Morgunblaðið - 19.07.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.07.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá Tónlistarskól- anum á Akranesi Kennara vantar í eftirtaldar stööur: Píanó- kennara, tréblásturskennara, söngkennara og í fræöikennslu. Um ársráðningu gæti verið aö ræöa. Um- sóknarfrestur til 1. ágúst. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-1004. Skólastjóri Verslunarstjóri Bílastöö Hafnarfjaröar hf. óskar að ráða verslunarstjóra til starfa. Uppl. á skrifstofu- tíma í síma 54344. Afgreiðslumaður Vanur afgreiöslu- eöa lagermaður óskast strax. Uppl. ekki veittar í síma. Börkur h/f, Hjallahrauni 2, Hafnarfiröi. Símavarsla Óskum aö ráöa til frambúöar í stööu símavörslu. Heilsdagsstarf. Umsækjandi þarf aö: ★ Vera fljótur aö hugsa og taka ákvarðanir. ★ Vera stundvís og reglusamur. ★ Þola mikið en tímabundið vinnuálag. ★ Vera iöinn og vinnusamur. ★ Hafa nokkra enskukunnáttu. ★ Vera aölaöandi og hafa eiginleika góðrar símraddar. ★ Geta hafið störf eigi síðar en 1. sept. Umsóknum sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, óskast skilaö á afgreiöslu blaösins eigi síöar en 25/7 1980, merkt: „Símavarsla — 4395“. Verksmiðjustjóri Óskum eftir aö ráöa verksmiðjustjóra í loönuverksmiöju okkar í Bolungarvík, nú þegar, helzt véltæknifræöing, eöa mann meö hliðstæða menntun. Upplýsingar gefur Jónatan Einarsson, sími (94) 7200. Einar Guðfinnsson h/f Bolungarvík. Bifreiðarstjóri Bifreiöarstjóri meö meirapróf óskast til sumarafleysinga. ísaga hf„ Breiðhöfða 11, sími 85879. Unglingaheimili ríkisins vill ráða 2—3 uppeldis- fulltrúa frá 1. september n.k. Einnig ráðskonu frá sama tíma. Umsóknum sé skilað aö Kópa- vogsbraut 17, fyrir 29. þ.m. Forstööumaður Garðabær Blaöberi óskast til afleysinga í Arnarnesi í stuttan tíma. sími 44146. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi öskast vinnuvélar Starfsmaður vestur- þýzka sendiráðsins óskar eftir að taka á leigu einbýlishús, raöhús eöa stóra sérhæö meö minnst 3 svefnherb. í góöu ásigkomulagi á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Uppl. í síma 19535 og 19536 kl. 9—5 mánud.—föstudags. fundir mannfagnaöir Hiö árlega hestaþing Sleipnis og Smára verður haldiö dagana 19. og 20. júlí að Murneyri. Dagskrá: Laugardag kl. 14 gæðingakeppni A og B flokkur. Sunnudagur kl. 10 unglinga- ! keppni. Kl. 13.30 hópreið inn á svæöiö og guösþjónusta. Mótiö sett. Kl. 14 kappreiðar, skeið 150 m, skeiö 250 m, unghrossahlaup 250 m, stökk 800, brokk 800 m, stökk 350 m. Verðlaunaafhending góöhesta og unglinga- keppna. Urslit kappreiöa. Verðlaunaafhend- ing kappreiða. Mótslit. Til sölu 20 tonna bílkrani Drif á öllum hjólum, hátt og lágt drif. í góöu standi. Tilboö óskast. Uppl. í síma 16158 mánudaginn 21. júlí. Tilboð óskast í tvær vöruskemmur viö Borgarveg í Njarövík (Heiðarbreið og saltskemmu). Skemmurnar á aö rífa og fjarlægja fyrir 1. nóv. 1980. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 10. áqúst 1980. Bæjarstjórinn í Njarðvík Lyfsöluleyfi auglýst laust til umsóknar Framlengdur er til 25. þ.m. umsóknarfrestur um lyfsöluleyfið viö Apótek Austurlands, Seyöisfiröi. Umsóknir sendist landlæknisskrifstofu. Ennfremur er innan sama umsóknarfrests lýst eftir umsóknum um stööu forstööu- manns viö sömu lyfjabúö, fari svo aö lyfsöluleyfið veröi ekki veitt einstaklingi. Umsóknir um þaö starf sendist ráðuneytinu, þar sem frekari upplýsingar fást um starfiö. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytiö, 15. júlí 1980. Landsmálafélagið Vörður Sumarferð Varöar veröur farin á morgun sunnudaginn 20. júlí. Lagt verður af stað kl. 8.00 frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, og haldið á Stokkseyri, Sögualdarbænum, Hrauneyjar- fossvirkjun, Sigöldu, Galtalækjarskóg og komið til baka til Reykjavíkur um kl. 20.00. Verð 12.000 kr. fyrir fulloröna og 7.500 kr. fyrir börn. Innifaliö í fargjaldi er hádegis- og kvöldverð- ur. Miðasala frá kl. 1—5 í dag í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Pantanir teknar í síma 82900. Ferðanefnd. Skip til sölu 6-7-8-9-10-11-12-15-20-24-29-30-49-53- 64-65-70-73 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturg. 17. Símar 28888 og 51119. Húsnæði til leigu aö Hjallabrekku 2, Kópavogi. Einingar eru: 40 fm. + 150 fm. + 80 fm. + 120 fm. + 160 fm. Hentugt fyrir sérverslanir, læknastofur og skrifstofur. Uppl. í síma 2-88-88.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.