Morgunblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRIL 1980 Álfhólsvegur Laugavegur Glæsileg 2—3 herb. 70 fm. íbúö á 1. 3. herb. 85 fm. lúxusíbúö á 3. hæö. Öll hæö í fjórbýlishús. Fallegur útsýnis- nýstandsett. Laus nú þegar. Verö 28 staöur. Útb. 25 millj. Bein sala. millj. Hraunbær Leifsgata 3. herb. 87 fm. íbúö á 3. hæö í 3. hæöa. 4. herb. ca. 100 fm. íbúö á 1. hæö. Verö 30 millj. Ðein sala. Garöur. Útborgun 30 millj. Hamraborg Kjartansgata Rúmgóö 2. herb. íbúö á 1. hæö í 3. 3—4 herb. íbúö á jaröhæö. Nýlegar hæöa. Er á síöasta hluta byggingar- innréttingar. Stór garöur. Æskilegt væri stigs. aö taka 2. herb. uppí kaupin. Hentugt til Vesturbærinn aö stækka viö sig. 3. herb. ca. 70 fm. íbúö á miöhæö í Mosfellssveit þríbýlishús. Sér inngangur. Verö 28 Glsæilegt einbýli á eínni hæð m. innb. millj. Bein sala. bílskúr. Alls: 213 fm. Rúml. tilb. undir Miðborgin 3. herb. ca. 70 fm. íbúö á miöhæö í trév. Garöabær þriggja hæóa timburhúsi. Verö 18—19 millj. Bein sala. Asparfell 4—5 herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús og geymsla á hæöinni. Bílskúr. Barnaheim- Einbýli viö Dalsbyggö. Efri hæö 230 fm. Á neöri hæö er möguleiki á sér íbúö. Tvöfaldur bílskúr. Tilvaliö fyrir sam- henta fjölskyldu. Miðborgin ili í húsinu. Bein sala eöa skipti á minna. 80 fm. versl. eöa skrifst. húsnæði í Seltjarnarnes hjarta borgarinnar. Höfum til sölu 170 fm. byggingarlóð viö Hvaleyrarholt Nesbala. lönaöarhúsnæöi 240 fm. ÍBÚÐA- Gegnt Gamlabíó sími 12180 Haimaaími 19264 SALAN Söluatjóri: Þóróur Ingimarsson. Lögmann: Agnar Bieríng, Hermann Helgason. Hraunbær 4ra herb. Til sölu er í Hraunbæ 4ra herb. 110 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Sameign inni og úti í mjög góðu ásigkomulagi. Verölaunalóö. Björt íbúö meö svalir á móti suðri. Magnús Hreggviösson, Síöumúla 33 símar 86888 og 86868> Einbýlishús — Lúxus Til sölu er eitt glæsilegasta einbýlishús á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Húsið stendur á mjög góð- um staö í Garðabæ. í því er m.a. 70 fm. 2ja herb. íbúö á neöri hæö meö mjög vönduöu eldhúsi. útsýni er gott úr báöum hæöum. Möguleiki er á aö taka upp í sem greiöslu lítiö einbýlishús, raöhús eöa sérhæö í Garöabæ, Reykjavík eöa Hafnarfiröi. Upplýsingar eru aöeins veittar á skrifstofunni. Magnús Hreggviösson, Síöomúla 33. Símar 86888 og 86868. 31800 - 31801 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Einbýli — Tvíbýli Til sölu mjög vandað og glæsilegt hús sem er tvær hæöir, 185 ferm. hvor hæð, og skiptist þannig: Á jarðhæð er innbyggður bílskúr, góð 2ja herb. íbúð með sér inngangi, stórt herb. meö sturtubaði, sór inngangur mögulegur fyrir þetta herb. Á efri hæð eru 3 stór svefnherb., tvö vönduð böð, skáli, stofa, boröstofa, eldhús og þvottaherb. Húsiö er nýtt. Frágengin lóð. Glæsilegt útsýni. Uppl. um þetta hús eru ekki gefnar í síma. Sérhæö — Reykjavík Óska eftir vandaðri sérhæð fyrir mjög góðan kaupanda. í íbúðinni þurfa aö vera 3 svefnherb. minnst, stórar stofur og bílskúr þarf að fylgja. Mjög mikil útb. fyrir rétta eign. Hef einnig mjög góöan kaupanda að 5—6 herb. íbúð, gjarnan með bílskúr. Má alveg eins vera góð íbúð í blokk. Losun fyrir 20. júní nk. Gautland — Þverbrekka Til sölu góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Gautland og 2ja herb. íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi við Þverbrekku. Laus fljótt. Hjallabraut — írabakki Til sölu mjög vönduð 100 ferm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hjallabraut. Suður svalir. Einnig góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt stóru geymsluherb. í kjallara. Tvennar svalir. íbúðin er við írabakka. Hef einnig mjög góöa 3ja herb. íbúð á 7. hæð viö Engihjalla og 3ja herb. íbúö á jaröhæö viö Ljósheima. Kleppsvegur — Stóragerði Til sölu va. 115 ferm. endaíbúö á 8. hæð við Kleppsveg. íbúðin er laus og 4ra herb. 120 ferm. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. SVERRIR KRISTJANSSON HEIMASÍMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍOUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. 2ja herb. 50 fm. 2. hæð við Reykjavíkur- veg í Hafnarfiröi. Vönduð íbúð. útb. 16 til 17 millj. 2ja herb. 75 fm. 2. hæð viö Asparfell. Stórar suður svalir. Útb. 18 millj. 2ja herb. 70 fm. 2. hæð við Æsufell. Suöur svalir. Útb. 18 millj. 