Morgunblaðið - 26.06.1980, Side 41
félk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1980
41
Minnis-
merki
um De
Gaulle
+ Þessi feiknastóri kross, —
Lorraine-krossinn er í franska
bænum Colombey-les-Deux Egl-
ises og er minnismerki um
franska hershöfðingjann og
forsetann De Gaulle, sem fædd-
ist í þessum bæ. Hann er i
austanverðu Frakklandi og
þar var De Gaulle lagður til
hinztu hvílu. Um 40.000 Frakk-
ar komu saman 18. júni síðastl.
til þess að minnast De Gaulle.
i
+ Um síðustu helgi kom fram í
amerískum skemmtiþætti í
sjónvarpinu einn frægasti
vestraleikari Bandaríkjanna
fyrr og síðar, hinn látni harð-
jaxl m.m., leikarinn John
Wayne. Á þessari fréttamynd.
sem er frá Monte Carlo, má sjá
son hans, sem heitir Patrick.
Það eru brezkar fegurðardisir,
sem virðast ógna honum með
einhverri gerð skotvopna. —
Svo er þó ekki, heldur er um að
ræða nýja gerð af brezkum
hárþurrkum, sem ungu stúlk-
urnar voru sendar með suður til
Monako til að auglýsa þar.
+ Sænsku konungshjónin voru fyrir nokkru
gestir Frakklandsforseta í opinberri heim-
sókn til Frakklands. í þeirri heimsókn
höfðu konungshjónin Carl Gustav og Sylvia
drottning heimsótt bæinn Pau við rætur
Pyreneafjalla. Þar er safn „til minningar
um franska hermanninn“, og tileinkað
ættföður Bernadottanna og þar með sænsku
konungsfjölskyldunnar, — Jean-Baptiste
Bernadotte, — er varð konungur í Sviþjóð á
árunum 1818 til 1844. En þessi mynd er ekki
tekin þar, heldur í hinni miklu Versalahölí.
Þar hafði franski forsetinn, Giscard d'Esta-
ing, kvöldverðarboð fyrir konungshjónin
(til v. á myndinni). Það er Frakklandsfor-
seti, sem heilsar einum gesta sinna er hann
kemur til Versalahallar, en gesturinn er
Christina Onassis skipakóngur og auðjöfur.
KR-ingar
Fjölmennið í göngu íþróttahátíöar í
dag. Stjórnin.
Hafnfirðingar
Bæjarstjórn Hafnarfjaröar hefur ákveöiö aö kynna
fyrir almenningi teikningar af húsi bæjarfógeta-
embættis og skattstofu sem reisa á aö Suðurgötu
14, Hafnarfiröi. Teikriingar veröa til sýnis í húsi
Bjarna riddara að Vesturgötu 6 alla virka daga
þ.m.t. laugardag, frá miövikudegi 25. júní til
mánudags 30. júní n.k.
Sýningin er opin frá kl. 13 til 18.
Vilji bæjarbúar koma athugasemdum við teikn-
ingarnar skulu þær hafa borist undirrituöum fyrir
1. júlí n.k.
Bæjarstjóri.
Tískusýning
íkvöldkl. 21.30
Skála
fell
HÓTEL ESJU
Býður
nokkur betur?
‘SM’*. Malning — Hraunmalning — Þakmalning —
* Fúavarnarefni — allar málningavörur.
Afsláttur
Kaupir þú fyrir 30—50 þúsund veitum við 10% afslátt
Kaupir þú umfram 50 þúsund veitum við 15% afslátt
Veggfóöur — veggdúkar 51 cm breiður
Afsláttur--------------------------—
Kaupir þú 3—5 rúllur veitum viö 10% afslátt
Kaupir þú umfram 5 rúllur veitum viö 15% afslátt
l’*** Sannkallaö Litaverskjörverö
Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta
Líttu viö í Litaver, því það hefur ávallt borgað sig
.•• »;.*:>
Grensásvegi. Hreyfilshusmu Simi 83444.