Morgunblaðið - 26.06.1980, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1980
Hlfdar: Glœsileg risíbúö 130 fm. Full-
endurnýjuö.
Hvarfisgata: Endurbyggö ca. 80 fm. íb.
Húaaign: verzlunarhæö. Tvær 4—5
herb. íbúöir og tvær 2ja herb.
Htlgi Hikon Jón»§on, vi09k.fr,
Bjargantíg 2, ». 29454.
Sölu»tj. Halldór Hjálmaraaon,
h.aími 10990.
Álfheimar — Álfheimar
Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúö á 2. hæö við
Álfheima um 108 fm. Svalir í suöur. íbúöin er 2
svefnherb., 2 stofur, geta verið 3 svefnherb. íbúðin er
í mjög góöu ásigkomulagi. íbúðin er ákveöið í sölu.
Útb. 32 millj.
Samningar og Fasteignir,
Austurstræti 10A 5. hæð
sími 24850 — 21970 heimas. 38157.
/IHÍJSVAWÍUU
11 FASTEIGNASALA LAUGAVEG24
n í SÍMI21919 — 22940.
Einbýlishús — Vesturbergi
Ca. 200 ferm. fallegt einbýlishús á tveimur hæðum. 2ja herb. íbúð í
kjallara. Fokheldur bílskúr. Verð 76 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
2x110 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr.
Möguleiki á góðri 2ja—3ja herb. íbúö í kjallara. Eignin er ekki
fullkláruð. Verö 65—70 millj.
Endaraöhús — Seljahverfi
Ca. 270 ferm. endaraöhús við Fjarðarsel á 3 hæðum. Falleg eign.
Laus strax. Verð 65—70 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
2x130 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Húseignin afhendist
fljótlega tilbúin undir tréverk. Bílskúrsplata fylgir. Verð 65—70 millj.
Teikn. á skrifstofunni.
Raðhús — Mosfellssveit
Ca. 155 ferm. glæsilegt fullbúið raöhús með bílskúr. Verð 75 millj.
Vestmannaeyjar — Einbýlishús
Ca. 140 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum. Fjarhitaveita. Svalir.
Bílskúr. Verð 37 millj.
Laugavegur — 4ra herb. sérhæð
Ca. 90 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð 36 millj.
Vesturborgin — 5 herb.
Glæsileg íbúð ca. 140 ferm. á 4. hæð í fjölbýlishúsi. BAskúr.
Þvottaherb. og geymsla í íbúðinni. Verð 55 millj.
Parhús — Unnarbraut — Seltjarnarnesi
Glæsilegt parhús á tveimur hæðum, ca. 172 ferm. BAskúrsréttur.
Verö 65 millj., útb. 45 millj.
Raöhús — Fokhelt — Seltjarnarnesi
Ca. 260 ferm. fokhelt raöhús á tveimur hæöum með innb. bi'lskúr.
Ris yfir efri hæö. Verð 47 millj.
Æsufell — 5—6 herb.
Ca. 117 ferm. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu. Frábært
útsýni. Verð 36 millj.
Skeljanes — 4ra herb. — Skerjafirði
Ca. 100 ferm. risíbúö ítimburhúsi. Suövestursvalir. Nýtt járn á þaki.
Verð 27 millj., útb. 19 millj.
írabakki — 4ra herb.
Ca. 105 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Verð 36
millj.
Hraunbær — 4ra herb.
Ca. 120 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Eldhúsið með borðkróki.
Suðursvalir. Verö 40 millj.
Skeljanes — 4ra herb. — Skerjafirði
Ca. 110 ferm. íbúð á 2. hæð í timburhúsi. íbúðin er mikið
endurnýjuð. Verð 37 millj.
Rofabær — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Gott útsýnl.
Verð 34 millj.
Kjarrhólmi — 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 90 ferm. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. ííbúðinni.
Verð 35 millj.
Sogavegur
3ja herb. ca. 60 ferm. íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi. Sér inngangur.
Verð 26 millj., útb. 19 millj.
Alfheimar — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Mikið
endurnýjuð íbúð. Verð 35 millj.
Hjarðarhagi — 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á góðum stað í vesturborginni.
Verð 34 millj.
Öldugata — 3ja herb.
Ca. 80 ferm. íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 32 millj., útb. 23
millj.
Njálsgata
2ja herb. ca. 55 ferm. risíbúð í timburhúsi að hluta. Þríbýlishús á
eftirsóttum stað. Verð 18 millj., útb. tilboðsatriði.
Kleppsvegur — 2j aherb.
Ca. 60 ferm. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Veöbandalaus. Laus nú
þegar. Verð 27—28 millj.
Asparfell — 2ja herb.
Ca. 65 ferm. íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Endaíbúö. Góðar
innréttingar. Laus 1. september. Verð 25 millj.
Kvöld- ojr helgarsímar:
Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimas. 20941.
