Morgunblaðið - 29.07.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ1980
í DAG er þriðjudagur 29. júlí,
sem er 211. dagur ársins
1980 Ólatsmessa hin fyrri.
Stórstreymi. Árdegisflóð er í
Reykjavík kl. 07.20 og síðdeg-
isflóð kl. 19.41. Sólarupprás
er í Reykjavík kl. 04.25 og
sólarlag kl. 22.41. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.34 og tungið í suðri kl.
02.45.
Fyst þér því eruð upp-
vaktir meö Kristi, þa
keppist eftír því, sem er
hið efra, þar sem Kristur
situr við hœgri hönd
Guðs. (Kól. 3,1.).
LÁRfcTT: — 1 naut. 5 handsama.
8 Ijúpa upp. 7 rómversk tala. 8
tré. 11 hurt. 12 rcien. 11 len«ra
úti. 18 löKÍnn.
LÓÐRÉTT: - 1 linnulaus 2
hraslir. 3 sefa. I karlfuKl. 7 tré. 9
handalaK. 10 hima. 13 Kreinir. 15
frá.
LAIISN SÍÐUSTl)
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 þekkur. 5 lá. 8
úsa-tti. 9 na-r. 10 Is. 11 ul. 12 fat.
13 safi. 15 útt. 17 aulana.
l.ÓÐRÉTT: — 1 þjúnusta. 2 kla-r.
3 kát. 1 reisti. ,7 sa-la, 8 tia. 12
fita. 14 fúl. 18 tn.
[ FRA HðFNINNI |
í fyrrinótt komu Bomma.
LaKarfoss. Hvassafell og
Bifröst frá útlöndum og
Coaster Emmy kom af
ströndinni. Gasskipið Ninja
Tholstrup hélt i gærmorgun
til útlanda og togarinn Ögri
kom þá af veiðum. Norski
fiskibáturinn Barstcsen kom
snöggvast til hafnar í gær-
morgun. Eftir hádegið í gær
voru Urriðafoss og Dettifoss
væntanlegir að utan og Kynd-
ill átti að halda í strandferð í
gærkvöldi.
1 FRÉTTIR
í NÝJASTA hefti Lögbirt-
ingablaðsins er auglýst laus
til umsóknar staða forstöðu-
manns Iðnskólans á Patreks-
firði og er umsóknarfrestur
til 15. ágúst næstkomandi.
Ilelgi Hauksson læknir hefur
verið skipaður til þess að vera
heilsugæslulæknir í Ilvera-
gerði frá og með 1. september
næstkomandi.
Kristján Víkingsson læknir
hefur verið skipaður til þess
að vera heilsugæslulæknir í
Vestmannaeyjum frá 1. júlí
síðastliðnum.
Cand. med. et chir Hallgrími
Guðjónssyni hefur verið veitt
leyfi til að stunda almennar
lækningar hér á landi.
Cand. med. et chir. Snorra
Ólafssyni hefur verið veitt
leyfi til að stunda almennar
lækningar hér á landi.
Teigi Jónssyni tannlækni
hefur verið veitt leyfi til þess
að mega starfa sem sérfræð-
ingur í tannréttingum hér á
landi.
Séra Ilauki Ágústssyni sókn-
arpresti að Hofi í Vopnafirði
hefur verið veitt lausn frá
embætti að eigin ósk frá 1.
september næstkomandi.
Stöður þriggja lögregluvarð-
stjóra og tveggja almennra
lögreglumanna í Snæfells-
ness- og Hnappadalssýslu eru
auglýstar lausar til umsóknar
í nýju hefti Lögbirtingablaðs-
ins. Umsóknarfrestur er til
15. ágúst næstkomandi.
t dag er þjoðhátíðardagur
Færeyinga. Ennfremur er í
dag Ólafsmessa hin fyrri, en
hún er til minningar um Ólaf
helga Noregskonung. Talið er,
að Ölafur helgi hafi dáið 29.
júlí 1030. Ólafsmessa hin síð-
ari er 3. ágúst, en þann dag
árið 1031 voru tekin upp bein
Ólafs konungs.
