Morgunblaðið - 29.07.1980, Page 48

Morgunblaðið - 29.07.1980, Page 48
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ1980 Simenoni grét þegar sigur var í höfn • Ovett kemur i mark sem sigurvegari. Takist honum að sigra í 1500 metra hlaupinu er það i fyrsta skipti siðan 1964, er Peter Snell vann það afrek á Ol-leikum. Ovett sigraði örugglega Úrslit fengust í nokkrum grein- um frjálsra iþrótta á ól-leikun- um um helgina. ítalska stúlkan Sara Simeoni táraðist þegar hún hafði sett nýtt Ól-mct i hástokki og sigrað, stokk 1,97 metra. Þetta var markmið sem ég hafði sett mér fyrir löngu að ná sagði hún. Þrátt fyrir að góður árangur náðist i frjálsum setur það sinn svip á keppnina að marga af bestu frjálsiþrótta- mönnum heims vantar á leik- ana. Ilér eru úrslit í þeim greinum sem lokið var um helgina. Ilástökk kvenna: Simeoni, Ítalíu Kielan, Póllandi Kirst, A-Þýskal. Ackermann, A-Þýskal. Sysoeva, Sovétr. Enn met í Enn eitt gullið rann i verð- launasafn Rússa, er Alexander Sidorenko sigraði i 400 metra fjórsundi á nýju ólympiumeti. Timi hans, nýja metið var 4:22,89 minútur. Bandarikja- maðurinn Rod Strachan var eigandi gamla metsins, en það var 4:23,68. Sovétmaðurinn Sergei Fes- enko varð annar og tími hans mældist 4:23,43 mínútur. Þá TIIOMAS Munkelt frá Austur- Þýskalandi varð sigurvegari i 110 metra grindahlaupi á Moskvuleikunum. en keppt var í þessari grein um helgina. Munkelt er kunnur hlaupari og var talinn sigurstranglegur áð- ur en keppnin hófst. Timi hans var 13,39 sekúndur. Keppni var ótrúlega hörð og naum.þannig varð timi Alej- andro Casanas frá Kúbu, sem varð í öðru sæti 13,40 sekúndur. Og Sovétmaðurinn Alexander Puchov var ekki beinlinis langt á eftir, timi hans var 13,44 sekúndur. Michele Ford frá Ástralíu 400 m grindahlaup: sek. V Beck, A-Þýskal. 48,70 Arkhipenko 48,86 Oakes, Bretlandi 49,11 Vassilev, Sovétr. 49,34 Kopitar, Júgósl. 49,67 Toboc, Rúmenía 49,84 100 m hlaup kvenna: sek. Kondratyeva, Sovétr. 11,06 Marlies Gohr, A-Þýskl. 11,07 Auerswad, A-Þýskl. 11,14 Linda Haglund, Svíþj. 11,16 Romy Muller, A-Þýskal. 11,16 Smallwood, Bretl 11,28 Tugþraut karla: stig Daley Thompsson, Bretlandi8495 Yuri Kutsenko, Sovétr. 8331 Zhelanov, Sovétr. 8135 Werthner, Austurríki 8050 Zeilbauer, Austurríki 8007 Ludwig, Póllandi 7978 20 km ganga: klst. Damilano, Italíu 1:23,35,0 Pochinchuk, Sovétr. 1:24,45,4 fjórsundi taldist það til tíðinda, að Aust- ur-Þjóðverjar komust ekki á verðlaunapallinn að þessu sinni, heldur var það Ungverji sem hreppti bronsið, Zoltan Verr- azsto, og var tími hans 4:24,24 mínútur. Tími og röð næstu manna var sem hér segir: 4. A. Hargitai, Ung. 4:24,48 mín. 5. D. Madruga, Bras. 4:26,81 mín. 6. M. Volko, Tékk. 4:26,99 mín. setti nýtt olympíumet í 800 metra skriðsundi og tryggði sér um leið að sjálfsögðu gullverð- launin. Synti Ford á 8:28,90 mínútum. En þrír fyrstu keppendurnir að þessu sinni voru allir á betri tíma heldur en það met sem varð að víkja. Austur þýsku konurnar Ines Diers og Heike Dahne skipuðu sér í annað og þriðja sætið. Dahne átti Olympíumetið og setti hún það í undanrásum fyrr á leikunum. Tími Diers í öðru sætinu var 8:32,55 mínútur og tími Dahne var 8:33,48. Metið sem Dahne setti fyrr á leikunum var 8:36,09 mínútur. EINVÍGIÐ sem allir biðu eftir í 800 