Morgunblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980 Allt í járnum í undanúrslitunum — En Manch. Utd. sótti enn á UNDANÚRSLITIN í ensku bik- arkeppninni voru á dagskrá á laugardafdnn, annars végar áttust við Arsenal oj? Liverpool og hins vegar Everton og West Ilam. Ekki var gert út um leikinn. báðum lauk sem jafn- tefli og verða liðin að reyna með sér á nýjan leik á miðvikudags- kvöldið. Liverpool, sem stefnir á að vinna tvöfalt. mátti í rauninni þakka fyrir að fá annað tækifæri gegn Arsenal, því að þegar aðeins tvær mínút- ur voru til leiksloka komst lirian Talbot einn inn fyrir vörn Liverpool, vippaði knettin- um yfir Ray Clemmence en var óheppinn, knötturinn fór í þverslána og hrökk aftur út á völlinn. En leikurinn var ekki spennandi eða vcl Icikinn, sterkar varnir sáu um það. Það var mun meiri hasar í leik Everton og 2. deildar liðsins West Ham. Fljótlega tók að hitna í kolunum og upp úr sauð þegar dómarinn dæmdi vafa- sama vítaspyrnu á West Ham. Körpuðu leikmenn Lundúnaliðs- ins þá svo sterklega við dómar- ann, að hann bókaði tvo. Þetta átti sér stað á 40. mínútu og fram að því hafði einungis góð markvarsla Phil Parkes haldið West Ham á floti. Brian Kidd skoraði af öryggi úr vítaspyrn- unni. Síðan var allt í járnum þar til á 62. mínútu, er Brian Kidd var rekinn af leikvelli eftir að hafa lent í stympingum við Ray Stewart, miðvörð, West Ham. Færðist Kidd allur í aukana er dómarinn sýndi honum rauða spjaldið, reifst og skammaðist, sneri sér síðan að línuverðinum og var loks fluttur af vellinum með valdi. West Ham náði betri tökum á leiknum er leikmenn 1. DEILD [.ÍV(T(KK)1 Manrh. Utd. Ipnwich Arwnal Suuthampton Aston Villa 37 23 8 6 38 21 10 7 39 20 9 10 36 16 13 7 38 16 9 13 37 14 13 10 Wolverhampt. 36 17 6 13 Middlesbr. 36 14 11 711 Crystal Palare 39 12 15 12 Nott. Forest 35 16 6 13 WestBromw. 38 11 16 11 Ceeds Norwlch Coventry Tottenham Briithton Manch. City Stoke Everton Derby Bristol City Boiton 39 12 13 14 38 11 14 13 37 15 6 16 38 14 8 16 39 10 14 15 39 10 13 16 38 11 10 17 37 8 15 14 39 10 8 21 37 8 12 17 38 4 13 21 74 27 54 59 31 52 65 37 49 47 28 45 56 47 41 46 43 41 49 41 40 41 35 39 40 44 39 51 40 38 53 48 38 43 47 37 51 58 36 51 59 36 47 59 36 45 55 34 37 61 33 41 54 32 41 47 31 42 61 28 29 54 28 35 70 21 2. DEILD Sunderland 38 I-eieester 38 Chelsea 39 Birminaham 38 l.uton Q.l’.R. Newcastle West Ham Preston Carditt Cambridife Oldham Wrcxham Orient 38 Shrewsbury 39 Swansea 38 Notts County 39 Watlord 39 Brístol Rovers 38 Burnley 39 Fulham 37 Charlton 37 39 39 39 35 39 38 39 38 39 19 10 18 12 21 6 19 9 15 16 16 12 15 13 17 6 11 18 16 7 11 16 14 10 16 6 12 14 16 5 15 7 II 13 10 13 11 11 6 14 9 7 6 9 9 59 39 48 8 53 36 48 12 61 51 48 10 52 34 47 8 62 42 46 11 68 49 44 11 49 42 43 12 45 35 40 10 50 47 40 15 39 42 39 12 53 49 38 14 46 49 38 17 39 43 38 12 45 50 38 18 52 49 37 16 42 50 37 15 47 47 35 16 31 41 33 16 46 57 33 19 38 66 26 21 36 62 25 22 34 67 21 • Leikmenn Arsenal fagna sigri á Wembley í fyrra, en þá lagði liðið Manchester Utd. að velli í sögulegum leik. Arsenal er nú aftur feti frá Wembley, Liverpool stendur þó enn í veginum. Everton voru orðnir færri og á 70. mínútu skaust Trevor Brook- ing inn fyrir rangstöðugildu Ev- erton, renndi knettinum út á Stuart Pearson sem skoraði af öryggi. Sókn West Ham var þung lokamínúturnar en vörn Everton gaf ekki á sér annað færi. Enska 't Ti knatt- spyrnan United gefur ekki eftir: Manchester Utd notaði tæki- færið og minnkaði muninn á toppi deildarinnar niður í tvö stig með því að leika Tottenham sundur og saman og sigra 4—1. Andy Ritchie, miðherjinn