Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Mosfellssveit Blaöberar óskast í Holtahverfi frá 1. sept- ember. Uppl. í síma 66293. flfofgtsttlirfftfrife Iðnverkafólk Óskum eftir starfsfólki til almennra verk- smiðjustarfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 43011. Dósageröin hf., Kópavogi. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast í verksmiöjuna. Upplýsingar á staönum. Lakkrísgeröin Drift s/f. Dalshrauni 10. Kona vön afgreiðslustörfum óskast (kaffitería). Upplýsingar á staönum og í síma 85090 eöa 86880 í dag og á morgun frá kl. 10—5. m VACNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMAR 86880 og 85090 Aöalstofnun fyrir norræna Asíurannsókn (CINA) óskar eftir vísindalegum aöstoöarmanni frá 1. nóv. 1980. Umsóknareyöublöö eru send til allra norrænna háskóla auk þess fást þau hjá: CINA, Kejsergade 2, 1155 Köbenhavn K. Umsóknarfrestur rennur út 18/9 1980. Taáknideild Iðntæknistofnunar íslands óskar aö ráöa ritara til starfa. Góö vélritun- arkunnátta nauösynleg, ásamt nokkurri ensku- og sænskukunnáttu. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík fyrir 4. september n.k. Framtíðarstarf Óskum eftir manni með vélstjóra-, vélvirkja-, eöa tæknimenntun. Nauösynlegt er aö viö- komandi sé sæmilega aö sér í ensku eöa þýzku þar er starfiö krefst þess að fara á námskeiö erlendis vegna vélakaupa fyrirtæk- isins. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál. Tilboö sendist til Morgunblaösins fyrir 1/9 merkt: „D — 4062“. Afgreiðslufólk Okkur vantar fólk til afgreiðslustarfa í verzlun okkar að Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Upp. á staðnum. Byggingavöruverzlun Kópavogs. Skrifstofustörf Óskum aö ráða: Ritara til aö annast vélritun á ísl. og erl. tungumálum. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Símavörð sem einnig getur annast Ijósritun, fjölritun og alm. afgreiðslustörf. Laun skv. kjarasamn, opinb. starfsmanna. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. sept. n.k. löntæknistofnun íslands, Skipholti 37, 105 R. Sími 81533. Kennari óskast aö Grunnskóla Grindavíkur Kennslugreinar: Kennsla 10 ára barna, ís- lenska og lesgreinar á unglingastigi. Umsóknarfrestur til 1. september. Upplýsingar gefur skólastjóri sími 92-8504 og formaður skólanefndar sími 92-8016. Hafnarfjörður Barnagæsla Barngóö kona óskast til aö gæta tveggja barna, 4ra ára og 4ra mánaða, og sjá um heimili aö hluta til. Gæti veriö um heilsdags- starf aö ræöa. Góö laun í boöi fyrir góöa manneskju. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1. september nk. merkt: „Barngóö — 4471“. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmann í heilsdagsstarf sem fyrst. Þarf aö hafa reynslu í vélritun og venjulegum skrifstofustörfum. Umsækjendur sendi nöfn sín með helstu upplýsingum til augl.d. Mbl. fyrir 30. ágúst, merkt: „Störf í skrifstofu — 4064“. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast til afgreiöslu- og bók- haldsstarf hálfan og/eöa allan daginn. Verslunarpróf eða sambærileg menntun æskileg. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri embættisins í síma 14859. Vanar saumakonur óskast til starfa í Hafnarfiröi. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 54223 kl. 13—15. FATAVERHF. Lækjargötu 22, Hafnarfiröi. Saumakonur óskast Saumakonur óskast. Bláfeldur, Suöurlandsbraut 12. Skartgripaverslun Viljum ráða röska og snyrtilega stúlku til afgreiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Aldur 25—35. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Skart- gripir — 4120“. Sendili Landssamband ísl. útvegsmanna óskar eftir aö ráöa sendil til starfa. Upplýsingar á skrifstofu L.Í.Ú., Hafnarhvoli v/Tryggvagötu. Starfsfólk óskast Fóstra og aðstoðarfólk óskast 1. sept. á dagheimilið Hagaborg. Upplýsingar hjá forstöðukonu. Sími 10268. Óskum aö ráöa starfsfólk til framleiöslu og eldhússtarfa. Uppl. á staönum í dag kl. 2—4. orfoti Veitingahúsiö Torfan, Amtmannsstíg 1. Fóstrur Fóstrur óskast til starfa á eftirtalda leikskóla frá 1. sept. '80: Álftaborg, Árborg, Brákarborg, Kvistaborg, Lækjaborg og Staðarborg. Uppl. veita forstöðumenn viökomandi heimila. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK <8> tP 1*1 AIGLVSIR l'M ALI.T I.AND ÞEGAR Þl' AL'G- I.VSIR I MORGLNBLAÐINL mm ma * é « • i« »•«»«•«» t • « • • I • • • « • •'«'* • 4 • -• • • • • *' • •' c • • ■ • •« *■ .**.•*> »»# » m t **%.•■*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.