Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1980 21 M, Magnús Bergs klýfur loftið og skallar i net Þróttar. LjóHm. Krlstján. ið inn á sem varamaður í hálfleik og á 67. mínútu leiksins fékk hann knöttinn rétt utan vítateigs. Hann lék ögn naer, lék því næst á tvo Þróttara og sendi síðan hörkuskot í bláhorn Þróttarmarksins. Glæsi- mark! En því miður hvatti þetta ekki Valsmenn til frekari dáða, þeir léku oft þokkalega saman úti á vellinum, en allt kom fyrir ekki, er nær dró markinu. Á síðustu mínútunni skoraði Þróttur síðan eina mark sitt. Magnús Bergs braut þá á Sigurkarli Aðalsteins- syni innan vitateigs. Dæmdi Ingi Jónsson þegar í stað vítaspyrnu. Daði Harðarson spyrnti, en Sig- urður Haraldsson varði meistara- lega. Dómarinn taldi Sigurð hins vegar hafa hreyft sig fyrr en löglegt þykir, því fékk Daði annað tækifæri og var þá eins og við manninn mælt, knötturinn lá í netinu. Sem fyrr segir, var þetta frekar bragðdaufur leikur, lítið krydd. Valsmenn höfðu greinilega yfir- burði, en geta samt leikið mörgum sinnum betur. Þeir náðu þokka- legum samleiksköflum öðru hvoru og mörk þeirra voru falleg. Guð- mundur Þorbjörnsson var þeirra bestur, en Matti, Hemmi, Magnús og Magni áttu allir góða spretti. Aðrir voru traustir. Hjá Þrótti var það helst Páll Ólafsson sem eitt- hvað kvað að. Það kom hins vegar ekkert út úr tilþrifum hans. í STUTTU MÁLI: Laugardalsvöllur, 1. deild. Val- ur—Þróttur 2—1 (1—0) Valsmenn héldu sínu striki MÖRK VALS: Magnús Bergs (41.) og Hermann Gunnarsson (67.) MARK ÞRÓTTAR: Daði Harðar- son úr víti (89.). Valsmenn hrepptu tvö ákaf- lega auðtekin stig gegn áhuga- lausu liði Þróttar á Laugardals- vellinum i gærkvöidi. Skoruðu Valsmenn tvivegis, en Þróttarar löguðu stöðuna með marki úr tvitekinni vitaspyrnu á siðustu minútu leiksins. í slökum leik átti Þróttur aldrei möguleika. Fyrri hálfleikur var lengst af með ólíkindum tíðindalítill og það var ekki fyrr en á 30. mínútu, að Valur - n 4 Þróttur 1 fréttamenn sáu ástæðu til að lyfta penna. Þá fékk Albert Guðmunds- son góða sendingu inn fyrir vörn Þróttar, en skot hans fór fram hjá markinu. Síðan liðu tíu mínútur án þess að nokkuð drægi til tíðinda, en þá greikkaði atburða- rásin líka heldur betur sporin. Páll Ólafsson fékk skyndilega besta færi Þróttar, en skaut fram hjá af stuttu færi. Þess í stað voru það Valsmenn sem skoruðu og það gerði Magnús Bergs aðeins mínútu síðar. Hann fékk þá gullfallega sendingu frá Matthiasi beint á kollinn og skallaði glæsilega í netið. í næstu sóknarlotu munaði ekki miklu að Valur bætti við marki, þrumuskot Alberts fór þá naumlega fram hjá. Síðari hálfleikur var jafn þóf- kenndur og sá fyrri. Engu að síður bættu Valsmenn við marki og var • Páll Pálmason varði viti gegn ÍBK. Aðeins 5 mínútum síðar svöruðu Eyjamenn fyrir sig þegar Ómar Jóhannsson skoraði laglegt mark eftir ágætan samleik Eyjamanna. Það sem eftir lifði af leiknum skiptust liðin á að sækja og skall nokkrum sinnum hurð nærri hæl- um, en hvorugu liðinu