Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 30
30 —------------------------------------- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prófarkalestur Tæknideild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða prófarkalesara. Um vaktavinnu er aö ræða. Allar nánari upplýsingar gefur verkstjóri tæknideildar næstu daga milli kl. 10—12 og 2—4 e.h. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heildsölufyrirtæki óskar eftir aö ráða starfsmann í vörugeymslu og viö útkeyrslu. hreinleg vinna. Æskilegt er að umsækjandi hafi meiraöku- próf. Upplýsingar í síma 83800. Kona óskast við afgreiðslustörf til 1. sept. Smurbrauðskona óskast frá 30. júní til 30. júlí. Uppl. í síma 36737. HJUiARMðU SÍMI 37737 03 33737 Óskum eftir starfsfólki Kranamaður Viljum ráða að Hrauneyjafossvirkjun krana- mann vanan byggingarkrönum. Upplýsingar í síma 81935. Fossvirki íþróttamiðstöðinni Laugardal. 111 Staða skrif- stofustjóra Hitaveitu Reykjavíkur er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningum starfsmanna- fél. Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir er tilgreina menntun, aldur og fyrri störf sendist til Hitaveitu Reykjavíkur fyrir 10. júlí n.k. Afgreiðslufólk Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu á kössum í matvörudeild. Um er að ræða störf, allan daginn. Sumarfólk kemur ekki til greina. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar á skrif- stofunni í dag kl. 2—5 og á morgun kl. 10—12. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til símavörslu, vélritunarkunnátta áskilin. Framtíðarstarf. Uppl. ekki veittar í síma. Jón Loftsson h/f. Hringbraut 121. til framtíðarstarfa við tölvuritun (götun). rekstrartœkni sf. Síðumúla 37 - Slmi 85311 Skrifvélavirki Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða skrifvéla- virkja til vinnu við þjónustu og viðgerðir á margs konar skrifstofutækjum. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf merkt: „Trúnaðarmár, sendist skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14 fyrir 1. júlí n.k. Innheimta — bifreið Óskum eftir að ráöa starfskraft til innheimtu- starfa og fl. hálfan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist í augld. Morgunblaðsins mánudag merkt: „Innheimta — 540“. Ritarar óskast til starfa við grunnskóla Reykjavíkur. Laun skv. launakerfi borgarstarfsmanna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, fyrir 4. júlí n.k. Fræðslustjóri. Starfsmaður með góða þekkingu á byggingarvörum og enskukunnáttu, óskast til skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun. Umsóknir merktar: „Sjálfstætt starf — 4594“ sendist til afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi föstudagskvöld 27. júní. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráöa nú þegar ritara til starfa við erlendar og innlendar bréfaskriftir. Góð vélritunar- og málakunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. föstudagskvöld 27. júní 1980, merkt: „Framtíöarstarf — 533“. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til starfa í matvöru- verslun í vesturbæ. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. júlí merkt: „Stundvís — 534“. Skipstjóri Skipstjóri óskast á togarann Bjarna Herj- ólfsson ÁR-200 sem gerður er út frá Þorlákshöfn. Uppl. gefur Ásgrímur Pálsson, Stokkseyri í síma 99-3308 og 99-3208. Trésmiðir Vantar tvo góða trésmiöi í vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 86431 á daginn og á kvöldin 74378. Kristinn Sveinsson. Afgreiðslustörf Óskum eftir aö ráða starfsfólk til afgreiðslu- starfa í byggingavöruverslun, sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 1. júlí n.k. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD I raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ■ Wm húsnæöi m Ung hjón meö tvö börn vantar tilfinnanlega 2ja—4ra herb. íbúö (helst í vestur- eða miðbæ). Uppl. í síma 24946. íbúð óskast Óskað er eftir leigu á 2ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík nú þegar fyrir einhleypan mann. Tilboð sendist til: Lögmannsstofu Sveins Snorrasonar Laufásvegi 12. S: 22681 og 22505. Tilboð óskast í þakviðgerð á húsinu Kárastíg 9a. Upplýsingar í símum 18386 og 23868 eftir kl. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.