Morgunblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980
33
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I.O.O.F. 8=1614168'/2=9. 11
I.O.O.F.sOb. 1P = 1614158’/2 —
□ Hamar 59804157 — 1.
I.O.O.F. Rb. 4 =1294158Vi — I.
□ Edda 59804157 — 1.
□ Edda 59804157=2.
□ Gimli 59804166 — 3.
R0SARKR0SSREGLAN
4 v 4* R ."
----W------
V7 ATLANTIS PRONaOo
154333520
GEÐVERNOARFÉLAG ISLANDS
Hjálpræðisherinn
Hermannasamkoma í kvöld kl.
20.30.
Fimir fætur
Templarahöllin 19. apríl.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Þriðjudagur 15. apríl
kl. 20.30. Kvöldvaka á
Hótel Borg
Efni:
1. Eyþór Elnarsson, grasafræö-
ingur segir frá íslenzkum plönt-
um og gróðurfari í máli og
myndum.
2. Pétur Þorleifsson sér um
myndagetraun.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir. Aðgangur ókeypis.
Feröafélag íslands.
KFUK AD
Kvöldvaka í kvöld kl. 20.30 í
umsjá kristilegs stúdentafélags.
Kaffi
Allar konur velkomnar.
Nefndin
Fíladelfía
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Bíblíulestur, Daníel Glad.
Kvenfélag Neskirkju
Fundur veröur haldinn fimmtu-
daginn 17. apríl kl. 20.30 í
Safnaöarheimilinu. Rætt verður
um kaffisöluna í vor og fleira.
Stjórnin
H úsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fundur veröur haldinn aö Bald-
ursgötu 9, miövikudagínn 16.
apríl kl. 8.30. Spilaö veröur
bingó. Allir velkomnir.
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö., dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824, Freyju-
götu 37. Sími 12105.
Bólstrun, klæðningar
Klæöum eldri húsg. ákl. eða
leöur. Framl. hvíldarstóla og
Chesterfieldsett.
Bólstr. Laugarnesvegi 52.
Sími 32023.
í húsnæöi :
tóSjkasfj
3ja herb. íbúð á jarðhæð
óskast til leigu sem næst miö-
bænum. Uþþlýsingar í síma
77292.
Tek aö mér
að leysa út vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboö sendist augld. Mbl.
merkt: „Ú — 4822".
Sumarbústaöaland
Sumarbústaöur, laxveiöi, sil-
ungaveiöi, berjaland. Tilboö
sendist Mbl. f. 1. maí merkt: „Til
sölu — 6316."
A AUGLÝSINGASlMtNN ER:
4\mM 2248 D
3Morsm»I»labiÖ
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Bronco Sport
— Árgerð 1975
Til sölu er Bronco Sport 75, sjálfsk. með
vökvastýri. Þessi bíll er í algjörum sérflokki.
Öll bretti ný, veltigrind, jafnvægisstöng aö
aftan, tvöfaldir höggdeyfar, dráttarkúla, tvær~
varafelgur o.fl. Bíllinn var allur sprautaður sl.
sumar. Verö 4,5—5,0 millj.
Til sýnis hjá Sápugerðinni Frigg, Lyngási 1,
Garðabæ.
— mannfagnaöir
Tollvörugeymsla h.f.
Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. veröur
haldinn að Hótel Sögu fimmtudaginn 17.
apríl 1980 kl. 17.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Önnur mál.
Stjórnin
Aðalfundur
Alþýðubankans hf. árið 1980 verður haldinn
laugardaginn 19. apríl 1980 aö Hótel Sögu
(Súlnasal) í Reykjavík og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans
árið 1979.
2. Lagðir fram, endurskoðaðir reikningar
bankans árið 1979.
3. Tillaga um kvittun til bankastjóra og
bankaráðs fyrir reikningsskil.
4. Kosning bankaráös.
5. Kosning endurskoðenda bankans.
6. Ákvörðun um þóknun til bankaráðs og
endurskoðenda.
7. Breytingar á samþykktum bankans, til
samræmis við ný hlutafélagalög.
8. Tillaga um nýtt hlutafjárútboð og útgáfu
jöfnunarhlutabréfa.
9. Önnur mál, sem bera má upþ sbr. 17. gr.
samþykkta bankans.
Aðgöngumiðar aö aðalfundinum, ásamt at-
kvæðaseðlum, verða afhentir á venjulegum
afgreiðslutíma í bankanum aö Laugavegi 31,
Reykjavík, dagana 16., 17. og 18. apríl 1980.
Bankaráð Alþýðubankans hf.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Spilakvöld
Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í kvöld í Sjálfstæöishúsinu
Hamraborg 1, 3. hæð kl. 21.00.
Góð kvöldverölaun.
Mætum stundvíslega.