tókst að bæta um betur, þannig að sættast varð á skiptan hlut og bæði liðin verða því enn að berjast í fallbar- áttunni, nokkuð sem fáir hefðu gert ráð fyrir i upphafi mótsins. Liðin. S'íns og áður sagði var Ragnar —— - - - —n,r. Margeirsson besti maour Vðliui ins, en auk hans áttu ágætan leik þeir Ómar Ingvarsson og Þor- steinn Bjarnason í liði Í.B.K. í liði Í.B.V. var Páll Pálmason bestur en auk hans áttu Ómar Jóhannsson og Sighvatur Bjarnason ágætan leik. Gul spjöld fengu: Þórður Hall- grímsson, Kári Gunnlaugsson, Ömar Jóhannsson og Sighvatur Bjarnason. FF. það var dæmt af. Síðustu 15 mínútur hálfleiksins sóttu Kefl- víkingar mun meira og á 38. mín. gaf Ómar Ingvarsson boltann fyrir markið á Ragnar Margeirs- son, sem skoraði af öryggi með föstu skoti — 1-0 Keflavík í vil. Strax u 1 211 síðari hálfleiks fengu Keflvíkingar gott færi á að auka forystu sína, þegar Ragnari Margeirssyni var brugðið innan vítateigs eftir mjög gott upphlaup Keflvíkinga. Ágætur dómari leiks- ins Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu, sem Gísli Eyjólfsson fram- kvæmdi, en skaut í stöng. Dómar- anum fannst eitthvað athugavert við spyrnuna, þannig að Keflvík- ingar fengu annan möguleika, Gísli tók spyrnuna aftur, en nú varði Páll Pálmason glæsilega í horn. IBK ÍBV Á laugardag fór fram í Kefla- vik leikur Í.B.K og Í.B.V. í 1. deiid íslandsmótsins i knatt- spyrnu. Leikurinn var f jörugur á köflum. en bar þess þó merki, að bæði liðin berjast nú harðri baráttu fyrir tiiveru sinni i 1. deild. Leikurinn á laugardag var dálitið sveiflukenndur. bæði liðin áttu ágæta spretti, en í heiid má þó segja að Keflvikingar hafi verið nær sigri, þeir áttu mun hættulegri tækifæri. en þar átti stærstan hlut að máli besti mað- ur vaiiarins, efnile*i fram‘ herji Keflvikinga Ragnar Mar- geirason. Gangur leiksins var hins vegar sá að þegar á 5. mm. leiksins komst Ragnar Margeirsson í gott færi inn i vítateig Eyjamanna, en Páll Pálmason markvörður hirti boltann af tám Ragnars. Á 15. mín. fékk Kári Þorleifsson svipað tækifæri við hitt markið, en Þorsteinn Bjarnason bjargaði í horn. Á 30. mín skorar Sigurlás Þor- leifsson mark fyrir Eyjamenn, en það, eins og það fyrra, gujlfallegt. SPJÖLD: Hermann og Óttar Hermann Gunnarsson hafði kom- Sveins. — gg. Elnkunnagiðfln _____...__________________________________—' Lið Vals: Sigurður Haraldsson 6, óttar Sveinsson 6, Grimur Sæmundsen 5, Matthias Hallgrimsson 7, Dýri Guðmundsson 6, Sævar Jónsson 5, Magni Pétursson 6. Magnús Bergs 6, Albert Guðmundsson 4, Guðmundur Þorbjörnsson 7, Hörður Júliusson 4, Hermann Gunnarsson (vm.) 7. Lið Þróttar: Jón Þorbjörnsson 6. Rúnar Sverrisson 5, Daði Harðarson 4, Ottó Hreinsson 5, Sverrir Einarsson 5, Jóhann Hreiðarsson 5, Nikulás Jónsson 4, Páli ólafsson 6, Baldur Hannesson 5, Ágúst Hauksson 5, Halldór Arason 4, Sigurkarl Aðalsteinsson (vm) 4. Dómari: Ingi Jónsson 6. Fallbaráttan í fyrirrúmi er ÍBK og ÍBV skildu jöfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.