Morgunblaðið - 08.06.1980, Page 25

Morgunblaðið - 08.06.1980, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1980 57 Þetta gerðist 8. júní 1974 — Bandaríkin og Saudi- Arabía semja um aukna hernaðar- og efnahagssamvinnu. 1971 — Salvador Allende forseti lýsir yfir neyðarástandi í Chile. — James Earl Ray handtekinn í London fyrir morðið á Martin Luth- er King. 1967 — 34 féllu i árás ísraels- manna á bandaríska fjarskiptaskip- ið „Liberty" norður af Sinai. 1965 — Bandariska herliðið í Vietnam fær heimild til sóknarað- gerða. 1942 — Árás japanskra kafbáta á Sidney, Ástralíu. 1941 — Bretar og Frjálsir Frakkar gera innrás í Sýrland. 1915 — Bandamenn taka Nieuville, Frakklandi. 1905 — Theodore Roosevelt forseti býðst til að miðla málum í ófriði Rússa og Japana. 1883 — Frakkar fá yfirráð yfir Túnis með Marsa-sáttmála. 1867 — Herlið Prússa innlimar Holstein. 1762 — Rússar og Prússar mynda bandalag gegn Austurríki. 1663 — Bretar og Portúgalar sigra Spánverja við Amegial. 793 — Norrænir menn hefja árás- ir á Lindisfarne-klaustur á Holy Island. Afmæli. Giovanni Cassini, ítalskur stjörnufræðingur (1625—1712) — Robert Schumann, þýzkt tónskáld (1810—1856) — Frank Lloyd Wright; bandarískur arkitekt (1869—1959). Andlát. 632 Spámaðurinn Múham- eð/1809 Tom Paine, stjórnmálarit- höfundur — 1876 George Sand, rithöfundur. Innlent. 1783 Skaftáreldar hefjast — 1861 Konungsúrskurður um fjög- urra sjómílna landhelgi — 1882 d. Jón Hjaltalín landlæknir — 1904 f. Gunnlaugur Scheving — 1949 „Esja“ kemur með þýzkt verkafólk — 1951 Ríkið fær vatnsréttindi Þjórsár. Orð dagsins. Sanngirni er það sem réttlæti sriýst um — Potter Stewart, bandarískur hæstaréttardómari -1915-). Sími86220 85660 Borða- pantanir Atli snýr plötunum Opiö i kvöld til kl. 1 Betri klæönaöur 1930 ING0LFSCAFE Bingó kl. 3 e.h. Spilaöar veröa 12 umferöir. Boröapantanir í síma 12826. £Júbbutinn LOKAÐ á sunnudögum um óákveðinn tíma. 1980 EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurös- sonar leikur, söngkona Hjördís Geirs. Dísa velur lögin í hléum. Vegna góörar þátttöku í gömlu dönsunum hefur dansgólfiö í Gyllta saln- um veriö stækkaö. Veriö velkomin í dansinn. Hótel Borg í fararbroddi í hálfa öld. Sími 11440. MJÐVíTAflí Nu hefur nytt ^ æöi gripið um sig í Bretlandi og þaö er dansinn BOLS GRENATIN \ Boöið verður uppá óáfongan drykk, sem heitir Ógnvekjandi og er það sá sem vann 1. verölaun í barþjónakeppnlnni. klúhhur I FYRSTA SINN A ISLANDI Klúbbfélagar og gestir, muniö skemmtun klúbbsins í Hollywood annaö kvöld. Fjölbreytt skemmtiatriöi, tísku- sýningar o.fl. o.fl. Á skemmtanir Klúbbsins gilda aö- eins skírteini eöa boöskort. Viö fáum Mike John til aö kenna ykkur aö dansa þennan nýja dans og fáum alla á gólfiö í nýtt stuð. Auk þess fáum við Model 79 á staöinn og modelin sýna af sinni alkunnu snilld sumartískuna frá Versluninni 17. Lagiö Grove er flutt af Rodney Franklin sem nú æöir upp vinsælda- lista V-Evrópu. Síöasti vinsældalisti sem valinn var í sl. viku „ ■■ j__ •_ . er svona: HoLLyueopTep IQ.V m íChóclc éut 'ThB -fftuRSTqta . ÍTai 'wc - Okí I Auu |l4Vt«iS ftfiQTkU -tókwnh iDAN'ieo.t^A — iivou. |L6TS iqfeT SEfoqWa , HÖUJW80B ég heitast þrai.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.