Morgunblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. 1. velstjora vantar á skuttogarann Arnar HU-1. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Skagstrendingi h.f., Skaga- strönd. Húsgögn Húsgagnaverslun óskar eftir aö ráöa starfs- kraft til afgreiðslu og léttra skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 1—6 e.h. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Morgunblaösins f. n.k. miðvikudagskvöld merkt: „Húsgögn — 6202“. Háseta vantar á netabát frá Patreksfiröi. Upplýsingar í síma 94-1128. Hárgreiðslusveinn óskast Hárgreiðslustofan Inga, Týsgötu 1, sími 12757. Meinatæknar Á Rannsóknadeild Landakotsspítala veröa lausar stöður í vor og haust. Fullt starf, hlutastarf, sumarafleysingar. Laghentur maður Óskum eftir aö ráöa laghentan mann til aðstoðar við samsetningu húsgagna. Um er aö ræöa heilsdagsstarf. Uppl. á skrifstofunni þriöjudag og miðviku- dag kl. 2—5. Járnsmiðir eða menn vanir járnsmíði, óskast nú þegar. Uppl. í síma 30662. Hvern vantar góðan skrifstofumann Eg er þrítugur fjölskyldumaður, meö Verslunarskólapróf og staögóöa reynslu viö bókhajd og mannahald og er aö leita aö góöu og áhugaveröu framtíöarstarfi. Störf á Reykjavíkursvæöinu eöa úti á landi koma jafnt til greina. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi svar inn á augld. Mbl. hiö fyrsta, merkt: „Möppudýr — 6211". Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa Einhver málakunnátta nauðsynleg. Heilsdags- og vaktavinna. Nánari upplýsingar miövikudaginn 16. þ.m. milli kl. 3 og 4. Rammageröin Hafnarstræti 19. Garðabær Oskum að ráða starfskraft til alm. skrifstofu- starfa í sumarafleysingum. Heildagsstarf. Uppl. gefur undirritaður. Bæjarstjóri Laust embætti er forseti íslands veitir Embættl rektors Menntaskólans vió Hamrahlíö er laust til umsóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um embættiö, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf umsaekjenda, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 9. maí nk. Mennlamálaráúuneytið 9. apríl 1980. 1. vélstjóra vantar á 250 tn. bát sem mun hefja togveiðar fljótlega eftir gagngerðar endurbætur og vélaskipti. Uppl. í síma 94—1261 og hjá L.Í.Ú. __ EF ÞAÐ ER FRÉTT- jFpNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í v^morgunblaðinu raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar óskar eftir tilboðum í lagningu aðveitu 1. áfanga. Um er að ræða pípulögn ca. 6,5 km. ásamt dæluhúsi og undirstöðu stálgeymis. Útboös- gögnin verða afhent gegn 50 þús. kr. skilatryggingu á Verkfræðistofu Siguröar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík, Berugötu 12, Borgarnesi og Verkfræði- og teiknistof- unni, Hlíöarbraut 40, Akranesi. Tilboö verða opnuö á Verkfræðistofu Siguröar Thor- oddsen 5. maí kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ARMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í lagningu 21. áfanga dreifikerfis (bakrásarlög í Þórunnarstræti). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitunnar, Hafnarstræti 88 b, gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í fundarsal bæjarráðs Geislagötu 9, þriðjudaginn 29. apríl 1980 kl. 11. Hitaveita Akureyrar. 200—300 ferm. húsnæði óskast fyrir vörugeymslu og skrifstofur. Mjög snyrtileg umgengni. Leigutími frá sept., okt. nk. eða jafnvel fyrr. Vinsamlegast hringið í síma 32030. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 53588. Vörumerking hf., Dalshrauni 14, Hafnarfirði. Byggingarkrani til sölu Tilboð óskast í byggingarkrana Kröll K-80 þar sem hann stendur á lóð Húss verzlunar- innar viö Kringlumýrarbraut. Upplýsingar á staðnum og í síma 83844. Byggingafélag verkamanna í Reykjavík Til sölu fjögurra herbergja íbúð ásamt bílskúr í 7. byggingarflokki við Skipholt. Félagsmenn skili umsóknum sínum ásamt greiðslufyrirkomulagi til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 22. apríl nk. Félagsstjórnin Frá Alliance Francaise Halldór Runólfsson listfræöingur heldur fyrir- lestur um franska listamanninn Matisse í kvöld kl. 20.30 í Franska bókasafninu Laufásvegi 12. Allir velkomnir. Stjórnin Nauðungaruppboö Eftir krölu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö að Smlöshöföa 1, Ártúnshöföa (Vöku h.f.) miövikudag 16. apríl 1980 kl. 18.00. Seldar veröa væntanlega nokkrar fólksbifreiöar, vörubifreióar, dráttarvélar, gröfur o.fl. tæki. Greiösla viö hamarshögg. Ávísanlr ekki teknar glldar sem greiösla nema meó samþykk! uppboöshaldara eöa gjaldkera. Uppboöshaldarinn í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.