Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 12
Pólitíski fanginn. Gerður hlaut verðlaun fyrir þetta listaverk í Tate Gallery í Lundon. Gerðar á ij* Kjarvalsstöðum frá 1. júní Gerður Helgadóttir í vinnustofu sinni, hafði þá átt verk á sýningum úti. Hún tók iðulega síðan þátt í samsýningum hér og erlendis, samtals átti hún verk á yfir 50 sýningum. Gerður Helgadóttir lézt í maí 1975, nýlega 47 ára að aldri. h.k. kenningu fyrir verk sín. Hún bjó lengst af í Frakklnadi, nam í Listaskólanum Academie de la Grade Chaumiere og síðan var hún í einkaskóla hins fræga myndhöggvara Zadkins. Gerður sýndi í fyrsta sinn sjálfstætt á íslandi árið 1952, en Gerður Helgadóttir hóf ung nám í Handíðaskólanum í teikn- un og málun, um höggmyndalist var ekki að ræða þá. Samt mun hún snemma hafa byrjað að móta andlitsmyndir í leir og höggva grjót í fjörunni hjá Sigurjóni Olafssyni í Laugar- nesi. Hún hélt síðan utan til frekara náms og eftir það átti hún lengst af heimili erlendis. Hún var við nám í akademíunni í Flórens á Italíu í tvö ár og vann þar til sinna fyrstu verðlauna, en síðan átti hún eftir að hljóta margs konar verðlaun og viður- Vatnslitamynd frá fyrstu náms- árum listakonunnar í Reykjavík. (Ljósm. Mbi. ói.k.Mak.) Á SÝNINGU Gerðar Ilelga- dóttur verður sýnt aíar íjöl- breytt úrval verka hennar, en hún fékkst við margs konar listsköpun á stuttri ævi og náði valdi á nánast öllu því sem hún sneri sér að. Einna þekktust er hún fyrir höggmyndir sínar, en hún vann einnig í járn, mósaík, hún málaði vatns- litamyndir og hún gerði skartgripi, og að ógleymd- um glermyndum hennar sem ásamt öðrum verkum henn- ar prýða margar byggingar bæði hér og erlendis, m.a. koma 30 nýir steindir glugg- ar frá Þýskalandi á sýning- una. Flest þau verk sem verða á sýningunni nú eru í eign Listasafns Kópavogs, en því ánafnaði Gerður meg- inhluta verka sinna. Það er Leifur Breiðfjörð sem setur upp sýningu Gerðar og sér um sýningarskrá og ásamt honum eru einnig til aðstoð- ar Ágúst Petersen og Guð- mundur Benediktsson. Sellóleikarinn. Gerð í París 1950. Skúlptúr frá 1955 eða þar um bil 12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1980

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.