Viðar Böðvarsson viðsk.fræðingur, heimas. 29818.
Brynleifur H. Steingrímsson, læknir, Selfossi:
Um læknavörð
á Selfossi
Á síðustu árum hefur umferð
mjög aukizt um Suðurland þó
sérstaklega að sumarlagi. Ibúar
höfuðborgarinnar bregða sér
gjarnan austur fyrir fjall til
útivistar eða dansleikja um helg-
ar. Slysum í umferð á þessum
árum hefir farið fjölgandi með
auknum umferðarþunga og hefir
þetta leitt af sér síaukna slysa-
þjónustu á Selfossi, þó að stór
hluti slysa sæki beint til slysa-
deildar Borgarspítalans.
Orsök þessarar greinar er um-
ræða og ásakanir, sem komið hafa
fram á heilsugæzlu Selfoss og er
undirritaður þá gerður sérstak-
lega ábyrgur fyrir slysaþjónustu
staðarins.
Almenningi er því nauðsyn á að
fá réttar upplýsingar um fyrir-
komulag læknavarðar á Selfossi.
Breytt skipulag
Á undanförnum árum hefir ver-
ið samvinna á milli heilsugæzlu-
lækna og sjúkrahúslækna um
læknavörð. Á milli klukkan 4.00
síðdegis til 8.00 að morgni hefir
vakthafandi læknir sinnt jöfnum
höndum vaktþjónustu utan sem
innan sjúkrahússins.
Það er með komu nýs sjúkra-
hússlæknis í nóvember 1979, sem
þessari vaktasamvinnu er hætt að
hans ósk. Síðan hafa heilsugæzlu-
læknar (heimilislæknar) gegnt
vakt fyrir heilsugæzlusvæði sitt,
sem er Flóinn en sjúkrahúslæknar
fyrir sjúkrahúsið.
82455
Kirkjuteigur — sér hæð
Góö eign. 2 stórar stofur, 2
svefnherb., stórt hol. Verð 60
millj.
Kaplaskjólsvegur
— 3ja herb.
íbúð á 2. hæð. Verð 34 til 36
millj.
Kríuhólar — 2ja herb.
stór íbúö. Miklir skápar. Frysti-
hólf. Verð 26 millj.
Breiðvangur —
4ra til 5 herb.
íbúð á 1. hæð. Sér þvottaherb.
Verð aöeins 38 millj.
Leirubakki — 4ra herb.
falleg íbúð á 2. hæð. Sér
þvottaherb. Verö 38 millj.
Hagasel — raöhús
á tveimur hæöum. Innbyggður
bAskúr. Kjarakaup. Verð aöeins
35 millj. Til afhendingar í fok-
heldu ástandi nú þegar.
Kríunes — einbýli
ca. 170 fm. Tvöfaldur bAskúr.
Selst fokhelt. Verð 50 til 52
millj.
Ásgarður — 3ja herb.
jarðhæð.
Hraunbær — 3ja herb.
sérstaklega vönduð íbúð neðst
í Hraunbænum.
Krummahólar —
4ra herb.
íbúö á 5. hæð, endaíbúö. Fæst
í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð.
Hólmgarður — lúxus
íbúð
4ra herb., á 2. hæð. Allar nánari
uppl. á skrjfstofu, ekki í síma.
Hjá okkur er miðstöð
fasteignaviöskiptanna.
Skoöum og metum
samdægurs.
CIGNAVCR
Suöurlandabraut 20,
símar 82455 - 82330
Árnl Elnarsson togfranOmour
Ólatur Thoroddaan löglraaðtnflur
Það kom strax í ljós að þessi
nýja skipan olli miklum vanda-
málum og misskilningi, þó sér-
staklega varðandi sjúklinga þá,
sem sendir voru frá öðrum heilsu-
gæzlusvæðum eða sýslum til
sjúkrahússins, en sjúkrahúslækn-
arnir töldu að heilsugæzla Selfoss
ætti að sinna.
Heilsugæzla Selfoss hefir reynt
að sinna öllum, sem til hennar
hafa leitað eftir mætti, þó að
henni hafi verið ljóst að þá hafi
hún eftir venju verið að gegna
hlutverki sjúkrahússins.
Læknaráð heilsugæzlustöðvar-
innar benti landlækni á þetta
vandamál með bréfi 20. marz sl.
Með bréfi 24. apríl 1980 kvartar
yfirlæknir Sjúkrahúss Selfoss
Daníel Daníelsson yfir því í bréfi
til landlæknis að undirritaður hafi
ekki viljað sinna vaktatilfelli, sem
leitað var með til Sjúkrahúss
Selfoss. Með bréfi til landlæknis
skýri ég hlutdeild mína í máli
þessu en í því bréfi kemur fram:
1. Vakthafandi hjúkrunarkona
sjúkrahússins hringdi í undirrit-
aðan og sagði að beðið hefði verið
um að læknir væri við á sjúkra-
húsinu, því að verið væri að koma
með slys sem orðið hafði í Þjórs-
árdal. Slík skilaboð eru ekki ótíð á
slysavakt. Eg bað hjúkrunarkon-
una að kalla út vakthafandi
sjúkrahúslækni og gerði hún það.
