Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1980 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingímarsson aími 86155, 32716. Sjónvarp kl. 21.10 Skolla- leikur Klukkan 21.10 er á dagskrá sjónvarpsins þátt- urinn Sýkn eða sekur og nefnist þessi þáttur Skolla- leikur. ICaz er beðinn um að verja mann sem sakaður er um að hafa orðið tónlistar- manni nokkrum að bana. Kaz er kunnugur bæði tón- listarmanninum sáluga og þeim sem sagður er hafa myrt hann, og af þeim sökum lendir hann í ein- hverjum vanda. Úr DýrðardoKum kvikmyndanna, sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20.40. Hér er það Ilelen Holmes sem býr sig undir að stökkva. Á þcssum tíma þekktist ekki að staðgenglar tækju að sér hættulegustu atriðin. Sjónvarp kl. 20.40 Ævintýramyndir I kvöld kl. 20.40 sýnir sjónvarpið mynd úr myndaflokknum Dýrð- ardagar kvikmyndanna og nefnist hún Ævin- týramyndir. — Þegar dagblöð fóru að birta framhaldssög- ur til að ná til sín lesendum, sagði þýð- andi texta, Jón O. Edwald, — svöruðu kvikmyndaframleið- endur með því að gera framhaldsmyndaflokka með ævintýralegu efni. Það eru glefsur úr slík- um ævintýramyndum sem við sjáum í kvöld, en þessar myndir, sem voru gerðar upp úr 1910, urðu síðan undan- fari Lone Ranger-, Bat- man- og James Bond- þáttanna og annarra slíkra. Á þessum tíma þekktist ekki að stað- genglar væru notaðir þegar hættuleg atriði voru kvikmynduð. Útvarp kl. 23.00 Alvanaleg saga um hlutskipti konu með föðurlaust barn á þess- um tíma Klukkan 23.00 í kvöld, er á dagskrá út- varpsins þátturinn „Á hljóðbergi" í umsjá Björns Th. Björnssonar listfræðings. Að þessu sinni verður lesin saga eftir austur-þýska rit- höfundinn Peter Hand- ke, sem var fæddur árið 1942, og var kallaður einn úr hópnum 47, sem er frægur rithöfunda- hópur í Þýskalandi. Sagan nefnist „Sorg- arsaga móður minnar" og greinir hún frá móð- ur höfundar. Rekur hann sögu hennar frá stríðsárunum, og þang- að til að hún fremur sjálfsmorð. Ekkert óvenjulegt gerist í rauninni í sögunni sagði Björn Th. Björnsson. J>etta er saga konu á þessum árum og hennar sam- félagslega hlutverk. Þetta er afar trúverðug saga en ákaflega nakin. Alvanaleg saga um hlutskipti konu með föðurlaust barn á þess- um tíma. Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR 26. á)?úst MORGUNINN 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. bul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolfdieggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi, Margrét Helga Jóhannsdóttir les (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Valborg Bentsdóttir les frumsamda smásögu. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Guð- mundur Hailvarðsson. 11.15 Morguntónleikar. Gérard Souzay syngur lög eftir Schubert; Dalton Baldwin leikur á pianó/ Maurizio Pollini leikur á pianó Fanta- siu í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni, Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann“ eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (20). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmslum áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Moz- art-hljómsveitin í Vínarborg leikur Sex þýzka dansa (K536) eftir Mozart; Willi Boskovsky stj./ David Oixtr- akh og Filharmoníusveitin í Lundúnum leika Fiðlukons- ert nr. 3 í C-dúr (K216) eftir Mozart; David Oistrakh stj./ Filharmoniusveitin i Vinar- borg leikur Sinfóniu nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (16). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ÞRIÐJUDAGUR 26. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýrðardagar kvik- myndirnar Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Wellington flotafor- ingi“, smásaga eftir Dan Anderson. Þýðandi, Jón Daníelsson, les. 19.50 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen 1980. Kamm- ersveitin í Kurpfalz leikur. Stjórnandi: Wolfgang Hof- man. Einleikarar: Peter Damm og Hans-Peter Weber. a. Aria og presto fyrir strengjasveit eftir Benedetto Marcello. 21.10 Sýkn eða sekur? Skollaleikur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Umheimurinn Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarijgfcr^ Olafur Sigurðsson^HMuÍkir. 22.50 DagskráflMPP ^ b. Forleikur í D-dúr eftir Johann Christian Bach. c. Hornkonsert í Es-dúr eftir Franz Danzi. d. „Consolatione“ op. 70 fyrir enskt horn og strengjasveit eftir Bernhard Krol. e. „Concertino Notturno“ eft- ir J. A. F. Mica. 21.20 Á heiðum og úteyjum. Haraldur ólafsson flytur sið- ara erindi sitt. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmars- hús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstöðum sér um þáttinn. Eirikur Eiriks- son frá Dagverðargerði spjallar um lífið og tilveruna og fer með frumortar vísur og ljóð. 23.00 A hljoðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Sorgarsaga miiður minnar (Wunchloses Unglúck) eftir þýzka rithöf- undinn Peter Handke. Bruno Ganz les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.