Morgunblaðið - 08.06.1980, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 08.06.1980, Qupperneq 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1980 iCJCRnuiPiX Spáin er fyrir daginn í dag _ HRÚTURINN IVSl 21. MARZ-19.APRÍL Þú kemur senniiega auga á lausn vandamála sem hafa verið að angra þig að undan- förnu. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Það er hætt við þvi að þú komir heldur litlu i verk I dag. '(SflSk TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Ef þÍK langar i einhverja tiibreytinKU i daK ættir þú að bjóða til þin Kestum I kvöld. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Taktu ekki mark á slúðursóK- um sem berast þér til eyrna i dag. LJÓNIÐ I! 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú ættir að hafa KÚðar Kætur á buddunni i dag ef ekki á illa að fara. a s MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þú gætir þurft að taka ein- hverja mikilvæKa ákvörðun i daK- Vertu i ró ok næði i kvöld. VOGIN W/l~* 23. SEPT.-22. OKT. Þú vlrðist eitthvað óánægður með lifið þessa stundina. en þetta stendur allt til bóta. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Því fyrr sem þú reynir að komast til botns i ákveðnu máli því betra. KSl bogmaðurinn IvJS 22. NÓV.-21. DES. Taktu ekki allt trúanlegt sem sagt verður við þig i dag af ókunnuKum. ffil STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér berast nokkuð óvenju- legar fréttir i daK- Reyndu sannleiksKÍIdi þeirra. n Wm VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Dagurinn verður nokkuð þreytandi fyrir þig og mun þar marKt hjálpast að. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu ekki aðra menn segja þér fyrir verkum i daK- Þú ert fullfær um að taka þinar ákvarðanir. TOMMI OG JENNI OFURMENNIN LJÓ8KA /a ■ FERDINAND SMÁFÓLK 00 ÝOU LIKE SITTINé AROUNP A CAMPFIRE 5IN6IN6 50N66, 5IK7 sm,mc\E,m i PON'T KNOU AN1/ OF THE5E 50NG5 THEV'VE BEEN 5IN6IN6... THEV'RE CALLEP i'm gonna As« if IN5P|RATlONAL\7HEli"LL 5IN6 CH0RU5E5, /50METMIN6 5IK... L I KNOD.. I UlOULPN T 5U66E5T “A HUNPREP B0TTLE5 Of BEER 0N THEIUALL," 51R Finnst þér gaman að sitja við varðelda og syngja, Herra? Auðvitað, Magga, en ég þekki enga þá söngva sem þeir kyrja — Þeir eru kallaðir útblásandi söngvar, Herra ... — Eg ætla að spyrja hvort þeir vilji syngja eitthvað sem ég kann... Ég styngi ekki upp á „Det var brændevin í flasken da vi kom“, Herra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.