2. Það liggur fyrir skjalfest
staðfesting á því að hjúkrunar-
konan náði í vakthafandi sjúkra-
húslækni og gaf hann henni fyrir-
mæli um að flytja sjúklinginn
áfram til Reykjavíkur.
3. Undirritaður fjallaði ekki á
nokkurn hátt um þetta tilfelli
nema með tilvísun til sjúkrahús-
læknisins en þá var sjúklingurinn
ekki kominn til Selfoss.
4. Ég var ekki á vakt fyrir
sjúkrahús Selfoss þegar til þess
var leitað og hefi ekki unnið við
sjúkrahúsið í meir en hálft ár.
Úrskurður
landlæknis
Með bréfi 12. maí 1980 gefur
landlæknir út úrskurð um þessi
mál og fylgir það hér á eftir:
Ilerra heilsugæslulæknir
Brynleifur Steingrimsson
Heilsugæslustöðinni
800 Selfossi
Um læknavörð
á Selfossi
Embættinu hafa borist bréf frá
yður er gefa ótvírætt til kynna að
ekki er samkomulag milli heilsu-
gæslulækna og lækna sjúkrahúss-
ins um læknavörð á Selfossi.
Á fundi er ég átti með læknum á
Selfossi þ. 6. maí ’80 staðfestist
þessi miskiíð.
Ljóst er af samtölum við lækna
og af framangreindum bréfum að
legið hefur við slysi vegna þessa
ósamkomulags.
Almennt gildir sú regla að
heilsugæslulæknar sinni bráða-
tilfellum hver á sínu heilsugæslu-
svæði en auk þess þeim sjúkling-
um utan svæðisins er vitja þeirra
og ber að viðhalda þeirri reglu.
Hvert er þá hlutverk almennra
sjúkrahúsa er starfa í dreifbýlinu.
Þessi sjúkrahús hafa frá upp-
hafi sinnt bráðatilfellum og þá
43466
MIÐSTÖÐ FASTEIGNA-
VIOSKIPTANNA, GÓÐ
ÞJÓNUSTA ER TAK-
MARK OKKAR, LEITIÐ
UPPLÝSINGA.
Fasteignatalan
EIGNABORG sf
sérstaklega slysaþjónustu. Ekki
eru þó reknar sérstakar slysa-
varðstofur við neitt þeirra.
Þessi siður byggir m.a. á gam-
alli hefð og nægir að benda á að
fyrstu sjúkrahús sem byggð voru á
útfjörðum þessa lands af útlend-
um aðilum voru beinlínis reist til
að sinna slysum.
Sjúkrahúsi Selfoss ber að sinna
slysum og skal það svo úr garði
gert að það geti sinnt m.a. fyrstu
slysahjálp hvenær sem er á sólar-
hring.
Nauðsynlegt er að heilsugæslu-
læknar og sjúkrahúslæknar hafi
sem besta samvinnu um lækna-
vörð eins og verið hefur, enda er
unnið eftir því kerfi hvarvetna í
dreifbýlinu.
Áhersla skal þó lögð á eftirfar-
andi: Slösuðu fólki eða bráðveiku
sem vísað er milliliðalaust á
Sjúkrahús Selfoss ber að sinna
undanbragðalaust.
ólafur Ólafsson
Ljósrit send:
Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneyti
ísleifi Halldórssyni héraðslækni
Læknafélagi Islands.
Lokaorð
Af ofanrituðu ætti öllum að
vera ljós hlutdeild heilsugæzlu
Selfoss í slysaþjónustunni. Að
sjálfsögðu getur heilsugæzla Sei-
foss ekki tekið á sig meðferð
alvarlegra slysa enda ekki búin
mannafla eða sjúkrarými til þess.
Aðdróttunum og ásökunum
varðandi vanrækslu undirritaðs
eða heilsugæzlu Selfoss er því
hérmeð vísað til föðurhúsanna.
293 sjóslys á
árinu 1979
SKÝRSLA
Rannsóknamefndar sjóslysa
ÚT er komin skýrsla frá Rann-
sóknarnefnd sjóslysa fyrir árið
1979. í skýrslunni eru rakin þau
sjóslys sem áttu sér stað á því
ári og einnig er birt tafla um þau
slys, en þau voru 243 talsins þar
af voru 20 dauðaslys.
Þá eru í skýrslunni reglur um
vistarverur áhafna fiskiskipa,
reglur um vinnuöryggi á fiski-
skipum og reglur um vistarverur
áhafna flutningaskipa og far-
þegaskipa.
Skýrslan er 53 blaðsíður að
stærð og offsetprentuð.