■---KJD
Þrátt íyrir yíirlýsinKaKleði sjávarútvegsráðherra bendir ekkert til þess að honum takist að
sitja nýja reiðskjótann.
— i r
YíaKÍiV-Trhl'/iJár k
BÍÓIN
Gamla Bió: Þokan, sýnd 5, 7, 9.
Austurbæjarbió: Gullstúlkan, sýnd
5, 7 og 9.
Stjörnubíó: Hetjurnar frá Navarone,
sýnd 5, 7.30 og 10.
iláskólabió: Saga Olivers, sýnd 5, 7
otí 9.
Hafnarhió: Dauðinn í vatninu, sýnd
5, 7, 9or 11.15.
Tónahió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og
10.
Nýja Bíó: Kapp er bezt meö forsjá,
sýnd 5, 7 og 9.
Bæjarbió: Dirty Harry beitir hörku,
sýnd kl. 9.
Hafnarfjarðarbió: Átökin um auð-
hringinn, sýnd kl. 9.
Regnboginn: Gullræsið, sýnd 3, 5, 7,
9 og 11. — í eldlínunni, sýnd kl. 3.05,
5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - Dauðinn á
Níl, sýnd 3.10, 6.10 og 11.10.
Laugarásbíó: Haustsónatan, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Borgarbió: Þrælasalar sýnd 5, 7, 9 og
11.
[ PENNAVINIR |
ÁTJÁN ára sænsk stúlka, er
ritar á ensku jafnt sem sínu
móðurmáli, óskar eftir
pennavinum. Áhugamálin eru
hin margvíslegustu:
Kristina Löfgren,
Smassensvág 5A,
81151 Sandviken, Sverige.
Miss. Naoko Okano
Hakuraku — so;
269 Hanazono — cho,
Iwakura, Sakyo — ku,
Kyoto 606,
Japan.
Þessar stelpur. sem heita Auður Loftsdóttir og Gerður
Björk Guðjónsdóttir. afhentu nýverið Blindrafélaginu
ágóða af hlutaveltu. krónur 30.000.
PJÖNUSTFl
KVÖLÍK N/ETHR OG IIELGARWÓNUSTA apotek
anna í Reykjavik dagana 25. júli til 31. júlí. að háðum
dogunum meótoldum. er sem hér segir: í INGÓLFS-
APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAV ARDSTOF AN í BORGARSPÍTALANUM.
simi 81200. Allan sólarhringinn.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidogum. en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 t»g á laugardngum frá kl. 11 —16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl.8 —17 er ha‘gt að ná samhandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fostudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEII.SUVERNDARSTÖDINNI á laugardögum o«
helgidögum kl. 17—18.
ÓN/EMISAfKiERDIR fvrir fullorðna gegn mænusótt
fara íram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp f viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvöliinn í Viðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 10 — 12 og 14 — 16. Sími
76620. Reykjavík sími 10000.
ADH AAACmC Ákureyri sími 96-21840.
UnU UAviOlrfw Siglufjorður 96-71777.
C HlgDAUMC heimsóknartImar.
DJUlxnMnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa
kl. 15 til kl. 18 oK kl. 19 til kl. 19.3« til kl. 20.
HARNASPlTALI IIRI.NGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 18 »K
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa
til fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum oK
sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19.
HAENARBÚDIR: Alla daKa kl. 11 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: MánudaKa til íostudaKa kl. 16 —
19.30 - LauKardaKa oK sunnudatta kl. 14-19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 11 til kl. 19. -
HVlTABANDIÐ: Mánudatta til fc»tudaKa kl. 19 til kl.
19.30. A sunnudottum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl.
19.30. - F/EÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helttidóKum. - VlFILSSTAÐIR: l)aKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudatta til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
oK kl. 19.30 til kl. 20.
qApij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús
OUrM inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daga.
