Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1980 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Fiskiskip Til sölu 78 rúml. eikarbátur, byggður 1955 en endurbyggður á árunum 1971 og 1972 með véla- og tækjabúnaöi frá sama tíma. Afhend- ing getur farið fram nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Jónatan Sveinsson, lögfr., Reykjavík, í síma 73058. Bátar til sölu 2—2,5—3—4—5—6—7—8—9—10— 22—29—30—35—36—38— 47—50—52—54—64—65—70—73— 88—90—100—102—103—104—150— 185—230—tonn. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7. Sími 14120. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 13 rúmlesta plankabát með 210 hestafla Volvo-Penta vél. Bátur í mjög góðu standi. SKIPASALA- SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn fimmtudaginn 22. maí að Háaleitisbraut 13 kl. 17:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Slysavarnafélags íslands árið 1980 verður haldinn aö Núpi í Dýrafirði dagana 13.—15. júní nk. Þeir fulltrúar sem vilja feröast með flugvél til fundarins eru sérstaklega beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofu félagsins. Stjórn Slysavarnafélags íslands. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Hádegisverðarfundur verður haldinn að Hótel Loftleiöum Víkinga- sal, miðvikudaginn 21. þ.m. kl. 12:15. Gestur fundarins verður for- maöur Framsóknarflokksins Steingrímur Hermannsson ráð- herra. Ræðir hann um efna- hagsmál og störf ríkisstjórnar- innar og svarar fyrirspurnum fundarmanna. Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í hliöarsal Hótel Sögu föstu- daginn 16. maí n.k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. Radíó — símvirkjar Félag íslenskra rafeindavirkja heldur aðal- fund, fimmtudaginn 22. maí 1980 kl. 21.00 í fundarsal Rafiðnaðarsambandsins, Háaleitis- braut 68, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sameiningarmál rafeindavirkja. 3. Önnur mál. Félagsmenn sýnum samstöðu í hagsmuna- máli okkar, með því að fjölmenna. Stjórnin Nauðungaruppboð Eftir kröfu Lögfræðiskrifstofu Jóns N. Sig- urðssonar, hrl., og Brands Brynjólfssonar, hrl., verður neðri hæð hússins nr. 10 viö Túngötu, Siglufirði, ásamt tilheyrandi lóðar- réttindum, þingl. eign Minnu Christensen, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. maí n.k., kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði Rækjuflokkunarvél óskast Höfum kaupanda að vel með farinni rækju- flokkunarvél, sem gefur 3—4 stærðarflokka. Árni Ólafssson hf., símar: 40088, 40098. | húsnæöi i boöi Iðnaðar- og eða verslunar- og skrifstofuhúsnæöi á Ártúnshöfða til leigu. 400 fm jarðhæö ásamt 400 fm efri hæö til leigu. Leigist í 1—3 lagi. Uppl. í síma 36853 milli kl. 7—10 á kvöldin. Sumarnámskeið í þýsku í Suður-Þýskalandi Hér býðst skólafólki jafnt sem fullorðnum gott tækifæri til að sameina nám og sumarfrí í mjög fögru umhverfi í SUMARSKÓLA SONNEN- HOF í Obereggenen/Markgreifalandi. 4 VIKNA NÁMSKEIÐ í JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST. 15 kennslustundir á viku. Sérstök áhersla lögð á talþjálfun. Vikulegar skoöunarferöir. Fæði og húsnæöi á staönum. Sundlaug, stór garður, sólsvalir. Flogiö til Frankfurt, móttaka á flugvellinum. Upplýsingar á íslandi í síma 91-53438. Ungur reglusamur maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö fyrir vestan Elliðaár. Upplýsingar í síma 34785. Hrísey Til sölu er einbýlishús 92 ferm á tveim hæöum. Húsið er að miklum hluta endur- byggt m.a. ný eldhúsinnrétting. Húsið stend- ur miðsvæðis á eynni. Uppl. í síma 93-2732 og 96-1717 eftir kl. 7. Vestmannaeyjar Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna heldur fund í Samkomuhúsinu (litla sal) laugardaginn 17. maíkl. 16.00. Fundarefni: Hvert stefnir Sjálfstæöisflokkurinn? Frummælandi: Styrmir Gunnarsson ritstjórl. Fulltrúaráösmenn eru hvattir til aö mæta stundvíslega og taka meö sér gesti. Stjórnin Dagur F.U.S. í Árbæjar og Seláshverfi heldur rabbfund föstudaginn 6. maí kl. 20.30 í félagsheimili sjálfstæöismanna í Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102B (viö hliðina á Skalla). Friörik Sophusson alþingismaöur mætir á fundinn og svarar spurningum fundarmanna um frumskóg skattheimtunnar á islandi. Sjálfstæöisfólk fjölmenniö. Stjórnin Félag dráttarbrauta og skipasmiðja: Jón Sveinsson end- urkjörinn AÐALFUNDUR Félags dráttar- bruta og skipasmiðja var haldinn i Reykjavík laugardaginn 3. mai sl. A fundinum var fjallað um fjölmörg aðstöðumál íslensks skipaiðnaðar, sem í deiglunni eru um þessar mundir. í þvi sambandi var ályktað um 15 atriði, sem leggja beri áherslu á að knýja formaður fram úrlausn um á næsta starfsári félagsins. Fundarmenn samþykktu og ein- róma ályktun, þar sem lagafrum- varpi ríkisstjórnarinnar um endur- innflutning 17 ára gamals skips, Hamravíkur KE-75, var harðlega mótmælt. Þetta mál væri hluti af þeim grátlega gamanleik, sem um árabil hefði verið leikinn, og varði þverbrotnar reglur um sölu eldra fiskiskips úr landi fyrir hvert nýtt skip erlendis frá. Málið væri þó öllu alvarlegra nú en oftast áður, þar sem ætlunin væri að þvinga málið í gegn með atbeina hins virðulega Alþingis, auk þess sem svo sé mælt fyrir í lögum, að því aðeins skuli heimill innflutningur skips, að það sé ekki eldra en tólf ára. Skoruðu fundarmenn á flytjendur frum- varpsins að draga það hið skjótasta til baka. Jafnframt því, sem varað var við innflutningi gamalla fiski- skipa, var því beint til stjórnvalda, að allri lánafyrirgreiðslu vegna kaupa slíkra skipa verði hætt. Á fundinum var lýst yfir ánægju vegna ákvörðunar iðnaðarráð- herra, Hjörleifs Guttormssonar, um að koma á fót sérstökum starfshóp um innlendan skipasmíð- aiðnað. Fögnuðu menn þeirri meg- instefnu, sem fram hefði komið í skýrslu starfshópsins, sem útgefin var í febrúar sl., um uppbyggingu skipaiðnaðarins, þótt e.t.v. mætti deila um tillögur skýrslunnar varð- andi uppbyggingu á einstökum stöðum. Jafnframt var skorað á hlutaðeigandi stjórnvöld, að þau beittu sér fyrir því, að starfshópur- inn um skipasmíðaiðnaðinn héldi áfram störfum, einkum við áætl- anagerð vegna hinna ýmsu staða landsins, og þá í samráði við heimamenn. Á aðalfundi Félags dráttar- brauta og skipasmiðja var stjórn félagsins endurkjörin, en hana skipa: Jón Sveinsson formaður, Gunnar Ragnars varaformaður, og meðstjórnendur eru Þorgeir Jós- epsson, Guðmundur Marselíusson og Þórarinn Sveinsson. (Fréttatilkynning) PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.