Morgunblaðið - 19.07.1980, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ1980
Spennandi ný bandarísk „hrollvekja"
— um afturgöngur og dularfulla
atburöi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd í Laugarásbíói kl.
5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan
12 ára.
InnlAnnvlAMkipli
leid (il
iMiiMÍönkipla
BUNAÐARBANKl
' ISLANDS
Gluggakistur
sem endast til eilífðar
Við framleiðum vandaðar
gluggakistur úr náttúrulegum
steinefnum. Efnið er grásteinn,
blágrýti ogmarmari.Einnig
asbest (gráar, hvítar og svartar).
Afgreitt er af lager eða eftir
pöntunum. Vönduðvinna.
Steinn er varanlegt náttúruefni.
ÍB S.HELGASON HF
ISTEINSMIÐJA
■ SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677
1930 Hótel Borg 1980
Flug-
kaba-
Miöasala í
gestamóttöku.
Júlí-leikhúsiö sýnir ftugkabarett
í kvöld kl. 22.00.
Herb Albert — Beyond
Við kynnum í kvöld glænýja hljómplötu jassleikar-
ans Herb Albert. Allir kannast við vinsældir síöustu
hljómplötu hans, Rise. Titillag þessarar nýju
hljómplötu er nú þegar meöal vinsælustu danslaqa
í Los Angeles. Hvað gerist á Hótel Borg? Við
kynnum Herb Albert — „Beyond" í kvöld.
Plötukynnir: Jón Vigfússon.
Spariklæðnaður — nafnskírteini.
Kvöldverður frá kl. 19. Hóte| Bo
Hótelherbergi á besta staö í bænum.
MMMMMI
íslendingar hjálpa
í Suð-austur Asíu
ÞANN 9. ágúst n.k. mun
Matthea Ólafsdóttir hjúkr-
unarfræðingur og ljósmóð-
ir fara áleiðis til Khao-i-
dang í Thailandi til að
taka við starfi Sigríðar
Guðmundsdóttur hjúkrun-
arfræðings, sem hefur
unnið þar síðan i maí á
vegum Alþjóðaráðs Rauða
krossins. Rauða kross-fé-
lögin á Norðurlöndum
sendu þá sameiginlega 13
manna hóp hjúkrunar-
fólks þangað.
A Rauði kross Islands einn
fulltrúa í hópnum. Ætlunin er
að Matthea verði þrjá mánuði
í Khao-i-dang eða þar til í
nóvember. Er það álit manna
hjá Alþjóða Rauða krossinum
Matthea Ólafsdóttir
að þar sem ástand á landa-
mærum Thailands og Kamp-
útseu er mjög óöruggt og
vinnuálag mikið, sé nauðsyn-
legt að skipta um fólk á
þriggja mánaða fresti.
Þá vinnur Magnús Hall-
grímsson verkfræðingur fyrir
Rauða kross íslands á vegum
Alþjóðasambands Rauða
kross-félaga við hjálparstörf í
Indónesíu. Hefur hann yfir-
umsjón með starfsemi Alþjóða
Rauða krossins í Riau héraði,
sem eru Riau-eyjar ásamt
tveimur miklum eyjaklösum
norður af þeim. Flóttamanna-
búðir eru á eyjunni Galang,
þar eru nú um 10.000 flótta-
menn og verið að byggja búðir
fyrir aðra 10.000. Eru þessar
búðir reknar af stjórn Indón-
esíu, Flóttamannahjálp Sam-
einuðu þjóðanna og indónes-
íska Rauða krossinum í sam-
einingu, auk þess vinnur fólk
frá mörgum öðrum stofnunum
þar. Magnús hefur aðsetur í
Tanjung Pinang og er ráðgjafi
indónesíska Rauða krossins,
stjórnar aðgerðum þeirra og
samræmir starfsemi þeirra og
fjölda alþjóðlegra samtaka.
Verður hann við þessi störf í
þrjá mánuði eða til 25. sept-
ember.
INGÓLFS-CAFE
Lokað vegna sumarleyfa.