Morgunblaðið - 29.07.1980, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 29.07.1980, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JULÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bilasölumaður Sölumaður óskast á bílasölu. Þarf aö hafa góöa söluhæfileika og geta unniö sjálfstætt. Góö laun fyrir góöan mann. Umsóknir sendist augld. Mbl. með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf fyrir 10. ágúst merkt: „Bílasölumaður — 4613“. Stúlka óskast til ræstingar. Upplýsingar ísíma 12868. G. Ólafsson & Sandholt. „Ticketing“ Viö hyggjumst ráða, sem fyrst, starfskraft til útgáfu farseðla. Aöeins vant fólk kemur til greina Áhugasamir sendi skrifstofunni skriflegar umsóknir fyrir 5. ágúst 1980. r»TCO*TM< FERÐASKRIFSTOFA Hallveigarslíg 1, 101 Reykjavik. Starfsmaður helst vanur fínsmíöi óskast strax við léttan iðnaö. Húsgagnasmiöur ákjósanlegur. Góö vinnuaðstaöa. Reglusemi áskilin. Uppl. frá kl. 13—16, ekki í síma. Sólar Gluggatjöld Skúlagata 51 (Sjóklæðagerðarhús inng. frá hringtorgi). Bifreiðaverkstæðiö Þórshamar h.f., Akureyri Óskar að ráða framkvæmdastjóra Upplýsingar um starfiö gefa Hörður Adólfs- son framkvæmdastjóri í síma 96-22700 og Siguröur Jóhannesson stjórnarformaður fé- lagsins í síma 96-21400 og 96-24312. Umsóknir um starfið sem greina menntun og fyrri störf óskast sendar Sigurði Jóhannes- syni, Hjaröarlundi 1, Akureyri fyrir 15. ágúst n.k. Stjórn Bifreiðaverkstæðis Þórshamars h.f. Hjúkrunarfræðinga vantar sem fyrst aö sjúkrahúsinu á Egils- stööum. Húsnæöi til reiðu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-1386. Hótelstarfsfólk Við óskum eftir starfsfólki á herbergi og í matsal, sem getur byrjaö sem fyrst og unnið út ágúst eöa fram í byrjun sept. Laun fyrir 18 ára og eldri eru: 4112 N.kr. Hótelið útvegar vinnufatnaö. Hringið í hr. Jebsen á kostnaö hótelsins til að fá nánari upplýsingar. Kvikne’s Hotel, 5850 Balestranc, Norge, sími (056) 91101. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ah.i,ysin(;a SIMINN KR: 22480 radauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast til sölu Akurnesingar Erlendan tæknimann vantar 3ja—4ra herb. íbúð helst meö húsbúnaði í tvo mánuði, ágúst og sept. Johan Rönning hf. sími 83000. ] húsnæöi í boöi Til leigu 5 herbergja íbúð viö Tjarnarból. Laus mjög fljótlega. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „T — 4406". Hafnarfjörður Skrifstofuhúsnæöi 50—60 ferm er til leigu á bezta staö viö Strandgötu. Ein stofa er laus nú þegar en annaö 1. október nk. Nánari upplýsingar í síma 50111 þriöjudag og föstudag kl. 2—5. Til sölu loftpressa 750 lítra, 3ja fasa meö rofa. Uppl. í síma 73500 fyrir hádegi. Prentiönaöarmenn Til sölu er offsetfjölritunarstofa ásamt íbúö úti á landi. Næg verkefni fyrirliggjandi og miklir framtíðarmöguleikar. Uppl. í síma 96-41425. tilkynningar Orösending til launagreiðenda í Keflavík, Njarövík, Grindavík, Miöneshreppi, Geröahreppi, Vatnleysustrandarhreppi og Hafnarhreppi samkv. heimild í lögum nr. 65 frá 1980 hafa ofangreind sveitarfélög ákveö- iö aö innheimta sem útsvarsgreiöslu í ágústmánuði hjá útsvarsgreiðendum fjárhæö sem nemur 20% af fjárhæð fyrirframgreiðslu sem greiöa bar á fyrri hluta ársins. Þeir launagreiöendur sem hafa í vinnu hjá sér starfsmenn búsetta á Suðurnesjum eru beðnir aö halda eftir þessari fjárhæö af launagreiöslum starfsmanna. Samband sveitarfélaga á Suöurnesjum. