Morgunblaðið - 29.07.1980, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ1980
41
fclk í
fréttum
+ 8. janúar 1979 hvarf Heidi. fjöjfurra ára dóttir Önnu Jepsen. Gkkert hefur spurst til hennar síðan
hún hvarf, en móðir hennar hefur ekki jfefið upp vonina ok bíður hún stöðuKt eftir fréttum af henni.
+ Bryan Ferry ein aðalstjarnan i rokkhljóm-
sveitinni Roxy Music var hætt kominn i
Frakklandi nú á dögunum. Ferry var staddur á
hótelherbergi sinu þegar hann fékk alvarlegt
nýrnakast. Hann var fluttur i skyndi á
sjúkrahús og þaðan var hann sendur heim til
Entflands þar sem hann er nú i m<‘ðferð. Eins og
sjá má hér á myndinni er hann óðum að
hressast.
+ Adam Furmanek er pólitiskur flóttamaður.
búsettur i Osló. Fyrir þremur árum siðan
yfirgaf hann heimaland sitt, Pólland. í þessi
þrjú ár hefur hann barist fyrir því að fá
fjölskyldu sina til sin en hún hefur ekki fengið
leyfi til að yfirgefa Pólland. Hér á myndinni er
Furmanek staddur fyrir utan pólska sendiráðið
i Osló en hann stendur þar þrjá tima á dag til
að leggja áherslu á kröfur sinar.
+ 7. desember 1941 gerðu Japanir árás á Pearl Ilarbour og gerðu þar mikinn usla. Nú 39
árum síðar, skjóta Japanir ennþá en aðeins með myndavélum. Pearl Ilarbour er vinsæll
ferðamannastaður og er mikið sóttur af Japonum.
' ,
Arnaldur Arnarson
með gítartónleika
ARNALDUR Arnarson
heldur tónleika í Norræna
Húsinu miðvikudaginn 30.
júlí, kl. 20.30.
Arnaldur er nú við tónlist-
arnám í Royal Northern College
Arnaldur Arnarsson.
of Music í Manchester í Eng-
landi. Kennari hans í gítarleik
er Gordon Crosskey. Áður lærði
Arnaldur gítarleik hjá Gunnari
H. Jónssyni í Tónskóla Sigur-
Leiðrétting
I grein í Mbl. laugardaginn 26. júlí
um Ro-Ro-skip o.fl. var m.a. talað
um samdrátt farþegarýmis í strand-
ferðaskipum frá því farþegaskipin
Hekla og Esja voru seld. Misrituðust
í þessu sambandi ártölin 1976—79 í
staðinn fyrir 1966—69, og eru les-
endur beðnir velvirðingar á þessu.
GFT
sveins D. Kristinssonar og lauk
þaðan prófi 1977. Arnaldur
heldur námskeið hér heima í
sumar og geta áhugasamir
nemendur haft samband við
hann.
Á tónleikunum flytur Arnald-
ur verk eftir Mudarra, Bach,
Villa-Lobos, Barrios, Yocoh og
Castelnuovo-Tedesco. Hefjast
þeir sem fyrr segir kl. 20.30.
o o
RAFSTÖÐVAR
fyrirliggjandi:
Lister 2'/2 kw einfasa
Lister V/2 kw einfasa
Lister 7 kw einfasa
Lister IOV2 3 fasa
Lister 12 kw einfasa
Lister 13 kw 3 fasa
Lister 20 kw 3 fasa
Lister 42 kw 3 fasa
Einnig traktorsrafalar
12 kw 3 fasa.
Hagstætt verð og
góöir greiösluskilmálar.
VÉLASALAN HF.
Garöastræti 6
sími 15401, 16341.
Kjólar o.fl.
Stórlækkað verð
Kjólar á 5000, 10.000 og 15.000.
Jakkar og úlpur á 10.000.
Piis á 4000. Dalakofinn, tízkuverlsun,
Næg bílastæöi. Linnetsstíg 1, Hafnarfiröi.
vantar
þig gódan bíl?
notaóur- en í algjörum sérflokki
„Skoda 120 LS, árgerð 1978
Bíll í sérflokki og aöeins ekinn 28.000 km.
(nánast eingöngu á malbiki).
Einn eigandi frá upphafi."
ra
JÖFUR HF LJ ~i2oc'