og Halldór Orn Guðjónssynir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu aö Hjaltabakka 2 Rvík., til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Söfnuðu strákarnir kr. 10.800. [FRt4l IIFt l 1 GÆRMORGUN sagði Veð- urstofan að von væri á að aust-suðaustlæg vindátt myndi ná til landsins, með hlýnandi veðri. í fyrrinótt var mest frost á láglendi mínus þrjú stig austur á Hellu og á Hornbjargi. Uppi á Hveravöilum fór frostið niður i 6 stig þá um nóttina. Hér í Reykjavík var eins stigs frost. Mest var úrkom- an í fyrrinótt á Eyrarbakka. 8 milim. KVENFÉL. Neskirkju heldur fund n.k. fimmtudagskvöld, 17. apríl í safnaðarheimilinu. Hefst fundurinn kl. 20.30 og verður m.a. rætt um kaffi- söludag. DÖNSKUKENNARAR á Eins og þið fáið brátt að sjá þá er ástandið í ullariðnaðinum alls ekki svo ljótt! framhaldsskólastigi halda fund í kvöld, þriðjudag í Æfingaskólanum og verður þar rætt um námsskrána. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins heldur vinnufund í kvöld, þriðjudag, að Hallveigarstíg 1 klukkan 20.30. BL-OO OG TÍIVIAWIT „SÁMUR", sem er fréttabréf Hundaræktarfél. íslands og Hundavinafélagsins 2. tölubl. er komið út. Yfirdýralæknir- inn, Páll Agnar Tryggvason, skrifar grein um áður óþekkt- an hundasjúkdóm erlendis. Sagt er frá heimsókn danska dýralæknisins Jens E. Sönde- rup. Ýmislegt fleira er í þessu fréttabréfi. Ritstjórar Sáms eru Guðrún Sveinsdóttir, Guðrún R. Guðjohnsen og Mogens Thaadaard. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Kljáfoss til Reykjavíkurhafn- ar að utan. Vestmannaeyja- ferjan Herjólfur kom í gær og var skipið tekið í slipp. Þá kom Breiðafjarðarbáturinn Baldur í gærmorgun og fór vestur aftur í gærkvöldi. Tveir togarar komu af veið- um í gærmorgun og lönduðu báðir aflanum hér. Var Ing- ólfur Arnarson með um 230—240 tonn og Engey var með um 200 tonn. Hvassafeli kom frá útlöndum í gær og Bifröst var væntanleg í gær- dag af ströndinni. Þá átti Reykjafoss að leggja af stað í gærkvöldi og fara á ströndina svo og Úðafoss og Esja átti að leggja af stað í strandferð. ! gærdag kom danskt leiguskip á vegum skipadeildar SIS. BlÓlN 1 Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Brúðkaupið, sýnd 5 og 9. Háskólabíó: Hörkutólið, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbió: Meira Graffiti, sýnd 5, 7.30 og 10. Stjörnubió: Hanover Street, sýnd 5, 7, 9 og 11. ' Tónabió: Hefnd bleika pardusins, sýnd 5, 7 og 9. Borgarbió: Skuggi Chikara, sýnd 7 og 11. Stormurinn, sýnd 5 og 9. Austurbæjarbió: Nína, sýnd 7 og 9. Veiðiferðin, sýnd 5. Regnboginn: Vítahringurinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 5 og 9. Citizen Kane, sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Svona eru eiginmenn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hafnarbió: Hér koma Tígrarnir, 5, 7, 9 og 11. Ilafnarfjarðarbíó: Slagsmálahund- arnir, sýnd 9. Bæjarbió: Leigumorðinginn, sýnd 9. KVÖU) NÆTUR OG HELGARbJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík dagana 11. apríl til 17. apríl að háðum dógum meðtöldum er sem hér segir: í GARÐS APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu daga. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan solarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavik sími 10000. 0RD DAGSINS CIMITDAUMC heimsóknartImar, OJUrVnMnUO LANDSPlTALINN: »lla daK» kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla d»Ka kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa til lóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKarddKum ok xunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILI): MánudaKa til fóstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa »K sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖDIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVtTABANDIÐ: MánudaKa til fóstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKUm: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDiNGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alia daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til ki. 17 á heÍKÍdðKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. Cntkl hANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- OUrn inu við Hverfisgrðtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fóstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimaíána) kl. 13—16 sðmu daKa