metra hlaupinu á milli bresku hlauparanna Coe og Ovett lauk með sigri þess síðar- nefnda. Ovett sigraði nokkuð örugglega hljóp á 1:45,4 min. Landi hans Coe varð annar á 1:45.9 min. Þriðji í hlaupinu varð svo Rússinn Kirov á 1:46.00. Lenin leikvangurinn var troð- fullur á laugardaginn er keppnin fór fram. Flestir áttu von á því að Coe myndi taka forystuna í hlaupinu og fara greitt af stað, en sú varð ekki raunin. Það var brasilíumaður sem leiddi fyrri hringinn og millitíminn var 54,5. Hlaupararnir átta voru svo í hnapp þegar komið var inn í síðustu beygjuna. Þá tók Ovett forystuna og fór geyst, rússinn fylgdi fast á eftir og síðan Coe. Coe tókst svo að fara fram úr Rússanum á síðustu metrunum en sigur Ovett var aldrei í hættu. ÞEGAR aðeins einn hringur var eftir af 10 km hlaupinu var hinn heimsfrægi hlaupari Lasse Viren í öðru sæti í hlaupinu, og áhorfendur veltu þvi fyrir sér hvort honum tækist að sigra á þriðju Ol-leikunum i röð i 10 km hlaupinu, en svo varð ekki. Þrátt fyrir hetjulega baráttu varð hann að gefa eftir og hafnaði i fimmta sæti. Það var Mirutus Yifter frá Eþiópiu sem sigraði. Siðasta hringinn i hlaupinu hljóp hann eins og spretthlaupari og timi hans var 27,42,7 min. Mikill hiti um 30 stig var á meðan á hlaupinu stóð og háði það hlaupurunum nokkuð. Tími Yfters á síðasta hring var 55 sek., sem er mikill hraði í lokahring í 10 km hlaupi. Þess má geta að millitíminn í 800 m hlaupinu var 54,5 sek. (úrslita- hlaupinu). Þegar einn hringur var eftir í 10 km voru fimm hlauparar í hnapp. Þrír Eþíópíu- menn og tveir Finnar. Baráttan Ovett hljóp siðustu 150 metrana mjög vel, enda geysilega sprett- harður og sé hann í forystu þegar komið er á beinu brautina á lokahring tekst engum að fara fram úr honum. Eftir hlaupið sagði Coe við fréttamenn, að hann hefði ekki hlaupið vel. Ég tapaði fyrir góðum hlaupara. En við eigum eftir að keppa aftur. Kapparnir mætast aftur í 1500 metra hlaupinu á laugardag. Eftir hlaupið sögðu flestir að Coe hefði tapað af því að hann þorði ekki að keyra upp hraðann í hlaupinu á fyrri hring. Úrslit i 800 m hlaupinu: mín. Ovett Bretlandi 1:45.40 Coe Bretlandi 1:45.90 Kirov Sovétr. 1:46.00 Concei Brasiliu 1:46.20 Busse A-Þýskalandi 1:46.90 Detlef A-Þýskalandi 1:47.00 um sílfrið stóð á milli Maaninka frá Finnlandi og Kedir frá Eþíópíu. Finninn hafði það á síðustu metrunum að tryggja sér silfrið og bætti tíma sinn í 10 km verulega. Eftir hlaupið sagði sigurvegarinn að hann hefði hlaupið upp á sigur, þetta var taktískt hlaup og það þýddi ekki að vera að hugsa um að setja heimsmet. Úrslit í 10 km hlaupi: 1. Mirutus Yifter, Eþ. 27:42.7 2. Kaarlo Maaninka, F. 27:44.3 3. Moh. Kedir, Eþ. 27:44.7 4. Tolossa Kotu, Eþíópíu 27:46.5 5. Lasse Viren, Finnl. 27:50.5 6. Jörg Peter, A-Þýzkal. 28:05.6 7. W. Schildhauer, A-Þ. 28:11.0 8. Enn Sellik, Sovét 28:13.8 9. William Scott, Ástr. 28:15.1 10. Ilie Florou, Rúmenía 28:16.2 11. Brendan Foster, Bretl.28:22.6 12. Michael McLeod, Bretl28:22.6 13. Martti Vainio, Finnl. 