ungi hjá United, sem hefur lítið sem ekkert fengið að leika með aðal- liðinu í vetur, var hetja liðsins að þessu sinni. Þetta var aðeins annar leikur hans á vetrinum og fyrsti heili leikurinn. Hann skor- aði þrennu, fyrst á 16. mínútu og síðan á 51. og 56. mínútu. Osvaldo Ardiles minnkaði mun- inn í 3—1 með fallegu marki, en það var skammgóður vermir, United hafði ekki sagt sitt síðasta orð og Ray Wilkins skoraði fjórða markið áður en yfir lauk. Manchester Utd hefur nú 52 stig, Liverpool 54 stig, en United hefur leikið einum leik meira. United á eftir heimaleiki gegn Coventry og Aston Villa og útileiki gegn Norwich og Leeds. Liverpool á hins vegar eftir heimaleiki gegn Arsenal og Ast- on Villa, auk útileikja gegn Crystal Palace, Middlesbrough og Stoke. United nægir ekki að jafna Liverpool að stigum, því þá myndi Liverpool vinna titilinn á mun betra markahlutfalli. Til þess að United vinni titilinn að þessu sinni, þarf Liverpool því að tapa fimm stigum í þessum síðustu leikjum á sama tíma og United verður að vinna alla leiki sína fjóra. Vissulega getur þetta gerst, en frekar verður þó að telja ólíklegt að Liverpool fái aðeins fimm stig eða minna út úr síðustu fimm leikjum sínum. Fimm leikir aðrir voru á dagskrá í 1. deild og er baráttan á botninum í algleymingi. Derby, Bristol City og Manchester City unnu öll dýrmæta sigra og er því ógerningur að geta sér til um hvert hlutskipti félaganna verð- ur þegar leikjunum er öllum lokið. Manchester City vann sinn fyrsta sigur síðan 22. desember og Úlfarnir sem fengu skellinn voru afspyrnuslakir. Það voru leikmenn City sem sáu um að skora öll mörkin. Fyrst skoraði Kevin Reeves fyrir City, sitt fyrsta mark fyrir félagið, er bakvörðurinn Palmer gerði hræðilega skyssu. Þurfti Reeves varla annað en að ýta knettinum yfir marklínuna. Paul Futcher lét sig skömmu síðar hafa það að senda knöttinn í eigið net og jafna leikinn. En Úlfarnir höfðu ekki gert sín síðustu mistök, þeir færðu City klaufalega víta- spyrnu rétt fyrir leikslok og úr henni skoraði Denis Tueart sig- urmark City. Derby glæddi aðeins vonir sínar um að bjarga sér frá falli með því að vinna stórsigur á Brighton. Staða Derby er þó þrátt fyrir sigurinn frekar vonlítil. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik, en sá síðari var ekki gamall er Alan Biley skor- aði fyrsta mark Derby úr víta- spyrnu. Biley skoraði aftur nokkru síðar og Keith Osgood innsiglaði sigurinn með góðu marki rétt fyrir leikslok. Bristol City á nokkra von um björgun, ekki síst eftir að hafa lagt Bolton að velli á laugardag- inn. Tap Bolton sendi félagið endanlega niður í 2. deild. Nú er ekki lengur tölfræðilegur mögu- leiki á því að Bolton geti bjargað sér. Bristol komst í 2—0 með mörkum Tom Ritchie og Jim Mann, en rétt fyrir leikslok tókst Sam Allardyca að minnka mun- inn fyrir Bolton. Ipswich lék sinn 21. deildar- ieik í röð án taps og sigraði Coventry örugglega. Mörkin þrjú voru öll skoruð á fyrstu 29 mínútunum og það voru þeir Paul Mariner, Alan Brazil og Terry Butcher sem skoruðu. Cov- entry náði sér betur á strik er á leikinn leið, en sigur Ipswich var aldrei í hættu. Loks má geta góðs sigurs Crystal Palace gegn Leeds. Sig- urmark Palace skoraði Vince Hilaire rétt fyrir leikslok. Leeds lék stífan og harðan varnarleik og engu munaði að liðið krækti fyrir vikið í annað stigið. í 2. deild er nú allt í graut. Forystuliðið Sunderland náði að- eins jafntefli á heimavelli sínum gegn Orient, en er engu að síður enn efst. Annars urðu úrslit í 2. deild sem hér segir: Burnley 1 (Hamilton) — Bristol Rov. 1 (Jones) Fulham 1 (Davies) — Newcastle 0 Leichester 2 (Wilson, Young) — Birmingham 1 (Gemmell) Luton 0 — Shrewsbury 0 Notts County 1 (Hooks) — Watford 2 (Poskett, Blissett) Oldham 0 — Cardiff 3 (Buchan- an, Stevens, Micallef) Preston 1 (Baxter) — Chelsea 1 (Fillery) QPR 2 (Allen, Busby) — Cambridge 2 (Christie, Reilley) Sunderland 1 (Arnott) — Orient 1 (Coats) Swansea 1 (Waddle) — Wrexham 0 Knatt- spyrnu- úrslit England. hikarkeppnin: Everton — West Ham 1-1 Arsenal — Liverpool 0-0 Enxland. 