Morgunblaðið - 15.05.1980, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 15.05.1980, Qupperneq 28
2 g MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAI1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsveinar oskast Matsveinar óskast til sumarstarfa hjá Flug- leiöum hf., Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni Flug- leiða hf., Keflavíkurflugvelli, sími 22333 og eftir 17:00 sími 44016. AU-PAIR — Svíþjóð Stúlka óskast á heimili frá 1. ágúst nk. Barnagæsla og heimilisstörf, 2 börn, 3ja og 6 ára. Þarf að hafa bílpróf. Umsókn sendist meö mynd og símanúmeri. Adr.: Marita Önneby, Sjöstigen 8, 18162 Lindingö, Sverige. Vantar þig skrifstofustúlku? Ég er aö leita mér aö framtíðarstarfi. Er rúmlega þrítug og er vön skrifstofustörfum. Hef góða vélritunar-, ensku- og dönskukunn- áttu. Einungis sjálfstætt og fjölbreytt og að sjálfsögðu vel launað starf kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 19. maí merkt: „R — 6349“. ARNARFWG HE m Flugvirkjar Arnarflug hf. óskar að ráða flugvirkja. Umsóknum sé skilað á skrifstofu félagsins að Skeggjagötu 1 eigi síðar en mánudaginn 19. maí n.k. Arnarflug hf. Kennarar Nokkra kennara vantar við Grunnskólann á Akranesi. Kennslugreinar: líffræði, eðlisfræði, kennsla forskólabarna, almenn kennsla. Umsóknarfrestur til 20. maí. Uppl. hjá skólastjóra í síma 1193 eða 1388 og hjá formanni skólanefndar í síma 2326. Skóian.efnd. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. jMtogjtntÞlfifrifr Saumakonur Vantar vanar saumakonur. Uppl. á staðnum. Verksmiðjan Magni h/f Helluhraun 2, Hafn. Skrifstofustarf hálfan daginn (fyrir hádegi) á lögfræðiskrif- stofu í miðbænum. Vélritun, símavarzla. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 2. þ.m. merktar: „Hálfan daginn — 6358“. Gjaldkeri — bókari Óskum aö ráða nú þegar starfskraft til gjaldkera- og bókarastarfa (tölvubókhald). Bókhaldsþekking og reynsla við gjaldkera- störf algjört skilyröi. Nánari upþl. aðeins veittar á skrifstofu. Bræðurnir Ormsson hf., Lágmúla 9. Framkvæmdastjóri Iðnrekstrarsjóðs Stjórn Iðnrekstrarsjóðs leitar eftir starfskrafti í stöðu framkvæmdastjóra við sjóðinn. Verksvið varðar m.a. mótun á starfsemi sjóðsins vegna eflingar hans. Veita þarf leiðbeiningar til umsækjenda og hafa eftirlit með árangri þeirra þróunarverkefna sem sjóöurinn styður, svo og undirbúa fundi sjóðsstjórnar. /Eskileg menntun á sviði tækni og viðskipta, og starfsreynsla við iðnrekstur eða ráðgjöf við iðnað. Launakjör samkvæmt samningum banka- manna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Iðnrekstrarsjóöi, Lækjar- götu 12, Reykjavík fyrir 27. maí n.k. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun sem fyrst. Tilboð með upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvar unnið síðast, sendist augld. Mbl. merkt: „B — 6431“. Félagsráðgjafi óskast til starfa í fjölskyldudeild. Um er að ræða fulltrúastarf í útibúi Asparfelli 12. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknarfrestur er til 6. júní. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræöingur óskast til starfa sem fyrst. Verksviö: Rekstrarráögjöf, skipulagning tölvuverkefna, aðstoö við viðskiptavini tölvu- deildar. rekstrartækni sf. Síðumúla 37 - Sími 85311 Framreiðslunemi Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Upplýsingar hjá yfirþjóni milli kl. 10—3. Veitingahúsiö Naust Vélstjórar athugið Vélstjórafélag Vestmannaeyja óskar eftir vélstjórum á skrá til starfa á fiskiskipum frá Vestmannaeyjum. Skráning og nánari upplýsingar hjá Gísla í síma 98-2549, Gústaf í síma 98-2192 og Hjálmar í síma 98-2352, eftir kl. 19.00. Skrifstofustarf Félagasamtök óska eftir að ráða starfsmann til að annast vélritun og símavörslu, sjá um félagatal, gefa upplýsingar varðandi kjara- samninga o.fl. Fjölbreytt starf. Góö laun. Verslunarskólapróf, stúdentspróf eöa sam- bærileg menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. maí n.k. merkt: „Skrif- stofustarf — 6357“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tiíkynningar Skipstjóra og stýrimannatal Skipstjórar, og stýrimenn og aörir, sem vilja koma ættingjum eða venslamönnum í við- bótarbindi skipstjóratalsins (æviskrám), þurfa að gera það fyrir maílok. Einnig eru þeir, sem vilja koma inn leiðréttingum við fyrri bindi, vinsamlega beðnir að gera það nú þegar. Ægisútgáfan Sólvallagötu 74 Pósthóif 1373, sími 29312. Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu að Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Tímapantanir frá kl. 9—12 í síma 54379. Þórólfur Ólafsson tannlæknir. Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu aö Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Tímapantanir frá kl. 1—5 í síma 54544. Hlynur Andrésson tannlæknir Útboö — jarðvinnuframkvæmdir Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboð- um í jarðvinnu, þ.e. útgröft og fyllingu á lóð verksmiðjunnar í Gufunesi. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræöistofu Stefáns Ólafssonar h.f. að Borgartúni 20, Reykjavík gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar h.f. kl. 11:00, þriðjudaginn 27. maí 1980. Áburöarverksmiöja ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.