Morgunblaðið - 15.05.1980, Page 42

Morgunblaðið - 15.05.1980, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1980 Simi 11475 Kaldir voru karlar (Hot Lead and Cold Feet) Spennandi og skemmtilegur nýr vestri frá Disney-fél. með gam- anleikurum Jim Dale og Don Knotts. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. ífÞJÓDLEIKHÚSIfl SUMARGESTIR í kvöld kl. 20 Síðasta sinn. SMALASTÚLKAN og ÚTLAGARNIR föstudag kl. 20 Uppselt laugardag kl. 20 STUNDARFRIÐUR sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviöið: í ÖRUGGRI BORG miðvikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 1- 1200. Kópavogs- leikhúsið i Þorlákur þreytti í kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Næst síöasta sinn. Aðgöngumiöasala frá kl. 18— 20.30 í dag og kl. 18—20 föstudag. Sími 41985. Þessi trilla (2,6 tonn) er til sölu Trillan er í Hrísey. Upplýsingar í símum 91-41664 og 96-24855, eftir kl. 18.00 næstu kvöld. LEIKFÉLAG 3^3^ REYKJAVlKUR WpWJk HEMMI í kvöld kl. 20.30 allra síðasta sinn. OFVITINN föstudag uppselt ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30 síðasta sinn ROMMÍ frumsýn. sunnudag uppselt 2. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. miövikudag kl. 20.30 FtaUö kort gilda Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 SÍÐASTA SINN Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. Frá Menntaskólanum viö Hamrahlíö Skráning nemenda í öldungadeild fyrir haustönn 1980 fer fram sem hér segir: Eldri nemendur: Föstud. 16. maí kl. 17—19 Laugard. 17. maí kl. 09—12 Nýir nemendur: Ménud. 19. maí kl. 17—19 Þriöjud. 20. maí kl. 17—19 Sýning prófa og afhending einkunna í öldungadeild fer fram 21. maí kl. 17-19. Valdagur og prófsýning dagskóla er 19. maí kl. 9.00. Brautakráning stúdenta (báóar deildir) fimmtudag 22. maí klukkan 13.30. Raktor. VÉLSKÓLI JSLANDS Inntökuskilyrði 1. stig: a) Umsækjandi hafi náö 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eöa hafi líkamsgalla sem geti oröið honum til tálmunar viö starf hans, c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náö 18 ára aldri, b) sama og fyrir 1. stig, c) Umsækjandi hafi lokið miöskólaprófi eöa hlotiö hliöstæöa menntun, d) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. lokiö vélstjóra- námi, 1. stigs meö framhaldseinkunn, 2. öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu í meöferö véla eöa í vélaviðgeröum og staöist inntökupróf viö skólann, 3. lokiö eins vetrar námi í verknámsskóla iönaöar í málmiðnaðargreinum og hlotiö a.m.k. 6 mánaöa reynslu aö auki í meöferð véla eöa vélaviögeröum og staöist sérstakt inntökupróf. Umsóknir Umsóknareyöublöö liggja frammi í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, 2. hæö, sími 19755. Umsóknir berist skólanum fyri 10. júní 1980. Kennsla hefst í byrjun september. Skólastjóri. K0NUR — HEIMAÞ JALFUN — KARLAR Cellulite (konukeppir) Megrunarkúrar fyrir konur og karla. Létt vöðvaþjálfun. Geriö sumarfríið ánægjulegra — Grennist og styrkist. CELLULITE-KERFIÐ yi* Allt sem þú þarft að vita um CELLULITE, (konukepp- ir) og hvernig á að sigrast á því. INNIHELDUR: 2. stk. handlóð ásamt aðstoðarstöng. Myndskreytt æfingakerfi. Allar upplýsingar varðandi mataræði. Allar upplýsingar um hvernig Cellulite, myndast og hvernig ber að haga sér til þess að losna við þaö. Verð kr. 31.900,- Hringið og leitiö upplýsinga. Heimaþjálfun P.O. Box. 4212, Reykjavík. Sími 36331. Kvöld- og Helg- arsími. 31970. LÉTT VÖÐVA- ÞJÁLFUN fyrir þá sem vilja styrkja lík- amann. Fegrar og „tónar“ upp vöðvana. FLJÓTVIRK MEGRUN Léttist um allt aö 10 kg. á mánuði. Megrunarkúrar ffyrir karla og konur, þar sem viðkomandi getur létt sig um allt að 8 til 10 kg. á mánuði án erfiðleika. INNIHELDUR: 2. stk. handlóð ásamt aðstoöarstöng. Mynd- skreytt æfingakerfi. Allar upplýsingar varðandi mataræöi. Listi yffir caloríu-, kolvetni- og prótein-innihald í daglegri fæöu okkar. Ailar upplýsingar um hvernig beri að haga sér ef viðkomandi ætlar að grenna sig, hratt og örugglega án hliðarverkana. Verð kr. 28.700.- A aðeins 1 til 2 mánuðum er hægt að ná stór- kostlegum ár- angri Bæði CELLULITE og megrunar-kúrarnir hafa gefið mjög góöa raun hér á landi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.