Morgunblaðið - 26.06.1980, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.06.1980, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1980 3 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Enskurmaöur óskar ettlr að vera gestkomandl á bœ, elnhvers staöar á íslandi ( eina eöa tvær vikur, seinni hluta júlf eöa ágúst. Hefur áhuga á íslenzkum jurtum. Anthony Milne, 14 Copperfields, Kemsing, Svenoaks, Kent TN15 6QG, England. Get tekiö aö mér aö leysa út vörur fyrlr Innflutn- Ingsfyrirtæki. Tilboð sendlst Mbl. merkt: „Vörur—563". Múrviögeröir sími 84736. Brúöarkjólar Lelgi brúöarkjóla, skírnarkjóla slör og hatta. Brúöarkjólalelgan, síml 34231, erum í símaskránni. iryir húsnæöi : í boöi Keflavík Raöhús 140 fm ásamt bílskúr ( mjög góöu ástandi. ibúö í sér flokki. Verö 45 mlllj. Útb. 30 millj. Viölagasjóöthús mlnni gerö ( mjög góöu ástandi. Urvaliö er hjá okkur. Eignamiölun Suöurneaja, Hafnargötu 57, aimi 3868. Gítarkennsla Kenni klassískan gítarleik. Arnaldur Arnarsson, sími 25241. Hornstrandaferðir: Hornvfk 11,—19. (eöa 10.—20. júlí) og 18,—26. (eöa 17.—27. júlí). Útlvlst. Samhjálp Samkoma veröur aö Hverflsgötu 44 f kvöld kl. 20.30. Rasöumaöur Jóhann Pálsson. Alllr velkomnir. Samhjálp. Kvenfélag Hallgrímskirkju Sumarferðin veröur farin laugar- daginn 5. júlí kl. 9 f.h. frá Hallgrímskirkju. Sjá dagbók Mbl. í dag. Fíladelfía Bænasamkoma veröur í kvöld kl. 20.30 vegna sumarmótsins í Ólafsfiröi. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur haldin í safnaöarheimillnu ( kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. UTIVISTARFERÐlð* Föstudagur 27. júní kl. 20. Geitlandsjökull (1400 m) far- arstj. Hermann Valsson. Einnig Þóriadalur og Surtshellir. Gist á Húsafelli. Sundlaug. Hornstrandaferöir: Hornvfk 11.—19. og 18.-26. júlí. Hornafjaröafjöll og dalir, steina- leit, 1,—5. júlí. Grmnlandaferöir í júlí og ágúst. Útivist, Læjarg. 6a s. 14606. FERÐAFÉLAG ÍSLANOS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir laugardag 28. júní: 1. kl. 13 Stjórn Reykjanesfólk- vangs og Feröafélags islands efna til kynnis- feröar um Reykjanes- fólkvang. Ekiö inn á Höskuldar- velli. Gengiö þaöan upp á Grænavatns- eggjar og niöur á Lækj- arvelli, síöan yfir Mó- hálsadal um Ketllstíg aö Seltúni (hvera- svæöinu í Krísuvík). Leiösögumenn: Ey- steinn Jónsson fyrrv. ráöherra og Jón Jóns- son, jaröfræöingur. Fariö veröur frá Um- feröamiöstööinni aö austanverðu. Verö kr. 5000,- — greitt v/bflinn. Stjórn Reykjanesfólkvangs og Feröafélags Islands. 2. kl. 20 Skarösheiöin (1053 m) — Kvöldganga. Fararstjóri: Tómas Ein- arsson. Verð kr. 6000 - Dag8ferðir sunnudag 29 júní: 1. kl. 10 Hvalfell — Glymur(852 m). Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Verö kr. 5000,- 2. kl. 13 Brynjudalur — göngu- ferö. Fararstjóri: Einar Hall- dórsson. Verö kr. 5000,- Helgarferöir 27.—29. júní, brottför kl. 20 föstud. 1. Hagavatn — Jökulborgir. Gist í húsi og tjöldum. Sjáiö jökulhlaupiö viö Hagavatn. 2. Þórsmörk. Gönguferöir m/leiösögumanni um Mörk- Ina. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar í tjóna- ástandi: Daihatsu Charmant station ár- gerö 1979. Lada sport árgerö 1978. Simca 1100 station árgerð 1976. Fiat 132 árgerð 1974. Lada 1500 árgerð 1979. Saab 99 árgerð 1975. Lada 1600 árgerð 1979. Datsun 100A árgerð 1974. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfiröi iaug- ardaginn 28. júní frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilað til aðal- skrifstofu Laugavegi 103 fyrir kl. 5 mánudaginn 30. júní. Brunabótafélag íslands. Skrásetning stúdenta til náms á 1. námsári í Háskóla íslands fer fram frá 1. til 15. júlí 1980. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskírteini, skrásetn- ingargjald kr. 20.000- og tvær litlar Ijós- myndir af umsækjanda. Skrásetning fer fram á skrifstofu háskólans og þar fást umsóknar- eyöublöð. Athugiö: Ekki verður tekið viö umsóknum eftir 15. júlí. húsnæöi óskast þjónusta íbúð vantar Rafeindavirkja er starfar á verkstæði okkar vantar 2ja—3ja herb. íbúö á leigu sem næst vinnustaö. Er með konu og 3ja ára barn. Til greina koma leiguskipti á nýlegri 2ja herb. íbúö í Lundar- hverfi Akureyri. Loftpressa & skipaþjónusta: Tökum að okkur múrbrot, fleyganir og boranir, auk þess erum viö með rústhamra, einnig veitum við þjónustu við skip og báta, ýmiss konar hreinsanir, meðal annars á vatns- og olíutönkum, með margra ára reynslu. Tankahreinsun SF, Meistaravöllum 25, sími 23981 og 77480. Til sölu IH 65B vélskófla 2ja r.mtr. Michigan 175 vélskófla 3ja r.mtr. IH TD-15B jaröýta 12 tonna, vökvaskift. Beltagröfur JCB 12 til 22ja tonna. Útvegum allar gerðir vinnuvéla og varahluti — fljót og örugg þjónusta. Ragnar Bernburg — Vélasala Skúlatúni 6, sími 27020, kv.s. 82933. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði veröur haldlnn í Sæborg Sauöárkróki þriöjudaginn 1. júlí n.k. og hefst kl. 9 s.d. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fulltrúar eru hvattlr til aö mæta vel og stundvíslega. Stjómin. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Sýnum viljann í verki — kjósum PÉTUR J. TH0RSTEINSS0N

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.