28:46.3 14. Gerard Tebroke, Holl. 28:50.1 Bræður munu berjast RÓÐRARKEPPNIN á Olympíuleikunum í Moskvu var að mörgu leyti forvitni- ieg. Einkum og sér í lagi vegna þess hve mörg lið voru með tviburabræður innanborðs. Tiu pör bræðra voru meðal keppenda og i fjórum tilvikum gengu þcir með sigur af hólmi. Há- punktinum náði bræðra- keppnin. er austur-þýsku tvíburarnir Bernd og Jord Landvoigt sigruðu sovésku tviburana Jury og Nikolai Pimenov í tvimennings- keppninni. Austur-Þjóðverjar ger- samlcga einokuðu róðra- greinarnar átta á Olympiu- leikunum. en um helgina tryggðu þcir sér sigur i sjöundu keppninni. Keppt var á átta ára bátum og var timi austur-þýsku sveitar- innar 5:49,05 minútur. Bresku og sovésku sveit- irnar háðu æðisgengið ein- vigi um annað sætið og var svo mjótt á mununum að útkljá varð eftir ljósmynd hvor sveitin kom í mark á undan. Timi Bretanna var 5:51,92 og timi Rússa var 5:52,66. Heimsmet í 800 metra hlaupi kvenna SOVÉSKA stúlkan Nadia Olizarenko vann gullið í 800 metra hlaupi kvenna á Olympiuleikunum i Moskvu og setti i leiðinni nýtt heims- met i greininni. Tími hennar var 1:53,43 minúta. Metið sem féll átti sovéska stúlkan Tatyana Kazankina. Segja má, að Sovétrikin hafi algerlega einokað þessa grein, því sovéskar stúlkur urðu báeði i öðru og þriðja sætinu. önnur varð Olga Mineyev á 1:54.9 minútum og þriðja varð Tatyana Pro- vidokhina á 1:55,5 minútum. Röð næstu keppenda var scm hér segir. 4. Martina Kampfert A-Þýskal. 1:56,3 min. 5. Hildcgaard Uiirch A-Þýsk. 1:57,2 min. Jolanta Januchta Póll. 1:58,3 min. Skylmingar: Rússinn var rekinn í gegn! SANNARLEGA getur allt gerst í hita leiksins. Um þessar mundir liggur á sov- ésku sjúkrahúsi sovéski skylmingarmaðurinn Vla- dimir Lapitski. Hann varð fyrir því fáheyrða slysi, að mótherji hans rak hann á hol með sverði sinu. Sem kunnugt er, klæðast skylm- ingarmenn jafnan úrvais hlifðarfatnaði, en það kom ekki að gagni að þessu sinni, galli Lapitski hefur liklega verlð eitthvað gallaður. Lap- itski átti i höggi við pólverj- ann Adam Robak er slysið átti sér stað. Eitt sinn er Robak reyndi að koma lagi á Lapitski, tókst það heldur betur. Lapitski hné niður, en sverð pólverjans gekk inn i skrokkinn mjög skammt frá hjartanu, og fór í raun betur en á horfðist í fyrstu. Síð- ustu fregnir hermdu að Rússinn væri úr allri lifs- hættu. f Risakast tryggði 8 Rússum gull í spjóti h RÚSSAR skipuðu sér i tvö efstu sætin i spjótkasti karla og Austur- Þjóðverjar i þriðja sætið á Olympiuleikunum um helgina. Telst það I orðið til tiðinda ef einhver önnur þjóð blandar sér i umrædd U verðlaunasæti. Sigurkastið i spjótinu var sannkallað risakast, a 91,20 metrar og átti það Sovétmaðurinn Janis Kula. Landi Kula, Aleksander Makarov tryggði sér annað sætið með I hörkukasti upp á 89,64 metra. Þriðji varð siðan Austur J Þjóðverjinn Wolfgang Hanisch, en besta kast hans var 86,72 ‘1 metrar. | Rúmenar lögðu ! Rússland í : handknattleiknum H Úrslit i handknattleikskeppni Ól-leikanna um helgina. Spánverjar ? og Kúbubúar gerðu jafntefli 24 — 24, eftir að Kúba hafði yfir í ■ hálfleik 13—9. Sviss sigraði Alsir 26—18. Uörkuleik Austur- e Þjóðverja og Pólverja lauk með sigri Þjóðverja 22—21. Pólverjar ^ höfðu forystu i hálfleik 12—11. Mjög óvænt úrslit urðu i leik Rússa ^ og Rúmena. Rúmenar sigruðu 22—19. Danir töpuðu fyrir . Ungverjum með einu marki 15—16. Júgóslavar burstuðu oliurikið ™ Kuwait 44 — 10. m 1.97 1,94 1,94 1,91 1,91 Munkelt sigraði í 110 metra grind Viren varð fimmti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.