ÞJÖDMINJASAFNID: Opið sunnudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN RICYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Wngholtsstræti 29a.
sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. bingholtsstræti 27.
Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð
vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiösla í Þingholtsstræti
29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl.
10-12.
HIJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922.
Illjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. Lokað júlimánuð
vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21.
BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðasafni. simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. I^okað vegna
sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum dögum meðtöldum.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudogum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og fostudaga kl. 14 — 19.
AMERÍSKA BÓKASAFNID. Neshaga 16: Opið mánu
dag til föstudags kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
qg föstudaga kl. 16 — 19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl
13.30—18. Leið 10 frá Hlemmi.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning
opin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opiö mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaKa kl. 14 — 16. þcKar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daKa
nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00.
LAUGARDALSLAUG-
IN er opin mánudag —
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudogum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn
er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30.
iaugardaga kl. 7.20 — 17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Rll ANIVAIÍT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILMHMVMIV I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi horgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
ísland er ekki lengur sá afkimi.
sem hlift getur afglöpum og
þjóðarhneykslum frá vitund
umheimsins. Ótti stjórnarliðs-
ins um það að héðan kunni að
berast fregnir af hverju sem er,
er þvi á rökum byggður — sem
betur fer. I»vi umheimurinn veit um Island. Með
Alþingishátið og öðru. er að þvi stefnt að sú vitneskja
vaxi. Og þá breiðist allt út. bæði illt og gott. I>að stoðar
þvi litt fyrir stjórnarliðið að kvarta og kveina undan
þvi þó fregnir berist héðan til útlanda. er valdhafar
þjóðarinnar gera henni tjón og srnán. með ofriki,
lagaleysi og óstjórn i fjármálum og pólitískri spillingu.
I»eir góðu Timamenn verða að skilja, að ekki er annað
fyrir hendi en sjá um að hér sitji stjórn við völd, sem
þeir geta sjálfir kinnroðalaust boðið samtíð sinni.
S GENGISSKRÁNING
Nr. 139. — 25. júlí 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollsr 489,50 490,60
1 Sterlingspund 1172,80 1175,40*
1 Kanadadollar 424,15 425,15
100 Danskar krónur 9106,55 9127,05*
100 Norskar krónur 10203,25 10226,15*
100 Sænskar krónur 11922,30 11949,10*
100 Finnsk mörk 13616,15 13646,75*
100 Franskir frankar 12144,15 12171,45*
100 Belg. frankar 1763,00 1767,00*
100 Svissn. frankar 30696,40 30765,40*
100 Gyllini 25784,90 25842,80*
100 V.-þýzk mörk 28200,25 28263,65*
100 Lírur 59,30 59,43*
100 Austurr. Sch. 3973,20 3982,10*
100 Escudos 1004,10 1006,40
100 Pesatar 691,30 692,90*
100 Yen 217,88 218,36*
1 Irskt pund SDR (eérstök 1058,40 1060,80
dráttarréttindi) 24/7 650,83 652,29*
V * Breyting frá síöustu skróningu.
------------------------------------------N
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 139 — 25. júlí 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 538,45 539,66
1 Sterlingspund 1290,06 1292,94*
1 Kanadadollar 466,57 467,67
100 Danskarkrónur 10017,21 10039,76*
100 Norskar krónur 11223,58 11248,77*
100 Sænskar krónur 13114,53 13144,01*
100 Finnsk mörk 14977,77 15011,43*
100 Franskir frankar 13358,57 13388,60*
100 Belg. frankar 1939,30 1943,70*
100 Svissn. frankar 33766,04 33841,94*
100 Gyllini 28363,39 28427,08*
100 V.-þýzk mörk 31020,28 31090,02*
100 Lírur 65,23 65,37*
100 Austurr. Sch. 4370,52 4380,31*
100 Escudos 1104,51 1107,04*
100 Pesetar 760,43 762,19*
100 Yen 239,67 240,20*
1 írskt pund 1164,24 1166,88
* Breyting frá siöustu skráningu.
V________________________________________________>