oK IauKardaKa kl. 10—12. bJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa, fimmtudaga oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, binKholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binKholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afirreiðsla í binKholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Oplð mánud. — fðstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa og fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fðstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKðtu 16. simi 27640. Opið mánud. — fðstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13 — 16. BÓKABfLAR — Bækistðð i Bústaðasafni, slmi 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðKum ok miðvikudðKum kl. 14—22. briðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaita 16: Opið mánu- dag til fðstudaKs kl. 11.30—17.30. bYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa oK fðstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. AÖgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til fóstudaKs frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 siöd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14—16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 13.30 til ki. 16. SUNDSTAÐIRNIR fðstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardðKum er opið frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudóKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 ok kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daKÍnn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20—19.30, iauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið i VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. i slma 15004. Rll AMAVAIfT VAKTbJÓNUSTA borKarst- DILMflMVHlx I ofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeitis til kl. 8 árdeKis oK á heIKidóKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Simlnn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar- oK á þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfsmanna. GRÆNLANDSFARIÐ „Disko“ kom hinKað tii Reykjavikur i fyrrakvðid. Með skipinu er hinn fræKi þýzki visindamaður WeK- ener oK féiaKar hans, sem ætla að hafa vetursetu á Grænlands- jökli ... „Aðalverkefni okkar verður að rannsaka jokulinn á Grænlandi. Rannsóknin verður í þvi fólKin að kanna hversu þykk jókulbreiðan er.” saKði hann I samtali. „Mönnum hefur dottið i huK að jókullinn sé svo þunKur. að landið, jarðlöKÍn blátt áfram siKi undan þunKanum ... Alls verða 16 menn, sem þátt taka i þessu rannsóknarstarfi næsta vctur. Aðal rannsóknarstóðin verður i 900 m hæð.“ Héðan siKlir Disko til IlolsteinsborKar. Verða settir um borð i skipiö hér 25 hestar sem leiðanKursstjórinn keypti hér oK i leiðanKrinum verða tveir IslendinKar Jón bóndi í LauK liiskipst. og Guðm. Gislason stud. med. frá Eyrarhakka ...” / GENGISSKRANING Nr. 69 — 11. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 436,00 437,10* 1 Sterlingspund 955,95 958,35* 1 Kanadadollar 369,85 370,75* 100 Danskar krónur 7453,00 7471,80* 100 Norskar krónur 8567,90 8589,50* 100 Sænakar krónur 9948,70 9973,80* 100 Finnsk mörk 11392,75 11421,45* 100 Franskir frankar 10034,50 10059,80* 100 Belg. frankar 1440,85 1444,45* 100 Sviasn. frankar 24942,80 25005,70* 100 Gyllini 21185,60 21239,10* 100 V.-þýzk mörk 23228,60 23287,20* 100 Lfrur 49,99 50,11* 100 Austurr. Sch. 3253,75 3261,95* 100 Escudos 862,50 864,70* 100 Peselar 608,10 609,60* 100 Yen 173,19 173,62* SDR (aératök dráttarréttindi) 9/4. 551,93 553,32* * Breyting fré síóuatu skráningu. V ( GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 69 — 11. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 479,60 480,81* 1 Sterlingapund 1051,54 1054,19* 1 Kanadadollar 406,84 407,83* 100 Danskar krónur 8198,30 8218,98* 100 Norskar krónur 9424,69 9448,45* 100 Sænakar krónur 10943,57 10971,18* 100 Finnsk mörk 12532,03 12563,60* 100 Franskír frankar 11037,95 11065,78* 100 Belg. frankar 1584,94 1588,90* 100 Svisan. frankar 27437,08 27506,27* 100 Gyllini 23304,16 23383,01* 100 V.-þýzk mörk 25551,46 25615,92* 100 Lirur 54,99 55,12* 100 Austurr. Sch. 3579,13 3588,15* 100 Escudos 948,75 951,17* 100 Pesetar 668,91 670,56* 100 Yen 190,51 190,98* * Brayting tré siöuatu akráningu. L I Mbl. fyrir 50 áruin<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.