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 9 Þl' AIGI.VSIR HI AI.LT LAN'D ÞEGAR Þl Al’G- I.YSIR I MORGl NBLADIM smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bólstrun, klæðningar Klæðum eldri húsg.. ákl. eða leöur. Framl. hvíldarstóla og Chestertieldsett. Bólstr. Laugarnesvegi 52. Sími 32023. húsnæöi ; f / boöi í L___aa/_A_A-/A-/1-A_KkA_] Keflavík Til sölu vel meö farin 4ra herb. íbúó vlö Sólvallagötu. Hagstætt verö og greiösluskilmálar Fast- eignasalan Hafnargötu 27. Keflavík, sími 1420. Byggingakrani Óska eftir byggingakrana. Upp- lýsingar í síma 92-2710 á kvöld- In. Feröir um verslunarmannahelg- Ina 1.—4. ágúst. 1. Fjallabaksveg syöri og nyröri. 2. Þórsmörk. Uppl á skrifstofunni Laufásvegi 41, sími 24950. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikud. 30. júlí: 1. Þórsmörk kl. 08. 2. Viöey — kl. 20 — Farlö frá Sundahöfn. Fararstj.: Lýöur Bförnsson og Davíö Ólafsson. Verö kr. 2000. Feröafélag íslands. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Elnar J. Gfslason. Skírn trúaöra. Fórn til skálans í Kirkjulækjarkoti. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Páll Lútherson er boöinn velkomlnn heim frá Afriku. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS _ ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir 1 íágúst: 1. 1,—10. ágúst (9 dagar) Lónsöræfi 2. 6.—17. ágúst (12 dagar) Askja — Kverkfjköll — Snæ- fell 3. 6,—10. ágúst (5 dagar) Strandir — Hólmavík — Ing- ólfsfj. 4. 8.—15. ágúst (8 dagar) Borgarfjöröur eystri. 5. 8.—17. ágúst (10 dagar) Landmannalaugar — Þórs- mörk. 6. 15.—20. ágúst (6 dagar) Álftavatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk 7. 28,—31. ágúst (4 dagar) — Noröur fyrlr Hofsjökul. Pantiö farmiöa tímanlega. All- ar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Krossinn Almenn samkoma ( kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34 Kóp., Trevor Scott frá Nýja Sjálandi talar og blöur fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Ferðir um Verslunarmanna- helgina 1.—4. ágúst Strandlr — Ingólfsfjöröur — 1 Dalir kl. 18 — Gist í húsi. 2. Lakagigar kl. 18 — Gist í tjöldum. 3. Þórsmörk — Flmmvöröuháls kl. 20 — Gist í húsi. 4. Landmannalaugar — Eldgjá kl. 20 — Gist í húsi. 5. Skaftafell — Öræfajökull kl. 20 — Glst í tjöldum. 6. Álftavatn — Hrafntlnnusker — Hvannagil kl. 20 — Gist ( húal. 7. Veiölvötn — Jökulhelmar kl. 20 — Glst (húsl. 8. Nýidalur — Arnarfell — Von- arskarö kl. 20 — Gist (húsi. Ferðir 2.-4. ágúst: 1. Hveravelllr — Kerlingarfjöll — Hvftárnes kl. 08 — Glst f húsi. 2. Snæfellsnes — Breiöafjarö- areyjar kl. 08 — Gist í húsi. 3. Þórsmörk kl. 13 — Gist í húsl. Ath. aö panta farmiöa timanlega 6 skrlfstofunni Öldugötu 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.