2ja herb. Vönduð kjallaraíbúö um 75 ferm. Nýtt verksmiðjugler. Harðviðarinnréttingar. Teppa- lagt. Sér hiti og inngangur. 10—12 ára gamalt. Verð 22 millj., útb. 18 millj. 2ja herb. Góð íbúð á 4. hæö við Krummahóla um 60 ferm. Útb. 18 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæö um 90 ferm. Laus í júní. Útb. 23 millj. Kríuhólar 3ja herb. íbúð á 3. hæö í háhýsi. Verö 27—28 millj., útb. 22 millj. Eyjabakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð um 85 ferm. Útb. 22—23 millj. 4ra herb. vönduö íbúð á 3. hæð við Austurberg, suður svalir. Bílskúr fylgir. Harðviðarinnrétt- ingar, flísalagt bað. Teppalagt. Útb. 27 millj. 4ra herb. 105 fm. 1. hæð við Sléttahraun í Hafnarfirði. Ný teppi á stofu og holi. Vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Bílskúrsréttur. Útb. 22—23 millj. Hafnarfjöröur 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hjallabraut í Norðurbænum um 96 ferm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Útb. 23—24 millj. Áiftahóiar 4ra herb. vönduð íbúö á 7. hæö í háhýsi um 110 ferm. Suöur svalir. útb. 26 millj. 3ja herb. 90 fm. 3. hæð við Engjasel ásamt bílskýli. Sameign og lóö fullfrágengin. útb. 26 millj. 4ra herb. 107 fm. 2. hæð, endaíbúð við Flúðasel. Útb. 27—28 millj. mmm i riSTEICME AUSTU RSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimastmi 38157. Flutningsmiðlunin Nýtt þjónustufyrirtæki NÝTT fyrirtæki, Flutn- ingsmiðlunin, tók til starfa 1. apríl s.l. Fram- kvæmdastjóri er Steinn Sveinsson og skrifstofur fyrirtækisins eru á Klapp- arstíg 29 í Reykjavík. Fyrirtækið mun sjá um flutninga á vörum inn- og útflytjenda til og frá höfn- um erlendis (endastöðvum íslenzkra flutningsaðila) og þjónustu því tilheyr- andi. Inn- og útflytjendur geta nú leitað tilboða hér heima í flutninga á stqrum og smáum sendingum frá verksmiðjum erlendis til íslenzks flutningsfars eða frá skipi til kaupanda. Slík þjónusta mun vera nýjung hérlendis. I fréttatilkynningu frá Flutningsmiðluninni seg- ir: Samvinna við Frans Maas, Hollandi Flutningsmiðlunin hefur einka- umboð fyrir hollenzka flutnings- miðlunarfyrirtækið Frans Maas; sem auk 60 eigin skrifstofa og vörugeymslna í Evrópu hafa um- boðsmenn og/eða skrifstofur í öllum heimsálfum. Fyrirtækið Frans Maas rekur sjálft um 3000 flutningabifreiðir (trailera) í Evr- ópu og er sérhæft í flutningi smærri vörueininga („groupage" flutningum) þ.e. að safna saman og annast flutning á minni vöru- sendingum og alla skylda þjón- ustu. Til þess þarf meiri sérhæfni en við flutninga á fullum flutningabifreiðum (unit loads) frá einum stað til annars, sem Miðbæjarmarkaðurinn Aöalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldaaon hrl. Bjarni Jónaaon a. 20134. Höfum til sölu kjörbúö í austurborginni ásamt tilheyrandi húsnæöi ca. 350 ferm. Kjöriö tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu aö skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Bein sala, en möguleiki á skiptum á góöum vertíðarbát. Jörð til sölu Jöröin Lágafell í Breiödal Suöur-Múlasýslu er til sölu. Jöröin er laus til ábúöar strax. Vélar og áhöfn fylgja ekki. Uþpl. veittar í símum 43151 eöa 5881 Stöövarfiröi. Steinn Sveinsson framkvæmda- stjóri. einnig er stór þáttur í starfsemi fyrirtækisins. Auk þess að annast alla almenna vöruflutninga, sér Frans Maas og um alla skylda þjónustu að óskum viðskiptavina s.s. tryggingar, pökkun, geymslu, pappírsvinnu, tollaafgreiðslu o.s.frv. Þjónusta á staðnum Flutningsmiðlunin byggir starfsemi sína á góðu samstarfi við íslenzk skipa- og flugfélög og vill í samstarfi við þau stuðla að aukinni hagræðingu í flutningum. Innflytjendur geta að öllu jöfnu með símtali við Flutningsmiðlun- ina fengið tilboð samstundis í , flutninga innan Evrópu til Rotter- dam eða annarra hafna t.d. frá Ítalíu, Hollandi, , Frakklandi, Þýzkalandi, Spáni eða öðrum Evrópulöndum. Samdægurs er og hægt að gefa tilboð til og frá öllum fjarlægari heimshlutum. Hið sama gildir fyrir útflytjendur, sem leita vilja tilboða um fram- haldsflutninga innan Evrópu eða til annarra heimshluta. jpAMÐfPOnmsn Hjá okkur fáiö þér upplýsingar um framboð og eftirspurn á fasteignum. Opió frá 9—19 virka daga, 13—16 laugard. og sunnud. TÖLVUVÆDD UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA FYRIR FASTEIGNAVIÐSKIPTI Síðumúla 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.