Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1980 3 Yfir 100 manns frá 10 þjóðlöndum á tón- listarnámskeiði hér - námskeiðinu lýkur með tvennum tónleikum HÉRLENDIS stendur nú yfir námskeið á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík, svonefnt Zukofskynám- skeið, sem hefur að markmiði að þjálfa ungt tónlistar- fólk í tónlistarfræði, bæði sem snýr að þátttöku í hljómsveitarleik og samspili. Námskeiðið sækja yfir 100 manns frá tíu þjóðlöndum. Stjórnendur á námskeiðinu eru Zukofsky, sem er frægur hljómsveitarstjóri og fiðluleikari og Kanadamaðurinn Robert Aitkin sem er frægur flautuleikari. Námskeiðinu lýkur með tvennum það var haldið í fyrsta sinn sumarið 1977. Þátttakendur eru m.a. frá öllum Norðurlöndunum, Englandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Hollandi. Zukof- sky, sem er aðalstjórandi nám- skeiðsins hefur stjórnað þeim frá upphafi, en Robert Aitkin kemur honum nú til aðstoðar vegna sífellt aukins umfangs þeirra, og heldur hann einnig sérstök meist- aranámskeið fyrir flautuleikara. Námskeiðið hófst mánudaginn 18. ágúst og stendur í tvær vikur. Því lýkur með tvennum tónleik- um, verða fyrri tónleikarnir haldnir n.k., fimmtudagskvöld 28. þ.m. í Hamrahlíðarskólanum. Eru það kammertónleikar þar sem frumflutt verður verk Þor- kels Sigurbjörnssonar fyrir flaut- ur, sem hann samdi sérstaklega í tilefni námskeiðsins. Síðari tón- leikarnir verða laugardaginn 30. í Háskólabíói kl. 14.30 og koma þar fram allir námskeiðsþátttakend- ur, um 100 manns, og leika undir stjórn Zukofsky. opinberum tónleikum. Þetta er í fjórða sinn, sem slíkt námskeið er haldið hérlendis, en Akureyri: Brutust inn á sex stöðum Akureyri, 25. átníst. INNBROTAFARALDUR gekk hér yfir á Akureyri í gærkvöldi og nótt, en alls var brotizt inn á sex stöðum víða um bæinn. Brotizt var inn í filmuhúsið, hjá Pétri og Valdimar, þvotta- húsið Mjöll, verzlunina Gránu, sem stendur reyndar auð, Hús- mæðraskólann og hús frímúr- ara. Að sögn lögreglunnar er mál- ið að mestu upplýst og munu nokkrir unglingar, 15—16 ára gamlir, hafa verið þarna að verki. Ekki er fullkannað með skemmdir eða hvort einhverju var stolið, en engir peningar voru á þessum stöðum. - DJ Mikið kjötleysi á Austurlandi „VIÐ vorum á aðalfundi Kaupmannafélags Austur- lands um helgina og þar kom fram, að ástandið í kjötmálum þar eystra er sízt betra heldur en á Reykjavíkursvæðinu. Það er hreinlega ekkert kjöt að fá,“ sagði Magnús E. Finnsson, framkvæmda- stjóri Kaupmannasamtaka tslands, í samtali við Mbl. í gærdag. „Það vakti sérstaka athygli okkar, að á sama tíma og ekki var hægt að fá kjötbita á Austurlandi, beið töluvert magn í frystigeymslum á Seyðisfirði eftir flutningi með Smyrli til Færeyja," sagði Magnús ennfremur. Þá kom það fram hjá Magnúsi, að eftir hin miklu skrif og umtal um kjötleysið, hafi verið reynt að flytja eitthvað af kjöti til borgar- innar. Kaupmenn hafa því fengið ákaflega lítið magn, mun minna en venjulega. Sýning Nínu opin fram á sunnudag LISTASÝNINGU Nínu Gauta- dóttur að Kjarvalsstöðum hefur verið framlengt fram til n.k. sunnudagskvölds vegna mikillar aðsóknar. Sýningin er opin daglega frá • 14.00-til 22.00. 3 œ £ »»>!**- k ” **!■ “rytjlis:» -Sc5ssfs= ABesbew1' Vr«t«u'*nM *0 000 vnð1 aLLTRF SflMfl SfíCflN A ™ MITSUBISHI __ _: 1,« u; \/ L motors __ eru niðurstöður könnunar hins virta blaðs félags V.þýskra bifreióa- eigenda ADAC motorwelt (ma( 1980), þar sem könnun er gerð á bilanatíöni bifreiða. Eins og sjá má á meófylgjandi töflu standa bifreiðarnar frá MITSUBISHI sig best, í landi þar sem kröfurnar eru hvað mestar, og er þar mikill munur á. Hér er um staóreynd að ræða þar sem könnunin er framkvæmd af hlutlausum aðilum. Mitsubishi bifreiðar eru sem sagt þar sem þær eiga að vera, á vegun- um en ekki inni á verkstæöunum. cocr LANCER GALANT SudPPORO Bilanatlöni miöaö við 1000 bila. Árgerð 1979 1 Mitsubishi 3.9 2 Honda 5.4 3 Mercedes-Benz 5.6 4 Mazda 6.7 5 Toyota 7.3 6 Datsun 7.5 7 VW 8.6 8 Opel 9.6 9 Ford 10.1 10 Audi 10.2 11 BMW 10.6 12 Renault 11.4 13 Fiat 13.8 14 Talbot 14.9 15 Volvo 16.7 16 Peugeot 17.7 17 Citroen 17.9 18 Alfa Romeo 22.5 19 Porsche 22.7 20 Lada 29.9 21 Leyland 38.3 IhIHEKIAHF I Laugavegi 170 -172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.