Morgunblaðið - 26.06.1980, Page 37

Morgunblaðið - 26.06.1980, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1980 37 Til þeirra sem þegar hafa kosið utan kjörfundar Vegna fjölda fyrirspurna, sem borist hafa kosningaskrifstofum Péturs Thorsteins- sonar, er vakin athygli á því, aö enda þótt kjósandi hafi þegar neytt atkvæöisréttar síns utan kjörfundar, þá er hinum sama leyfilegt aö kjósa aftur á kjörstaö. Síöara atkvæöiö gildir þá, en hiö fyrra er ógilt. Þannig geta þeir, sem þegar hafa kosiö einu sinni utan kjörfundar en síðan skipt um skoðun, enn kosiö þann frambjóöanda, sem þeir á kjördegi telja hæfastan. Vegna mistaka brenglaöist þessi auglýsing í gær og er því leiðrétt hérmeö. Studningsmenn Péturs Thorsteinssonar MIKILVÆGUSTU SPURNINGAR LÍFSINS Hvernig geturðu kynnst sannleikanum? — Um lífiö og tilgang þess? — Um alheiminn og upphaf hans? — Um framtíöina? fslaivd fyrir Krist vinsælu Tegund 9591 ruggustóll Verö kr. 98.000 Tegund 14 Verö kr. 29.000 Höfum sölu- umboð fyrir þessar margeft- irspuröu vörur. Hagstætt verö. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU VALHÚSGÖGN ÁRMÚLI 4 SÍMI82275 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU ----------Nýmæli ----------- VerÖtryggÖir innlánsreikningar Frá og meö 1. júlí 1980 er viðskiptavinum banka og sparisjóöa gefinn kosturáverðtryggðum innlánum. Verðtryggingin miðast við lánskjaravísitölu, sem birt er mánaðarlega. Verðbætur reiknast á höfuðstól og vexti, en þeireru 1% á ári. Upphafleg innstæða (stofninnstæða) er bundin í full tvö ár, en þá verður innstæða sem myndast hefur á fyrsta ári (fyrstu 12 mánuðina) laus til útborgunar, ásamt áunnum verðbótum, í einn almanaksmánuð, en binst á ný í eitt ár í senn sé hún ekki tekin út. Auk þess má beita eftir fyrsta árið eins árs uppsögn á innstæðu. SEÐLABANKI ÍSLANDS Sparifjáreigendur athugið: 1. Binding er 2 ár í upphafi, síðan í reynd 1 ár. 2. Mánaðarleg skráning lánskjaravísitölu auðveldar að fylgjast með innstæðunni. 3. Þessir innlánsreikningar eru í handhægu formi. 4. Hægterað náfullri verðtryggingu í þeim viðskiptabanka eða sparisjóði, sem skipt er við. Nánari upplýsingar veita allir bankar og sparisjóðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.