Stjórnin
Höfðabakkabrú
— Fundarboð
Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi boöar stuönings-
fólk Sjálfstæðisflokksins í hverfinu til fundar í félagsheimilinu að
Hraunbæ 102B, neðri jarðhæð, þriðjudaginn 15. apríl nk. kl. 20.00.
Tilefni fundarins er bygging Höfðabakkabrúar.
Borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins boðið á fundinn.
Fundurinn aðeins ætlaöur stuðníngsfólki Sjálfstæöisflokksins í
Hvað nú?
Margrét Geirsdóttir, Erlendur Kristjánsson og Sverrir Bernhöft flytja
framsögu um Hvaö nú þurfi að gerast í Sjálfstæðisflokknum og
íslenskum stjórnmálum. Fundurinn veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu
Borgarnesi fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 20.30.
F.U.S. Borgarfiröi og S.U.S.
Hvað nú?
Erlendur Kristjánsson og
Gústaf Nielsson flytja fram-
sögu um hvaö nú þurfi að
gera í Sjálfstæðisflokknum
og íslenskum stjórnmálum.
Fundurinn verður haldinn í
sjálfstæðishúsinu á Selfossi
þriðjudaginn 15. þ.m. kl.
20.30.
Allir velkomnir.
F.U.S. íÁrnessýslu
og S.U.S.
Ungmennafélagið
Stjarnan Garðabæ
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu-
daginn 17.4. kl. 8.30 að Lyngási 12.
Stjórnin
Kjördæmasamtök
ungra sjálfstæðis-
manna í Vesturlandi
Ungir sjálfstæðismenn halda aðalfund kjördæmasamtakanna
fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Borgarnesi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og að því loknu opinn fundur með
yflrskriftinni Hvað nú?
Ungir sjálfstæöismenn á Vesturlandi fjölmenniö.
Stjórn kjördæmasamtaka ungra
sjálfstæöismanna á Vesturlandi.
Hvaö nú?
Jón Magnússon og Ólafur
Helgi Kjartansson flytja
framsögu um hvað nú þurfi
aö gera í Sjálfstæðisflokkn-
um og íslenskum stjórnmál-
um. Fundurinn verður hald-
inn í Sjálfstæðishúsinu í
Njarðvík miðvikudaginn 16.
þ.m. kl. 20.30.
Allir velkomnir
F.U.S. á Suðurnesjum
ogS.U.S.
Verkalýðsskóli
Sjálfstæðisflokksins
Verkalýðsráö Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að Verkalýösskóli
Sjálfstæöisflokksins verði haldin 24. apríl — 27. apríl 1980.
Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræöslu um
verkalýðshreyfinguna uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Ennfrem-
ur þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi, taka þátt í almennum
umræðum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum í félagsmálum.
Skólinn veröur heildagsskóli frá kl. 9.00—19.00 með matar- og
kaffihléum.
Skólinn er opinn áhugafólki um verkalýösmál á öllum aldri.
Meginþættir námsskrár verða sem hér segir:
1. Þjálfun í ræöumennsku, fundarstjórn og fundarreglum.
Leiöbeinendur: Kristján Ottósson, formaður félags blikksmiða, og
Skúli Möller kennari.
2. Saga og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar.
Leiöbeinandi: Gunnar Helgason, forstööumaður.
3. Sjálfstæöisflokkurinn og verkalýöshreyfingin.
Lelðbeinandi: Guömundur H. Garðarsson, viðskiptafr.
4. Vísitölur og efnahagsmál.
Leiðbeinendur: Jónas Sveinsson, hagfræðingur og Skúli Jónsson,
viöskiptafræðingur.
5. Framkoma í sjónvarpi:
Leiðbeinandi: Markús Örn Antonsson.
6. Trygginga-, öryggis- og aðbúnaðarmál. Trúnaðarmaður á vinn-
ustað.
Lelðbeinandi: Hilmar Jónasson, formaður Verkalýðsfélagsins
Rangæings, Hellu.
7. Stjórnun-, uppbygging-, fjármál og sjóöir verkalýösfélaga.
Lelöbeinandi: Björn Þórhallsson, formaöur L.I.V.
8. Fræöslustarf verkalýðsfélaga.
Leiöbelnandi: Magnús L. Sveinsson, formaður V.R.
9. Félags- og kjaramál. Kjarasamningar.
Leiöbeinendur: Pétur Sigurðsson, alþm. og Ágúst Geirsson,
formaður Félags ísl. símamanna.
Þaö er von skólanefndar, aö þeir sem áhuga hafa á þátttöku í
skólahaldinu, látl skrá sig sem fyrst í síma 82900 eða sendi skriflega
I tilkynningu um þátttöku til skólanefndar, Háaleitisbraut 1, Reykjavík.