Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 4
4 Tilallra heimshoraa meðSAS SAS flýgur þriöjudaga og föstu- daga frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar og þaöan áfram til 100 borga í 49 löndum. Frekari upplýsingar eru veittar hjá feröaskrifstofunum eöa S4S Söluskrlfstofa Laugavegur 3 Sími 21199/22299 Áætlun: SK 296: brottf. Reykjavík 18.40 komut. Kaupmannahöfn 23.30 SK 295: brottf. Kaupmannahöfn 11.40 komut. Reykjavík 12.40. Partners’ í Koupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI LAWN-BOY GARÐSLÁTTUVÉLIN Það er leikur einn að alá meö LAWN-BOY garðsláttuvélinni, enda hefur allt verið ger* til að auðvelda þér verkið. Rafeindakveikja. sem tryggir örugga gang- setningu. Grassafnari, svo ekki þarf að raka. 3,5 hö, sjálfsmurð tvi- gengisvél, tryggir lág- marks viðhald. Hljóðlát. Slær út fyrir kanta og alveg upp að veggjum. Auðveld hæðarstilling. Ryðfri. Fyrirferðalítil, létt og meðfærileg. VELDU GAROSLÁTTUVEL, SEM GERIR MEIR EN AÐ DUGA. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1980 Fimmtudagsleikrit útvarpsins: Fleyta við höndina í syndaflóðinu... í kvöld, fimmtudags- kvöld 15. maí (uppstign- ingardag), kl. 20.10 verður flutt í útvarpi leikritið „Fleytan" eftir finnska höfundinn Antti Einari Halonen. Þýðinguna gerði Hallgrímur Helgason, leikstjóri er Árni Ibsen. Með helstu hlutverk fara Erlingur Gíslason, Sig- ríður Hagalín, Gunnar R. Guðmundsson og Þráinn Karlsson. Tónlist er eftir Magnús Pétursson og tæknimenn eru Hreinn Valdimarsson og Ástvald- ur Kristinsson. Flutn- ingstími 48 mínútur. Taisto er að hugsa um verkalýðsbaráttuna, sem kann að vera í vændum, konan hans er hrædd við morðingja sem gengur Erlingur Gíslason. laus, en Stefán sonur þeirra hefur mestan áhuga á að kaupa bát. Hann virðist að mörgu leyti ólíkur öðrum ungum piltum, lendir í deilu við föður sinn og hleypur að heiman. Báturinn verður Sigriður Hagalín. athvarf hans, og þegar syndaflóðið kemur hvort heldur raunverulegt eða ímyndað, er líka betra að hafa fleytu við hönd- ina. Antti Einari Halonen er fæddur árið 1945. Hann hefur skrifað leikrit frá því um 1970, bæði fyrir svið og útvarp og fengist við leikstjórn. Einnig hef- ur hann leikið í útvarpi. Af leikritum hans má nefna „Ánketid" 1971, „Turistlinje 3 T“ 1973 og „Aino“ 1979. „Fleytan" var frumflutt í austur- þýska útvarpinu 1978. Þráinn Karlsson. Útvarp Reykjavík - FIM41TUDtkGUR Uppstigningardagur 15. maí MORGUNINN 8.00 Morgunandakt Biskup lslands. herra Sigur- björn Einarsson, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forystu- greinum dagblaðanna. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vinarborg. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelsónata nr. 6 í d-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang Dallmann leikur. b. „Lofið Drottin himin- hæða“, kantata nr. 11 eftir Joh. Seb. Bach. Elísabeth GrUmmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með Thomaner-kórnum og Ge- wandhaus-hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Thomas stj. c. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leik- ur; Raymond Leppard stj. d. Fiðiukonsert nr. 4 í d-moil eftir Niccolo Paganini. Arth- ur Grumiaux leikur með Lamoureux-hljómsveitinni; Franco Gallini stj. 11.00 Messa í Aðventukirkj- unni Prestur: Séra Eriing Snorra- son. Kór safnaðarins syngur. Organleikari: Lilja Sveins- dóttir. Píanóleikari: Hafdís Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikasyrpa. Létt- klassísk tónlist og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.15 „Nemendaskipti" Dagskrá um íslenzka og er- lenda skiptinema í umsjá Hörpu Jósefsdóttuf Amin. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Miðaftanstónleikar a. „Moldá“, þáttur úr „Föð- urlandi mínu“ eftir Bedrich Smetana. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Ferenc Fric- say stj. b. ítalskar kaprísur eftir Pjotr Tsjaíkovský. Fílharm- oníusveit Berlínar leikur; Ferdinand Leitner stj. c. Ungversk rapsódia nr. 1 eftir Franz Liszt. Sinfóníu- hljómsveitin i Bamberg leik- ur; Richard Kraus stj. d. „Keisaravalsinn“ eftir Jo- hann Strauss. Sinfóníu- hljómsveit Berlínarútvarps- ins leikur; Ferenc Fricsay 16. maí 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Prúðu leikararnir Gcstur að þessu sinni er söngvarinn Arlo Guthrie. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inniend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson fréttamaður. 22.10 Þögn hafsins s/h (Le silence de la mer) Frönsk bíómynd frá árinu 1949, gerð eftir samnefndri skáldsögu Vercors, sem komið hefur út í isienskri e. „Þorpssvölurnar í Austur- ríki“, vals eftir Josef Strauss. Sinfóniuhljómsveit- in f Berlín leikur; Fried Walter stj. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. KVÖLDID______________________ 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Fleytan“ eftir Antti Einari Halonen Þýðandi: Hallgrímur Helga- son. Tónlist eftir Magnús Pétursson. Leikstjóri: Árni Ibsen. Persónur og leikendur; Taisto/ Erlingur Gíslason, Elsa/ Sigríður Hagalín, Stef- án/ Gunnar R. Guðmunds- Leikstjóri Jean-Pierre Melvilie. Aðalhlutverk Iloward Vernon, Nicole Stephane og Jean-Marie Robain. Þýskum liðsforingja er fengið aðsctur hjá roskn- um manni og frænku hans í Frakklandi á hernámsár- unum. Þjóðverjinn er gagn- menntaður og viðfelldinn, en gamli maðurinn og frænka hans tjá andúð sína á innrásarliðinu með þögn og fálæti. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. son, Makkonon/ Róbert Arn- finnsson, Jói hnífur/ Þráinn Karlsson, Hakkarainen/ Sig- urður Karlsson, Hyrska/ Þórhallur Sigurðsson. 21.15 Samleikur í útvarpssal: Ingvar Jónasson og Janáke Larson leika á víólu og píanó. a. Sónata í c-moll eftir Luigi Boccherini. b. Sónata í d-moll eftir Mich- ael Glinka. 21.45 Víða farið Ásdís Skúladóttir ræðir við Ástríði Eggertsdóttur um líf hennar og störf. Síðari þátt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavíkurpistill Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur flytur erindi sem hann nefnir: i hreinskilni sagt. 23.00 Kvöldtónleikar a. Mignon, forleikur eftir Ambroise Thomas. Nýja fílharmoníusveitin leikur; Richard Bonynge stj. b. Ah! Perfido, konsertaría op. 65 eftir Ludwig van Beethoven; Gwyneth Jones syngur með óperuhljómsveit- inni í Vín; Argeo Quadri stj. c. Etýða nr. 2 fyrir horn og strengjasveit eftir Luigi Cherubini; Barry Tuckwell leikur með St-Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Nev- ille Marriner stj. d. Basta, vincesti ..., rezit- ativ og aría eftir W.A. Moz- art. Elly Ameling syngur með Ensku kammersveit- inni; Raymond Leppard stj. e. Introduction og rondó capriccioso eftir Camille Saint-Saens. Erick Friedman leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Chicago; Walter Hendl stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.