Morgunblaðið - 09.05.1980, Síða 20

Morgunblaðið - 09.05.1980, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Héraðsráðunautur Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga óskar að ráöa héraðsráðunaut. Umsóknir berist fyrir 31. maí n.k. Nánari upplýsingar gefa formaður Búnaðar- sambandsins og héraðsráðunautar. Búnaöarsamband Suöur-Þingeyinga. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 1230 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vantar svæfingalækni til afleysinga í júlímánuði 1980. Upplýsingar gefa Girish Hirlekar, Gauti Arnþórsson eöa Ásgeir Höskuldsson í síma 96—22100, Akureyri. Bílasölumaður Óskum eftir að ráöa nú þegar sölumann í bifreiðadeild vora við sölu á nýjum Citroen bílum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð enskukunnátta áskilin. Starfsreynsla við sölu á nýjum eöa notuðum bílum æskileg. Skriflegar umsóknir með uþplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 14. maí nk. G/obusf Nýr veitingastaður sem opnar 1. júní óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Aöstoöarfólk í sal. Smurbrauösdömur. Aðstoðarfólk í eldhús. Nema í matreiðslu. Ræstingastúlku á kvöldin í fjögurra tíma starf. Uppl. í síma 45673. Matreiðslumaður óskast til starfa á sumarhótel. Upplýsingar í síma 72162. Lausar stöður Ráðgert er að veita á árinu 1980 eftirfarandi rannsóknarstöður til 1.—3. ára við Raunvís- indastofnun Háskólans: Stöðu sérfræðings viö efnafræðistofu. Stöðu sérfræðings við stærðfræöistofu. Stööu sérfræöings við reiknifræðistofu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi eöa tilsvarandi háskólanámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir. Starfsmennirnir veröa ráðnir til rannsóknastarfa, en kennsla þeirra viö Háskóla íslands er háð samkomu- lagi milli deildarráös verkfræði- og raunvís- indadeildar og stjórnar stofnunarinnar, og i skal þá m.a. ákveöið, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viökomandi starfsmanns. Umsóknir ásamt ýtarlegri greinargerð og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 2. júní. Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dómbærum mönnum á vísindasviði umsækjenda um menntun hans og vísinda- leg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 2. maí 1980. Saumakona óskast hálfan eða allan daginn, við fatabreytingar. Góö laun fyrir réttan aðila. -HERRA ^ARÐURINN Vv 'y" fVinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí—júní n.k. í skólann veröa teknir unglingar fæddir 1965 og 1966 og/eða nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1979— 1980. Umsóknareyðublöð fást í Ráöningarstofu Reykjavíkurborgar Borgartúni 1 sími: 18000 og skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 23. maí n.k. Nemendum, sem síðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavíkur Lausar stöður Viö Menntaskólann við Sund eru lausar tvær kennarastöður, önnur í eðlisfræði og hin í íslensku. Umsækjandi um kennarastöðu í íslensku þarf að hafa menntun til aö kenna íslenska málfræði og almenn málvísindi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 3. júní n.k. — Umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytið 5. maí 1980. Útstillingafólk Óskum eftir að ráða starfskraft til að sjá um útstillingar í verzlunum okkar. Umsóknir merktar: Útstillingar — 6128 sendist til auglýsingad. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld 14. maí. LAUGAVEGI 47, BANKASTRÆTI 7 c332.Aðalstræti 4, Bankastræti 7. Matsveinn óskast á hvalveiðiskiþ á komandi vertíð. Uþþl. á kvöldin í síma 83525. Hjúkrunar- fræðingur óskast til starfa að sjúkrahúsinu á Blönduósi Upþl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4206. Framreiðslunemi óskast Upplýsingar hjá starfsmannastjóra milli kl. 3 og 5 í dag, ekki í síma. Sölumenn Óskum að ráða 1—2 sölumenn á aldrinum 20—35 ára. Nauðsynlegt er aö viðkomandi sé samvizkusamur, duglegur, hafi góða framkomu og sé snyrtilegur. Upplýsingar á skrifstofunni í dag milli kl. 15.00 og 17.00 Kjötiðnaðarmaður Kjötiönaöarmaður óskast til starfa í kjöt- vinnslu vorri. Upplýsingar gefur Birgir Scheving í síma 1598. Kaupfélag Suöurnesja. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun sem fyrst. Tilboð með upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvar unnið síðast, sendist augld. Mbl. merkt: „B — 6431“. Húsvörður Einn til tveir húsverðir óskast. Störfin felast í eftirliti með sameign og viðhaldi. Menntun, trésmíða eða rafvirkja æskileg. Upplýsingar veittar í símum 72783 og 74524. BAKNAHEIMILIÐ OSP óskar að ráða tvær fóstrur í haust. Laun miöast við 11.1. fl. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 74500. Umsóknarfrestur til 17, maí. Stjórn Húsfélags Asparfells 2—12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.