1. deild: Bristol Clty — Bolton 2-1 Cr. Palace — Lceds 1-0 Ðerby — BrÍKhton 3-0 Ipswich — Coventry 3-0 Manch.lltd — Tottenham 4-1 Stoke — Southampton 1-2 Wolves — Manch.Clty 1-2 Enxland. 3. deild: Bury — Shctlield Wed 1-0 Carilsle — Swindon 2-1 Chester —Colchester 2-1 Excter — Blackburn 2-0 Gillinxham — Brenttord 0-1 IIull City — Plymouth 1-0 Manstield — Southend 3-1 Millwall — Rotherham 0-0 Oxtord — Blackpool 0-2 Readinx — Grimsby 1-1 EnKÍand. 4. deild: Bournemouth — Port V’alc 3-1 Bradford — Torquai 1-1 Huddersfield — Walsall 1-1 Lincoln — Darlinxton 2-1 Newport — Rorhdale 1-0 I’ortsmouth — Crcwe 1-1 Scunthorpe — Peterbrouxh 1-0 WÍKan — Halifax 3-1 York — Northampton 1-2 Markvörður Manch. Utd. Garry Bailey, hefur átt góða leiki á keppnistimabilinu. Ljósm. sor. Skotiand: I Skotlandi var bikarkeppnin á daitskrá, undanúrslitin. Ranaors sigr- adi Aberdeen með einu marki itegn enKU ok ma-tir ifomlu erkitjendunum Celtlc i úrslitaleiknum á Ilámpden Park. Celtic sijfraði ilibernian iirusrif- leifa 5—0. Vestur- Þýskaland N0 er ljúst að baráttan um vestur þýska meistaratitilinn i knattspyrnu verður einifönifu á milli Hamborif S.V. oit Bayern Munchen. Baði liðin si«r- uðu með Ifleesibraif í leikjum sinum um heltfina. IlamborK sÍKraði 1860 Munchen 6—1. ok Bayern burstaði Werder Bremen hvorki meira né minna en 7—0. Annars urðu úrslit sem hér seirir: Gladbach — llerdiniícn 3—2 Hertha — Köln 1—0 lluisburK — Frankíurt 1—0 Schalke 04 — Dortmund 2—2 BraunschweÍK - StuttKart 0—2 Kaiserlautern — Bochum 4—1 Leverkusen — Dtteseldort 0—0 Staðan i deildinni er nú þannÍK: Hamburger 28 17 6 5 74 — 29 40 Bayern 28 17 6 5 64 - 28 40 8tuttKart 28 15 5 8 62- 41 35 Köln 28 12 8 8 62-46 32 Kaisersl. 28 14 4 10 56-43 32 Schalke 04 28 11 8 9 37 - 36 30 Franklurt 28 14 0 14 54 - 47 28 Dortmund 28 12 5 11 52-46 29 Gladbach 28 9 9 10 47-54 27 1860 Mtlnchen 28 9 8 11 37-42 26 Diisseldorl 28 10 6 12 51-60 26 CerdinKen 28 11 4 13 38-47 26 I^verkusen 28 9 8 11 32-48 26 Brernen 2R 10 3 17 44-72 23 Boehum 28 8 6 16 27 - 38 22 DuisburK 28 8 6 16 33 - 48 22 Ilertha 28 7 7 16 30-52 21 BraunschweÍK 28 6 7 15 28—51 19 Spánn Espanol — Valeneia Las Palmas — Barcelona Atl. Bilbao — Vallecano Atl. Madrid — Almeria Sevilla — Real ZaraKoza Malaxa — Rcal Betls BurKos — Real Madrid SportinK — Salamanca llercules — Sociedad Elstu liðin eru nú: Real Sociedad 29 15 14 Real Madrid 29 18 8 SportlnK Valeneia Atl. liilbao Las Palmaa 29 I I 6 29 11 11 29 14 4 29 13 5 0 41- 3 58- 9 11- 7 46- 11 46- 11 35- 1-1 0-1 4-1 4-1 2-1 1-0 1-2 0-0 0-0 15 44 29 14 • 29 34 36 33 ■37 32 39 31 Italía Úrslitin i 1. deild á ttaliu urðu sem hér scKÍr: Avellino — Ascoli 2-2 Fiorentina - Cagliari 1-1 AC Milan — Boloxna 4-0 Peruxia — Inter Milanó 0-0 Pescara — Cantanzaro 1-1 Roma — Juventus 1-3 lldincse — Lazio 1-1 Torinó — Napóli 0-0 Inter helur enn öruKKa íorystu en Juventus á örlitla möKuleika á að ná þeim. Með þvi að sixra í þremur siðustu leikjum sinum ox að Inter tapi sínum þremur verða liðin jöln. Anzi Ijarlæxur möKuleiki. Gentile. Scirea ok BetteKa skoruðu mörk Juventus i K«er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.